Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Síða 79

Læknablaðið - 15.11.2003, Síða 79
LAUSAR STÖÐUR LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Deildarlæknir í starfsnámi óskast við augndeild frá 1. des. n.k. Þrír deildarlæknar starfa við deildina, tveir í klínískri vinnu og einn í rannsóknarstöðu. Vaktir eru þrískiptar bakvaktir. Staðan hentar annars vegar til kynningar á greininni og/eða sem upphaf sérnáms í augnlækningum. Hins vegar fæst góð reynsla fyrir aðrar greinar. Starfið veitir t.d. góðan grunn fyrir augn- vandamál í heimilislækningum og hentar því jafnt unglæknum sem starfandi heimilis- læknum. Rannsóknartækifæri eru íjölmörg. Ráðningartími er samkvæmt samkomulagi. Umsóknum skal skila, fyrir 18. nóv. n.k, til yfirlæknis augndeildar, Eiríksgötu 37, 101 Reykjavík. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar, Einar Stefánsson prófessor, einarste@landspitali.is og Friðbert Jónasson prófessor, fridbert@landspitali.is. Sími skrifstofustjóra er 543 7217. Sérfræðilæknir óskast við lýtalækningadeild á skurðlækninga- sviði. Starfið er 50% og veitist ífá 1. jan. 2004. Umsækjendur skulu hafa sérfræðiviður- kenningu í lýtalækningum og með reynslu í meðferð brunasjúklinga. Sérfræðilæknirinn tekur þátt í kennslu og vísindavinnu á deildinni og er því æskilegt að hann hafi reynslu á því sviði. Umsóknum, sem skila ber á þar til gerðum eyðublöðum og nálgast má á heima- siðu Landspítala - háskólasjúkrahúss, íylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjómunar- störfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsóknargögn berist í tvíriti, íyrir 1. des. n.k, til yfirlæknis lýtalækningadeildar, Jens Kjartanssonar, sími 824 5638, netfang jenskj@landspitali.is og veitir hann upplýsingar um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Islands og ijármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og með hliðsjón af yfirlýsingu LSH vegna kjara- samnings við sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002. Mat stöðunefnda byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást I upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. _______________________________________________________________) Unglæknir óskast til starfa í boði er námsstaða í myndgreiningu hjá Röntgen Domus. Staðan er ætluð lækni sem hefur hug á sér- fræðinámi í myndgreiningu. Nú vinna sjö sérfræðingar í myndgreiningu hjá fyrir- tækinu og starfið er fjölbreytt og krefjandi. Aðstaðan er mjög fullkomin til röntgenskoðana, ísótóparann- sókna, ómskoðana, segulómrannsókna og tölvu- sneiðmynda. Miðað er við starf til eins árs, en lengri tími getur komió til greina. Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar í Röntgen Domus í síma 551 9330. ▲ VIÐHALD FASTEIGNA ehf. Getum bætt við okkur verkefnum í vetur í múrverki, trésmíði og málningarvinnu. Fagmennska í fyrirrúmi. Símar 898 2786, 862 9192. Farmasía ehf. hefurflutt í Skógarhlíð 12 (í PriceWaterhouseCoopers húsið) eftir samruna við Merck Sharp & Dohme Lyfjadeild á íslandi. Fyrirtækið mun nú starfa undir nafninu Merck Sharp & Dohme ísland ehf. og er með símanúmer 520 8600 og fax 561 0992. Heimasíða Læknablaösins: www.laeknabladid.is v. Læknablaðið 2003/89 903
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.