Alþýðublaðið - 02.07.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 02.07.1924, Side 1
t 1924 Miðvikudagion 2. júli. Erlend sfinskeytL Khöfn, 1. júlí. Skaðabótamálið. Frá Paris er simað: Herriet fersætisráðherra átti í gær tal við sendiherra Þjóðverja hér. Brýndi forsætisráðherrann fyrir honum, að áiíðandi væri, að þýzka ríkisþingið afgreiddi sem iyrst lagafrumvörp þau, sem nú liggja fyrir þinginu og standa í sambandi við tillogur skaðabóta- nefndarinnar. Kvað hann það alls ekki mættu dragast lengur en til 1. ágúst, að frumvörp þessl yrðu að lögum, því að á þeim byggðist samþykt sérfræð- ingafrumvarpanna. Þýzki sendl- herrann, Höfch, sváraði Herriot því, að nefndaráiitin um þessi frnmvörp verði bráðlega tilbúln. Hermálaeftirlitið með Þjóðverjum. Frá Berlín er símað: Þýzka stjórnin hefir gengið að kröfum bandamanna um hermáiaeftiriit { Þýzkalandi frá 15. júlí að telja, Foringjar úr her bandamanna eiga samkvæmt ákvörðun þar um að terðast um iandið í 14 mánuði, og verða þýzkir íor- ingjar þeim til íylgdar. Verðnr férð þessi gerð til þess að ganga úr skugga um, að afvopnun Þjóðverja fari tram samkvæmt því, sem áskllið er í Versáia- samningunum. Þegar þessu er lokið, er búist við, að Þjóðabaodi- iáginu verði falið uð háfa eftirlit með vígbúnaði Þjóðverja. Versttlafriðuum mótmælt. Af tilefni 5 ára minningar þess, að Versaia-samningarnir veru undirskrifaðir, var í gær haidinn fundur í þingsal hins •ameinsða þýzka ríkisþings. Var þar saifiþykt yfirlýsing til þ«3S að mótmæia því, að Þjóðverjir ættu nokkra sök á upptökum heimsstyrjaldarinnar, og enn fremur vár friðarsamnlngunum mótmæit. Mótspyrnan gegn Mussolini. Minningarhátíð sú, sem ítalir héldu veena hins myrtá jafnað- armannaforingja síns, Matteottis, var áfar-fjölmenu. Stjórnarand- stæðingar samþyktu þar að taka alis ekki þátt i fundurn þingsins fyrr en svartliðaherinn væri úr sögunni og Musíolini hefði sagt af sér, Fellibylur eyðir borg. Frá Cleveland ersímað: Bær- inn Lorain í Ohio geréyddist a( fellibyl í fyrra dag. Fórust þar 250 manns, en 1500 særðnst. Hræðslan við Hússa Frá Lundúnum er sfmað: í neðri málstofunni hefir komlð fram fyrirspurn til stjórnarinnar um það, hvort hið óiögiega verkfall, sem hófst á neðanjarð- arjárnbrautunum í Lundúnum tyrir nokkru, hafi verið undir- búið og komið í framkvæmd með rússnesku fé. Fyrirspurninni svaraði atvinnumáiaráðherrann þannig, að þetta væri tilhæfu- lanst. Deilan milli jafnaðarmanna- flokkanna. í gær gerði Zinoviev það að tillögu sinni á þingi III. Al- þjóðasámbánds jafnaðarmanna i Moskva, að styrkur væri veittur tii undlrróðurs fyrir stefnn Sam- eignarmanna meðal enskra verka- manna, og rökstuddi þá tiiiögn með þvf. að enska deildin f al- þjóðasambándlnu yrði nð álitast að vera sú, sem hefði langmesta þýðingu. Brezki fulltrúinn Mur- phy, sem situr á þinginu, nefndl það þessu máli til sönnunsr, að verkfallið á neðanjarðarbrautun- um 1 Lundúnum værl elngöngu ......... MM 152, tölublað; Tii Ieigu 3 herbergl og eldhús, verð 90 krónur á mánuði. 3 mánaða fyrirframgreiðsia áskiiin. A. v. á tii orðið fyrir tilstilli Sameignar- manna. — Þingið samþykti að hafa undirróður fyrir stetnuDni í öllum iöndum viknna 27. júlí til 4. ágúst. [Þarna fær >danski Moggi< nokkuð til að þerja stjórnmáiaspeki Fengers út með. Vonandi gieymir hann samt ekH að birta hluthatáskrána.] Italir ráðast í norðurskantsiing FráRómaborg er sím?ð: ítalska stjórnin hefir ákveðið að gera út leiðangur til þess áð fljúga yfir norðurheimskautlð. Til flugs ins verða notaðar vélar þær, sem Roald Amundsen haíði iátið smíða í Ítalíu tii flugs þess, sem hannhafðiráðgert frá Spítzbergea til Aláska yfir norðurhelmskautið. Einræði Mnssoliuis lokið. Ráðuneyti Mussolinis hefir orðlð fyrir nokkrum mannabreyt- ingum, Hafa íjórir af görnlu ráð- herrunum vikið úr sessi, en í staðinn hafa verið teknir þrír menn úr frjálslynda fiokhnum og einn kaþóiskur þjóðernissinni. jNafnið Osló samþykt. Frá Kristjaníu er símað: Öð- alsþingið norska hefir sam þykt með 83 atkvæðum gegn 23, að nafni Krlstjanfu verði braytt, og skuii borgin heita Osió frá byrjun næsta árs. Yeiðfall í fýzkalandi. Ákaft vöruverðtall hefir orðið um alt Þýzkaland í síðustu viku. Einkum er það alls konar fatn- aður og vefnaðarvörur, sem hefir fallið í verði, um 25 — 50 af hundraðl. Enn fremur er verð- iækkunin stórkostleg á siiki og öilu þvf, sem unnið er úr ieðri,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.