Alþýðublaðið - 02.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.07.1924, Blaðsíða 3
tnn oj? hornum, þá er moldar- flagið kyrt. En í raiði sinni hefir nautið skitið í fUgið, en rnykja er eftir þekkingu Valtýs íóður jurta. í>ar aem nautið teðu'-, vpx þá stundum gras eða jafnvsl blóm, Látum okkar verða því líkt hlutskifti! L'*tum andlega mykju þelrra Jóns og Valtýs verða til þess, að gróður vexi í samtökum okkar til heilla og heiðurs lands vors og þjóðar! J. A. P. Merk ummœli. Skilyrði siðmenningarinnar er þaö, að lif mannanna sé metið mikilvægast af öllu. Strið, þar sem mannslifið er einskis metið, er þvi afneitun siðmenn- ingarinnar, meira að segja svik við hana. GerhartHauptmann. Reykj anes í Gullhringusýsla. (Frh.) 6. Fuglasker. Straumar mætast fyrir Reykja- nesi og mynda Reykjanessröst. Hún er ein af stærstu röstum við ísland. Þú hefir áður heyrt, að útsker eru fyrir nesiau handan við skipa- leiðina. Þau heita Fuglaskér einu nafni, Langhæst þeirra er Eldey. Hún sóst um langan veg og er brött upp að kiifra. Þar verpa súlur margar. fykir ekki heiglum hent að klifa bergið og ræna ung- unum hennar. Stundum hefir það þó verið gert. Lítið eitt utar og nokkru vestar eru Geirfuglasker, þar sem geir- fuglinn átti síðast heima. I*að skerið, sem einkum var heim- kynni hans, sökk 1880. Svo segir þorvaldur Thoroddsen. Á 18. öld var oft róið úr ná- lægum sveitum að skeri þessu. Erindið var að veiða geirfugl, sem þar var þá mikið af. Ekki var hægt að lenda við skerið, eða að minsta kosti var það mjög sjaldan gert, en þegar veður var gott og sióttur sjór, var reipi brugðið um þann hásetann, er flmastur var og áræðnastur. Síðan hljóp hann í skerið og safnnði fugli og eggjum. Neytti hann þess, að geirfuglinn gat ekki flogið. Vængirnir voru of stuttir til þess. Var því hægt, að taka hann noeð höndunum. í*að var Mka óspart gert í þessum íefðum. Sagt er, að oft hafi orðið að draga eyjarfarann á reipinu gegn um brimið út í bátinn aftur. Sumir sjómenn töldu veiöifarir þessar mjög eftirsóknarverðar. Þótti ekki smáræðis fehgur að hlaða skip af geirfugli og eggjum. Hlutur úr einum róðri var þá stutídúm svo mikiil, að verðið jafngilti vinnumannskaupi yfir árið, 3 eins og þeim var goldið hæst í þá daga á Norðurlandí. Hitt kom fuglaveiðurunum að líkindum ekki í hug, að svo mikil veiði myndi útrýma fuglinum. fó fór svo að lokum. Varð hann og fyrir ofsókn úr öðruna stað, sem íslendingar fengu líka ab kenna á. Sumarið 1808, árið áður en Jörundur vaið konungur i Reykjavík, kom enskt ræningjaskip hingað til lands. Hét sá Gilpin, er fyrir því réb. Rændu vfkingarnir miklu fé úr höndum embættismanna landsins, en Eng- lendingar skiluðu því aftur síðar. Ræningjar þessir herjuðu líka á geirfuglinn. Komust þeir í skerið hans og drápu hvern fugl, sem þeir náðu í. , Áúð 1844 voru síðustu geir- fuglshjónin skotin við Eldey. Síðan hefir enginn séð lifandi geirfugl svo að kunnunt sé.1) Nokkru fyrir ajistan Fuglaskerin var það, sem Jörundur Hunda- dagakonungur bjargaði skipshöfn úr eldi. Var þá lokið veldi hans og var hann á leið til Englauds. Gekk Jörundur bezt fram við björgunina þeirra manna, er á skipi voru ásamt honum, og steig síðastur af hinu loganda skipi I Mun það hreystiverk hafa orðið honum til málsbóta síðar, Þegar hann kom til EDglands. -Eínn af þeim, sem þeir Jörundur björguðu, 1) Kaflinn um geirfuglinn sbr. frá- sögu Þorv. Thoroddsens i ,,‘Lýsingu íslands“, II. bindi. J Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimateinar Opar-borgar. La gekk um gólf i skýlinu fyrir framan apámann- inn. Tarzan var ekki smeykur við örlög sin. Hann sá enga von undankomu. Hann vissi, að vöðvar hans róðu eigi við böndin, sem reyrð voru um fætur hans og hendur, þvl að hann haföi reynt þau oft, en árangurs- íaust. Utan að komandi hjálp var óhugsandi, og i búðunum voi-u eingöngu óvinir; þó brosti hann að La, ér hún tvisté fyrir framan hann i mestu vandræðum. Hvað um La? Hún handlék hnifinn og leit á fangann. Hún glápti og tautaði, en hún stakk ekki. „í nótt,“ hugsaði hún, „i nótt, þegar dimt er oröið, skal ég pina hann.“ Hún Teít á fagran vöxt hans, á brosandi andlit hans og herti sig upp með þvi, að hann hefði forsmáð ást hennar. Hafði hann ekki saurgað hofið? Hafði’haim ' ekki tekið fórnina af altari glóaudi Guðs — og það þrisvar sinnum? Þrisvar hafði Tarzan litilsvirt guð hennar. La kraup niður við hlið hans. í hendinni hélt hún á flugbeittum hnif. Hún studdi oddinum 1 siðu Tarzans og greip fastara um skaftið, en Tarzan brosti að eins og ypti öxlum. Fallegur var hann! La laut ofan að uonum og i augu hans. Yei var andlitið skapað og reglulegt. Hún bar það saman við smettið á landsmönnum sinum, sem hún hlaut að velja sér mann á meðal. Hrollur fór um La. Rökkrið kom. Myrkrið skall á. La sá rétt við andlit sitt varir skógargúðsins; hún varð gagntekin af ást. Frá þvi, að hún Bá hann i fyrsta sinn, hafði hún elskað hann; hana hafði dreymt um haun ætið siðan. Var þá furða, að kvenlegar tilfinningar hennar yíirbuguðu hana? Hofgyðjan æðsta kraup með reiddan hnif yfir þessu dýri, sem saurgað hafði hof hennar. Engar pyndingar, — dauði i einni svipan. Guð almáttugur skyldi ekkí lengur þurfa að gremjast af því að sjá þenna niðing. Ein stunga nægði — og likið á bálið. Handleggurinn með hnifnum i stæltist; þá hné La, konau, máttvana niður þvert yfir likama þess, er hún unni. Hún fór höndunum ástúðlega um haíin; hún kysti enni hans, augu og varir; hún lagðist yfir hánn, eins Og hún ætlaði að verja hann fyrir endalokum þeim, er hún sjálf hafði búið honum. Hún grátbað hann um ást hans. Timum saman var hún i þessu ástandi, uuz svefn og þreyta yfirbuguðu hana, og hún valt sofandi út af hjá manninum, sem hún hafði svarið að pynda og drepa.- Og Tarzr.n svaf rólega i faðmi La. I afturelding vaknaði Tarzan yið malið i prestunum. Þeir hófu upp söngva sina, fyrst lágt og siðan smástíg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.