Alþýðublaðið - 03.07.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 03.07.1924, Page 1
Fimtudaglnn 3. júli. 153 tóiubiað. Signe Liljéquist hefdur hijómíeika í Nýja Bíó annað kvöld (4. júlf) kl. 7x/a með að- stoð ungfrú Ðorh Á. von Kaulbach. Aðgöngumiðar seldir ( bókaverzlunum íaatoídar og Sigfúsar Eymuudssonar í dag og & morgun. 1924 Erlend sfmskejti. Ehöfn, 2. júlf. Jarðgðng undlr Ermarsund. Frá Lnndúnum er s(mað: Her- varnanetnd brezka ríkiains kom samán á fund í gær til þess að ræða um áætíanir þær, sem fram hafa komið um tilhögun á væntSnlegum jarðgöngum undir Ermarsund. Ramsay M^cDonald forsætisráðherra og fjórir fyrr- vcrandi íorsætisráðherrar Breta- valdis sátu fund þennan |sem heiðursforsetar. — Talið er, að 400 þingmenn f enska þingsinu séu nú fylgjandl því, að jarð- göng verði gerð milll Bretlands og meginlanda Evrópu. Hefir álit Breta á þessu máli breyzt mjög á sfðústu árum, eins og sjá má af því, að árlð 1915 voru það ekki nema 90 þingmenn, sem fylgjandi voru þessari ráða- gerð. Banfeakreppa í Hollandl. Rotterdam Bank, sem er stærsti hlutaféiagsbanki i Hol- landi, er kominn í íjárhagsvand- ræði. Hefir seðleútgáfubanki rík- isins ákveðið að styðja hann. Kvittnr am landusbiftl. >Vossische Zeitung< í B rifn flytur mjög ósennilegar íregnir um, áð Spáuverjar og Bretar sóu í þann veginn að hafa skifti á iöndum. Segir sagðn, að Bret- ar eigi áð fá Marokkó gegn því að láta Gíbraltar af hendi við Spánverja. O.ðrómuiinn um þetta er talinn bera þess órækt vitni, að Spánveijar treysti sér ekki til þess að haida völdum 1 Marokkó. Ýfingar Japana. Frá Tokfó er sfmað: Daglega eru ýmiss konar ýfingar gegn Bandorfkj.Tmönrum og andúðar- vottur sýndur öilu þvf, sem Banditíkjanna er, hvar sem er í Japan. í tyrra dag var táninn skorinn niður á stöng sendi- sveitarbústaðar Bandaríkjanna í Tokfó, og sá, sem það tramdl, slapp undan. VerMoSlurisn. Haun er 20 °/0 fimti hluti við innkaupsverðiö. Ef þú kaupir þér tilbúin föt, sem kostuðu erlendis 60 krónur, verður þú að borga 12 krónur í kassarn hjá Jóni og kaupmanninum ómakslaun fyrir að taka viö þeim. Hór um bil sjöttí parturinn af andvirÖi allrar verðtollsvöru, sem þú kaupir, er verðtolluj inn og inn heimtukostnabur hans. Togararnlr A’i (með 140 töt lifrar) og Leiíur heppni (m 152) komu f gær. — Fiestlr togar- arnir munu tara eina fiskiferð enn. Félagið Snmargjof hóf { g»r í Grænuborg dagheimiii sitt fyrir bötn. Frarovegis verða þar um 30 börn, en f gær komu ekki nerna um 20. hin töfðust frá vegna bóinsetnlngar. — Sunnan vlð Grænuborg hefir félagið garða og vinna þar um 30 börn á „Lagarfoss" fer héðan á mánudagskvö*d 7. Júií tll Brétlands, — Aberdeen, Hull, Grimsby og Leith. afdrlnutn 8—10 ára. Hefir hveit þeirra sinn reit, sem það annast eltt að öllu leyd, og börcin stnnda verk sitt af mikiiii aiúð. Lagarfoss kom f morgun, Ferðamannaskip, >Franco- nia«, kemur 1 kvöld með amer- fska ferðamenn, scm ætla að dveija hér og ferðast um ná- grennlð f nokkra daga. Stoðlrnar. >Danski Moggi< telur í morgun upp nokkra menn, sem hann viðurkennir svo sem stoðir Alþýðuflokksins. E>etta er góðra gjalda vert, og því skal honum bent á að t©lja upp >stoðir hrsyfingarianarf, ssm útíent auð- vald hsfir komið af stað hér. >Drnski MoggU virðist óðum færast nær því að birta hlut- hafaskrána, Ur Austflrðlngafjórðangi er sagt, að siáttur muni ekki geta byrjað fyrri en 14 vikur af sumri, 3. m. k. f sumum sveitunum þar,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.