Alþýðublaðið - 04.07.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 04.07.1924, Page 1
1924 FðstudagÍDa 4 júli. 154 tolublað. Erlead súnskeyti. . Khöfn, 3. jiilí. Snöur-Afríka og Bretland. Frá Kap, höfuöborg Suöur- Afriku, er sfmaö: Nýi forsætisráö- herrann hár, Herzog, sem grunaö- ur var um óvildarhug í garö brezku alríkisstjórnarinnar og brezkra yfirráða á lýðlendunum, heflr látiÖ það í ljósi í ræðu, er hann hélt opiuberlega, að það væri markmið flokks hans og sömuleiðis hans persónulega, að hafa ávalt samstarf við Bretland og brezku iýðríkin. Þrándheimnr fær lán. t’rándheims-bær, sem lengi hefir átt að búa við hinar mestu fjár hagskröggur og það svo nojög, að um tima var talið líklegt, að hann yrði lýstur gjaldþrota, hefir nýlega íengið 2x/s millj. dollara lán í New York. far eru peningalán sem stendur ódýrari en nokkurn tima hefir verið i heiminum síðan 1917. Morð og mannakjöt. Lögreglan í Hamborg heflr tekið fastan slátrara nokkurn, Harrmann að nafni, sem grunaður er um að hafa diýgt 7 morð að minsta kosti og selt hold hinna myrtu viðskiftavinum sínum til viður- væris. — Minnir þetta á líkan at- burð, er gerðist í Beriín í fyrra. Jarðgongin nndir Ermarsnnd. Fiá Lundúnuin er aímað: Ríkis varnanefndin lauk iyrsta fundi sín um á 40 mínútum. Yar þar á- kveöið að fresta um sinn umræð- um og ályktunum lím það mál, sem fyrst og fremst lá fyrir: jarðgöngin, aem ættu að sameina þegar fiiður væri, Fiakka og Englendinga(?). Ákvörðunin um að fresta málinu var af því sprottin ftf hersins hálfu, að allir yflrboð Signe Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bió í kvöid (4. júif) kl. 7 7* með að- stoð ungfrú Doris Á. von Kaulbach. Aðgöngumlðar seldir ( bókaverzlunum ísatoldar og Sigíúsar Eymundasonar í dag. Eymnndnr Einarsson flðlnlelkari heldur hljómieika í Nýja Bíó annað kvöld, laugard. 5. júlí, kl. 77* Emil Thoroddsen aðsteðar. Program: Handei, Mandeisohn o, fl. Aðgöngumlðar á kr. »,50 seldlr í bókaverzlunum Sigiúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Kvenfdlag frfkirkjnsafnaðarins í Beykjavík fer skemtiiör tii Hafnarfjarðar næst komandl sunnndag, 6. júlí. Upplýslngar geíur Lilja Krlatjánsdóttir, Laugavegi 37, á föstudag og laugardag ki. 2—5 siðd. Síml 104. Ódýr og gdðir matnr. Nokkur hundruð dósir af krydduðum fiskbollum verða seldar méð niðuraettu verði næstu daga í kælihúsi Slátnrféiags Snðnrlands við Liodargötu. ísl. smjör, smjörlfki 1,25. s»tt kex 1,25, rlkliogur og ireðísa. Ódýri sykurinn. Hannea Jónsson Laugavegi 28. Hinir viðurkendu norsku olfustakkar og önnur sjóföt trá >Moss<- verksmiðju eru komin aftur í Austnrstræti 1. Einu eða tveimur herbergjum óska ég eftir í háust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tjarnargötu 6, sími 1269. arar í hernum voru andvígir þessari fyrirætlun* Asgeir G, Gunnlaugsson Sími 101. Síml 101,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.