Alþýðublaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 3
 m Beykið ,,Capstan“' vindiinga! Smásöluvepð 90 aurar. Fást ails staðar. W. D. & H. O. Wills Bristol & London. >Jú, að nafniou tll,< svaraðl hann, >@n það gerir hvorki gott né ilt, því að það starfar skki neitt.< >Jb; þá kalla ég nú, að það geri fremur ilt,< sagði ég, >því áð til þess er félagsskapurlnn að vera sístarfacdi og sfvakandi l yfir hag verkalýðsins og sitja sig ekki úr færl eltt augnablik, ef þáð gefst til að haekka kaupið, en kaup'ð er of lágt f Reykja- vík, hvað þá hér í Hafnarfirði.< >Þettá er aiveg satt,< sagði hann, >en hér vantar nógu rðska stjórn á félagsskapnum og meiri samtðk. Hér vill hver banka út af fyrir sig og hugsa ekki um nelnn félagsskap, — sækja ekkl tundi, þótt til þeirra sé boðað, og þá er ekki við góðu að búast.< >Hvað heldurðu, að þeir, >Jón og Gísli<, séu búulr að græða margar þúsundir króna á verka- mðnnum hér í Hafnarfirði síðan f marz, — og nú er komið fram f júnf?< spurði ég. >Það yrðu svo háar tölur, að við ættum víst hvor fyrir sig fullarfitt með að lesa úr þeim,< var svarlð. Með það skildum vlð. Þið verksmenn hér f Hafnar- firði, som eigið að njóta alls arðslns at vinnu ykkar! Þið ætt- uð að taka >akkorðin< sjáifir. TÞlð látið pfska ykkur áfram nótt og dag fyrir þetta lága kaup án þess áð áegja éitt mðglnnaryrði, en nær helmingurinn aí vinnu- Málaingarvörar. Við gerura okkur far um að selja að eins bezto tegundir, en þó eins ódýrt og unt er. Hf. rafmt. Hiti & Ljðs. Laugavcgi 20 B. — Síml 830. launum ykkar rennur í vaaa eln- stakra manna, sem að náfnlnu Húsa pappi, paielpappi ávalt fyrlrllggJaBdl. Herlul Clausen. Sítai 89. teljast íysir verklnu. Þeir iá gréiðsiur fyrír vinnuna jatnóðum, Edgar Bice Burrougha: Tarzan og glmsteinar Opar-borgar. La nálgaðist með hnif á lofti; ’snéri hún sér að sól- inni og bað til brennandi guðs fólks sins. Æðsti prestur- inn leit spyrjandi á hana; — kyndillinn var brunninn þvi nær að hendi hans og sprekin vbru rótt við. Tarzan lokaði augunum og beið dauðans. Hann vissi, að hann myndi þjást, þvi að hann mintist óljóst löngu liðins atburðar. Hann vissi, að hann myndi deyja, en hann kveinaði elcki. Dauöinn er ekkert æfintýri fyrir þá, sem aldir eru upp i myrkviðnum og horfast i augu við hann á daginn, eu sofa við hlið hans á næturnar. Það er sennilegast, að apamaðurinn hafi ekkert hugsað um, hvað tók við éftir dauðann. Þegar hann fann dauðauu nálgast, hugsaöi hann til steinanna fögru, sem hann hafði tlnt, en hafði jafnframt gát á öllu, sem fram fór. Hann fann, að La laut yfir sig, og hanú opnaði augun. Hann sá fölt andlit hennar og tár i aúgum hennar. „T'arzan, Tarzan mittn!“ andvarpaði hún; „segðui að þú elskir •inig, ■■"- ftð þú viljir fara með mér til Opar, — og þú heldur lifinu. Ég skal bjarga þér þrátt fyrir reiði fólks mins. Þetta er slöai ta færið, sem- ég gef þér. Hverju ‘svárar þú?“ Á siðasta augnabliki hafði konan i La unnið bug á æðstu hofgyðjunni. Hún sá þann, sem kveikt hafði i brjósti hennar eld ástarinnar, liggja hjálparvana á blót- stallinum; hún sá dýrslegt andlit þess, er verða myndi maki hennar, fyndi hún engan skárri, standa með kyndil í hendi, reiðubúinn til þéss að kveikja i kestin- um, og hún ætlaði þrátt fyrir ástareldinn i brjósti sér að skipa prestinum að brenna Tarzan, ef svar hans yrði ófullnægjandí. Hún dró djúpt andann og laut að Tarzan. „Já eða nei?“ hvislaði hún. HSEflBJHBHHHHBJHHHHHSH T a ria n-sðgnrnar fást á ísaflröi hjá Jónasi Tómassyni bóksala, í Hafnaifirði hjá Haraldi Jónssyni Austurhverfi 3, í Veatmannaeyjum hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi ot; á Sándi hjá Ólafl Sveinssyni. HHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.