Alþýðublaðið - 05.07.1924, Blaðsíða 1
ÚM atf AJ&ý&MOoiaenixm
1924
Laugardaginn 5. júlí.
155 töiubíað.
Eríená símskeytL
Khöfn, 4. júlí.
Frakkar ogLrindúniiráostefnan
Frá París er símað: Utanríkis-
ráðuneytlð franska heir gefið
ut oplnbera tilkynning þsss efnis,
að Frakkastjóm hafi þá ekkt
enn verið boðið formlega að
taka þátt í ráðstefnunoi í Lun-
dúnam. Séu aliar fregnir um
Luodúnafundlnn því komnar
tram fyrir tímann og hlutdrægar.
Spitzbergen — Sralbarð,
Frá Kristjaníu er símað: Ut-
ánríkismálanefndin norska hefir
lagt til, að samningurinn um
Spitzbergen verði samþyktur.
Enn frenaur vill neindin, að nsfn-
ina verði breytt, og Spvtzbergan
verði framvegis látið heita Sval-
batð, eftir að Noregur hefir
tekið við þvf til fuilrar eignar.
Skelkarinn vlð Mssa.
Frá Lundúnum ©r símað: Hvað
eftir annað hefir komist upp
smyglun á vopnum á ánni Thames,
og er það ráðstjórnin, sem við
þett* er riðin. Enn fremur segja
blöðin, að mikið af hargögnúm
hafi verið flutt í skip í Englandi,
og eigi þau að tara tii Lenlngrad.
íýzkur ráðherrafandnr.
Forsætisráðherrar þýzku sam-
bandsríkjanna hafa setið á fundi
hjá Marx rikiskanziara. Hafa
þeir allir fallist á stjórnarstetnu
hans.
BfBJarstjðrnln samþyktií fyrra
dag að feía borgarstjóra, for-
setum og riturum bæjarstjórnar-
innar að taka á mótl amerfsku
fiugrnonnunum og norsku söng-
mönnunum, sem koma með
Msrkúr næst.
Eymuniar Einarsson
fiðluleikari
heldur hljómleika f Ný> Bíó l kvold, laugard. 5. júlf, ki. 71/*.
Emil Thoroddsen aðstoðar. Frogram: Hándei, Mendeisohn o. fl.
Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seidlr í bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar.
Byggingarfélag Reykjavíknr.
Til leigu ei íbúð (eitt herbergi og eldhús) á Barónsstíg 30 (2. hæð,
suðurenda) og einstök stofa f sama húsi á 3. hæð.
Umsóknir sóu komnar til namkvæmdastjórnar fyrir föstudaga-
kvöld (11. júlí).
Dregið verður milli umsækjanda laugard. 12. júlí á skrifstofu
Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugavegi 61, kl. 8 síðdegis.
Reykjavík, 4. jválí 1924.
Framkvœmdast]óx*nin.
Innleiid UDindi.
(Frá fréttastofunni.)
Seyðisfirði, 4. 'jtírí.
Strand og brnni.
Þýzka togaraun Skagerak frá
Geestemunde rak upp á sker undan
Austuihorni í gær í mikilli þoku.
Menn björguðust á skipsbátunum
að Hvalnesi og eru nú komnir til
Eskifjarðar.
LýBisbræðsluhús Stangelands
braDn fyiir nokkru. Biann talsvert
af lýsistunnum.
Vorið heflr varið hið erflðasta
til sveita. Er veðráttan óvenjuköid
og mikill grasbrestur fyrirsjáan-
legur.
A síldveiðar verða þessl skip
gerð héðan út í sumar: Gufu-
skip: Jón torseti, Njorður, Austri,
Glaður, ísiendtaujur, íaafold, Nam-
dal, og f ráði r*, aðStateleyog
Nóra fari einnlg. Véiskip: Kafla
I. O. G. T.
Æskan nr. 1. Fundur á morgun
kl. 3. Rætt um skemtiiör stúk-
unnar. Félagar, fjölmennið!
Félag ungra Kommúnista.
Fundur á morgun ki. 4^/g í
húd U. M. F. R. við Laufás-
veg 13. Rœtt verður um
>Rauða fánann< og margt
flelra. — Mætlð 811 stund-
víslega!
Stjórnin.
PeniDgabudda með peningum og
reikningum í tapaðist í gær frá
Hauksbryggju upp á Mýrargötu.
Skilist á afgreiðslu blaðsins.
vik, Björgvln, Seaguli, Hákon,
íhó, Haraidur, Bifroat, Úifar,
Höskuldur, Svanur, Þórir, Arthúr,
Fanney. Skjaldbrelð, Iagólíur,
Svtmur I.