Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 117

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 117
KENNSLUÞJÓNAR OG NÁMSNEYTENDUR asta mat fór fram árið 1996, og það er ekki að undra að liprustu skólarn- ir hafi flýtt sér að laga starfsemi sína að þessum kröfum til þess að fá fleiri stig í næstu umferð, og auka þar með fjárveitingar til sín. Eitt snilldar- bragð er að lausráða í lægra launaðar stöður sem eingöngu eru ædaðar til kennslu, en fylla þess í stað prófessorsstöður með fræðimönnum sem þegar eru orðnir þekktir á alþjóðavettvangi. Þar með er hægt að tryggja fleiri RAE-stig þegar ívitnanimar eru taldar. Þýðingafræðingurinn Sus- an Bassnett skrifaði nýlega um það í dagblaðið The Guardian hvernig reynt var að fá hana til að taka við vel launaðri rannsóknastöðu við ónefndan háskóla sem var að fiska eftir hárri einkunn í rannsóknamatinu. Hún afþakkaði, að eigin sögn, af því að hún gerði sér ljóst að kennslan myndi þar með falla á herðar yngri kennara, og að hún myndi þurfa að búa við verka- og stéttskiptingu innan skorarinnar þar sem kennurum yrði skipað skör lægra en rannsóknaprófessorum.22 Framtíðarvandinn sem þessu fylgir er sá að tækifæram ungra fræðimanna til að sameina kennslu og rannsóknir fækkar. Háskólar sem bregðast fjárhagslega rétt við kröfum RAE koma í veg fyrir að ungir fræðimenn fái næg tækifæri til rannsókna og skilja kennslu ungliðanna ffá rannsóknum og útgáfu öld- unganna. Rannsóknir og útgáfa heillar kynslóðar eru þar með settar í hættu.23 En hvaða valkostir eru hér fyrir hendi? Er hægt að réttiæta kennslu í menningarfræði (og öðrum hugvísindum) á forsendum sem mæla fyrst og fremst tilteknar „afurðir“, án þess að grafa jafnframt undan hinni gagnrýnu afstöðu sem liggur starfinu til grundvallar? Svarið við því er kannski helst að finna hinumegin Atiantshafsins, í bandarískum menn- ingarfræðiskorum sem sprottið hafa upp á síðustu tveimur áratugum eða svo. I inngangi Grossbergs og félaga sem ræddur var hér að framan er lit- ið á „Ameríkuvæðingu“ menningarfræðinnar sem ógn við sjálfan upp- runa fagsins, og þau telja að ákveðið los hafi komist á hið gagnrýna starf með því að ýmsir fræðimenn hafi séð hag sinn í að endurskíra starf sitt „menningarffæði“ án róttækra brevTdnga. Stofnanalega séð var þessi út- rás menningarfræðinnar ffá Bretiandseyjum til Bandaríkjanna (hér læt ég vera að ræða Astralíu, þar sem mjög frjór vettvangur hefur skapast) aftur á móti nokkuð flóknari en sú mynd sem þau draga upp. Efnahagssamdráttur í Bandaríkjunum í upphafi tíunda áratugarins olli Susan Bassnett, „Fruitless Exercise," The Guardian, þri. 15. jan. 2002. Adam Fox, „The Wrong Result,“ The Guardian, fim. 18. júlí 2002. ”5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.