Alþýðublaðið - 05.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1924, Blaðsíða 2
3 a lk» * mw m l M.W im Heigidagavinoa. I>au gerast nú prðíð upp á síðkastlð mðrg og stór þjóðar- hneyksii vor, því miður, þó að engin séu eins opinber eins og það, hve svívlrðilega er tarið með suunu- og helgi-daga. í mínu ungdæmi man ''ég ekki eftir því, að sunnu- og helgi- dagar væru eins notaðir og van- vlrtlr, sem nú er orðlð. Þá voru opnlr bátar notaðir til sjóróðra, og kom það hér um bll aidrei fyrir, að róið væri á sunnu- eða helgi-dögum, Kæml það iyrlr, áyftaði prestur formannion, og prestur eða hreppstjóri heimtaði fátækcahlut, sem iátinn var orðalaust. En hvað er nú? Hvernig @r ástandið, síðan þessir svokolluðu >trollarar< komu tii sögunnar? Ástandið er þannig: E>að lýtut heizt út fyrir að veraídarsinnaðir Mammonsþjónar ráði hér öllu og séu þegar búnlr að atnema alla sunnu- og helgl-daga. Það er hreinasta undantekning, et ekki er unoið alla helgidaga ársins, jafbt um hámessu sem aðrar stundir, og sjálft jóiakvöldið er ekki íátlð í triði. Það er mikii skömm, að kristin þjóð skuii láta það viðg&ngast að fremur sá gegnt gufutiæstri troliara en klukkum klrknanná. Hvar er blskup? Hvar er iogreglan? Slík smán má ekkl lengur eiga sér stað hjá kristinni þjóð. Menn em oplnberiega hvattir tll þess að brjóta lög og það fyrlr einar 2 kr. 50 aura. Sunnu- og helgi-dagavinna er alveg óþörf. Ef togar&r geta ekki komið inn á sunnudögum án þesa að niðast á helgl dags- ins og særa tllfinningar kristinn& manna, þá geta þeir geymt að koma tll mánudags. Eða myndu þelr afgreiddir í Englandi? Nei; en hér ræður að eins ágirndin og fyrirlitning fyrir helgldögun- um. Fiskurinn er saltaður og liggur ekki ucdir skemdum, og hásetar og yfirmenn eiga heimt- ingu á lögboðnum hvíldardegi. Sama er að segja um síldveiðar. Norðmenn, sem sfli manna mest af sífd, veiða aldrei á sunnudög- um, heidur Hggja inni og draga 1 fána við hún heígideginum tll virðingar. En íslendingar veiða og flagga aldrel. Nú er svo komið, að sunnu- og helgi-dagar eru sama sem dottnir úr sög- unni £©m hvíldardagar, og slfkt má ekki viðgangast. Við sem kristnir erum, eigum heimtingu á því, að þeir séu algerlega haldnir heigir, og þelr, sem kæra sig ekki um helgina, eiga heimt- ingu á hvíld. Ég vil því leyfa mér að skor& á biskuplnn og þlngið að ströng lög verði samin um helgidagahald — undanpágu- laus — þannig að allri vinnu sé hætt frá kl. 6 daginn fyrir og tii kl. 6 að morgni hins næsta virka dags. og að hætt sé vinnu kl. 4 iyrir aliar stórhátiðir. Ef ómögulegt er að koma þessu á, þá er hreinlegagt að afnema alla helgidaga, og þá jafnframt alla presta, þvf eins og nú er höfum við ekkert við þá að gera. Aðventistar vinna aldrei á helgidögum sfnum og standa sig ekki ver en aðrir. Burt með alla helgldagavlnnn! Hún ieiðir óblessun af sér í öll- um efnum, auk þess að hún er til skammar fyrir kristna þjóð. Það er nóg af siðleysi og hneyksl- anlegu framferði á þessu landi, þó að fyrirlitnipg fyrir helgi deglnnm bætist ekki við. Trítill.’ Horð Matteottis. Svartliðar hftfa orðiö að halda við valdi sínu í Ítalíu með ógnar- stjórn. Sérstaklega hafa þeir ofsótt jafnaðarmenn, því þeir hafa helzt oiðið til þess að risa gegn ofrík- inu. Nú hafa svartliðar myrt for- ingja jafnaðarmanna, Matteotti. Hann hafði lengi verið þeim þyrnir í augum, og fyrir tveim árum gerðu þeir tilraun til þess að drepa hann, en mistókst. Tildrögin að morðinu voru þessi. Stjórn Mussolinis hafði látið Sinclair- fólögin, þau, sem olíuhneykslið varð út af í Ameríku, fá ýmisleg Jríbindi til olíuvinslu í Ítalíu. Matteotti ætlaði að fletta ofan af þessu hneyksli í þinginu og hafði i höndum fullkomnar sannanir. Svartliðar þo;ðu ekki að hætta á Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9^/j—lOVa árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Y e r ð 1 a g: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. I ■»<*OtXS{»0O(XM»<X3f )»»(}>»! & ð g ö ð n s n ð ð ð ð ð i ð ð það, að Matteótti gæti lagt fram þessi gögn, og myrtu hann áður. Mo»ðjð heflr vakið afskaplega gremju í ítaliu. Mussolini hefir ' reynt að hreinsa sig af því með öllu móti, en líklegt þykir, að hatm hafl þó staðið að baki. Til þess að reyna að hanga áfram við völd, heflr bann rekið úr stjórninni marga nánustu fyigifiska sína og látið setja suma þeirra í fangelsi. Til samanburðar geta menu hugs- að sér, hvernig komiö væri fyiir Jóni Éorlákssyni þegar hann Jéti taka þá fasta, Fenger og Ólsf Thors. Allar líkur eru til þess aö gremjan sem mórðið hefir vakið verði til þess að Mussolini verði að hrökklast frá völdum, og væri það mikið fagnaðarefni. Burgeis- arnir hétna, sem hafa haft viljanu, en ekki getuna til að feta í fót- spor hans, mega í því sjá fyrir- boða um forlög sín. Merk ummœli. I - . Samtök verkamanna og verka- kvenna eru stórko.tlegur skóli til gagnkvæms þroska í samhug, skaptestu, viljaþreki, almennri mentun, manngöfgi og bróður- og systur-kærlelk. Wilhelm Knaaclc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.