Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Síða 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Síða 156
GUÐNI ELÍSSON hugmyndir kynningarfulltrúa safhsins, en að sama skapi ber að forðast að draga upp mynd af landnámsaldarlífinu sem einhvers konar edemskri stað- leysu þar sem hin ýmsu þjóðarbrot komu saman og lifðu í sátt og samlyndi. Það væri afskaplega gaman ef hægt væri að brúa bihð milli fortíðar og samtíðar með þeim hætti sem Brynhildur gerir í hugmjmdaffæðilegum leiðarvísi sínum en mér finnst vanta ansi mikið upp á nákvæmni í hugsmi hennar. Hér get ég aðeins varpað fram nokkrum spurningum. Hvernig er hægt að kalla landnámsþjóðina sem kom hingað fyrir rúmum 11. öldum nýbúa þegar ekki bjó þjóð í landinu fyrir? Það er skýr munur á landnemaþjóð og svo þeim nýju þjóðarbrotunr sem setjast að í landi sem þegar hefur verið fullnumið. Hvað merkir sú staðhæfing að í upphafi hafi Islendingar verið „hópur fólks úr ýmsum áttum sem lærði að lifa saman“? Er t.d. réttlætanlegt að lýsa samskiptum norræmiar herra- þjóðar og kelmeskrar þrælaþjóðar með þessurn hætti? Einnig verður að varast að gera of mikið úr nábýlinu við útlönd og jafnframt forðast að vekja með safhgestum þær hugmyndir að samskipti Islendinga við útlendinga hafi ætíð verið friðsamleg. Sú ákvörðun fulltrúa Þjóðminjasafnsins að bregðast við heimóttarlegri sýn á þjóðerni og menningu Islendinga er í sjálfu sér til fyrirmyndar. Islensk menning er ekki sjálfsprottin og alls ekki óháð því sem var að gerast á sama tíma í nágrannalöndunum og stundum í stórum hluta Evrópu.46 En ekki má missa þá túlkunarleið úr böndunum eins og gerist þegar Brynhildur fullyrðir að færa megi fyrir því rök „að með stofnun lýðveldisins Islands [...] hafi samfélagið á 20. öld orðið einsleitara og sambýli við aðrar þjóðir minna en á fyrri öldum“. Brynhildur er hugsan- lega að bregðast við þeim kröfum sem fram komu á þessuin árum að slegin væri skjaldborg um íslenska menningu, en sú krafa kernur einmitt ffam vegna þess að samfélagið er ekld lengur einsleitt og samskiptin við aðrar þjóðir hafa stóraukist. Því má ekki gleyma að á árinu 1942 vom á milli 50 og 60 þúsund erlendir hermenn á Islandi,4 en Islendingar voru þá aðeins rétt rúmlega helmingi fleiri. Þar sem ég fæ ekki séð hvernig munirnir á Þjóðminjasafninu ættu að 46 Hér má þó varpa fram þeirri spurningu hvað útskýri þá aldalöngu „stöðnun í íslensku þjóðlífi, ekki síst listum“ sem varð í kjölfar svartadauða svo vitnað sé beint í orð sem finna má á skýringarspjöldum safnsins. 47 Eggert Þór Bernharðsson: Undir bámjárnsboga: Braggalíf i Reykjavík 1940-1910. Reykjavík: JPV útgáfa, 2000, bls. 26-27. z54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.