Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 221
TVEIR HJARTANS VINIR: FORNLEIFAFRÆÐI OG TEXTAR
milli þessara heimilda og sumir telja að hver þeirra um sig eigi sldHð að
vera viðfang sjálfstæðrar fræðigreinar. I mínum augum skiptir munurinn
milh þeirra þó minna máh en munurinn á þeim skilaboðum sem felast í
heimildunum. Rétt eins og mýs leynast í skreytingunum ffá Kells og
raunveruleg beish eru á hestahöfðunum ffá Hilton, eru síðumar í Beda og
Adomnan ekki tómur áróður: Yfirvegaðar athugasemdir af öðrum toga
skjóta sífellt upp kollinum. Textar og gripir em jafn lagnir við að tjá
merkingu sína. Lágmyndir vom textar í þeim skilningi að sá sem skoðaði
þær gat lesið skilaboðin úr þeim, enda þótt okkur sé það ekki lengur fært,
og tdlvísanimar og myndbkingamar sem beitt var við byggingu kirkna og
virkja vom oft skýr: “Sendu oss húsameistara til að reisa steinkirkjur að
hætti Rómverja“, reit Nechtan Piktakóngur tdl Ceolffids ábóta í Jarrow,
„svo að þjóð vor geti fylgt siðum hinnar rómversku kirkju - þrátt fyrir
fjarlægð vora ffá Rómverjum sjálfum og tungu þeirra“ (endursögn úr Beda
V 21).2 A hinn bóginn var Ceolffid umhugað um að hljóta viðurkenningu
páfa og lét gera þrjár ógnarstórar bibhur, sem vógu meira en 40 kíló hver
(og útheimtu 515 kálfskinn), og hélt 715/16 til Rómar með eina þeirra,
Codex Amiatimis (Bruce-Mitford 1969). I þessum samskiptum nýttu menn
sér hluti sem texta og texta sem hluti.
Eftir að hafa búið um sig í sálarlífinu urðu textar og höggmyndir að
mixmisvörðum og héldu áfram að móta stjómmálin kynslóð fram af
kynslóð: Þau hættu ekki að „tala“. Bækur miðla sögu en þær móta hana
einnig. Þannig er Kirkjnsaga Bedu og, ef út í það er farið, guðspjöllin,
ekki síður mikilvæg fyrir það sem þau gerðu en það sem þau sögðu.
Minnisvarðar öðlast líka ffamhaldslíf og verða ögrandi og áhrifamiklir í
þjóðlífi komandi kynslóða sem berja þá augum. Dómkirkjur, krossar,
haugar, steinhringir og pýramídar hafa öll mótað þau markmið sem
menn hafa sett sér (sbr. Bradley 1987). Sumum gremst hin sterka staða
mikilla listaverka og vildu að þeim væri ekki gert svo hátt undir höfði. I
félagsskap slíkra stórstjama sem liggja ekki á kostum sínum getur fom-
leifafræðingum fundist þeir lenda í skugganum og þeir bmgðist við með
því að krefjast síns eigin áheyrendahóps; pirraðir á hinum hávæm og
sjálfsömggu röddum og á glymi khngjandi glasa laumast þeir inn í næsta
herbergi til að skiptast á leirkerabrotum og ræða um samfélagsgerð. En
sú saga sem hvílir aðallega á vimisburði bóka eða minnisvarða - það er
: Bede, A History of the English Chnrch and People (þýð. L. Sherley-Price. Harmonds-
worth 1968).
2I9