Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 242
MARTIN CARVER
þ.e. brúarsporðinn, en þar fundust um 4000 brúarstólpar úr viði. Tekin
voru 700 árhringasýni með þtd að saga búta úr stólpunmn þannig að
þverskurður þeirra kæmi í ljós og í framhaldi af þ\7í var unnt að setja
saman árhringaröð sem spannaði 758 ár. Aleð samanburði \áð svissneskar
og þýskar árhringaraðir var unnt að festa tímatal þeirra tdð árin 964 til
1721. Akvarða mátti hvenær trén sem mynduðu undirstöður 10
brúarstólpa af 20 (afgangurinn er enn undir Rón) höfðu verið högg\dn og
á þennan hátt mátti kordeggja í stórum dráttum brúarsimði á þessmn
stað, úr steini jafht sem rimbri, frá um 1065 og til 1721. Efrirtektarvert
var, að um þá smíði sem var best skjalfest, þ.e. þegar bæjarráðið reyndi
frá 1558 til 1560 að lappa upp á hörmulegt ástand tdðarhlutans með þ\d
að endursmíða hann úr steini, eru engin verksummerki vegna þess að
steinstólpamir vom bvggðir beint ofæn á stallinn sem stólpaendamir
mynduðu er tilheyrðu upprunalegu tdðarbrúnni frá 1383-7 (bls. 94,
129). Joélle Burnouf og hennar fólk beitti aðferðum fomleifafræði,
arkitektúrs, myndlistar og skjalfræði til að kalla ffam sem heilstæðasta
mynd. Þau vissu vel af eyðunum: „Það var ekki auðvelt að tengja saman
ólíkar tegundir upplýsinga; enn er ýmislegt óskýrt og í misræmi hvert við
annað“ auk þess sem innan við helmingurinn af hinni 530 metra löngu
brú kom í ljós (bls. 125). Þó má segja að framburður beggja meginvitna
í meira en 800 ára gamalli brúarsögu La Guillotiére hafi st\rrkt og bætt
hvor annan upp, því hvomgt var látdð ganga fitrir á hæpnum forsendum
heldur sætti hvorttveggja strangri rýni. Þetta „jafmétti“ var mögulegt
vegna þess að með hvomm miðli um sig var völ á nákvæinri tíma-
semingu: Túlkunum varð að bera saman vegna þess hve tímasetning og
staðseming var nákvæm.
I rannsókn sem gerð var á þorpinu Colletiére, hjá Charatdnes við
Paladmvam í nágrenni Grenoble, sem hvarf undir vam, gafst einnig
tækifæri til að flétta saman fornleifafræði og sagnfræði, þökk sé traustri
aldursgreiningu með trjáhringjaaldursgreiningu (Colardelle og Yerdel
1993). Stoðir bygginganna sem höfðu farið á kaf ásamt sýnum af úrgangi
úr bomleðjunni sýndu ffam á byggð á um 1300 fermetra svæði þar sem
tvær byggingar komu skýrt í ljós: Litið var á hús 1 sem aðalbústað
fjölskyldu úr höfðingjastétt en af húsi 2 mátti ráða lægri þjóðfélagsstöðu
íbúa þess. Þar mátti finna skýli auk útihúsa fýrir búfénað. Þetta líktist
herragarði með húsaskjól fyrir um 60 til 100 manns, sem sáu sér farborða
með því að ryðja skóginn, stunda svínarækt og róa til fiskjar. Þáttur
240