Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 68

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 68
RÓSA MAGNÚSDÓTTIR rásarinnar í Ungverjaland, voru þær aldrei neitt í líkingu við það sem tíðkaðist á Stalíntímanum. Bréfin eru í eðli sínu opinber; þetta eru ekki bréfaskrif milli elskenda, rina eða fjölskyldumeðlima en bréfritarar skrifa þó augljóslega á frjálslegri hátt en áður hafði tíðkast enda gaf tilefni bréfaskriftanna bréfriturum ástæðu til bjartsýni um framtíð Sovétríkj- anna, stöðu þeirra í kalda stríðinu og síðast en ekki síst er greinilegt að bréffitarar vonast eftir betri framtíð fyrir sjálfa sig. Sum bréfin sem ég las voru þess eðhs að þau nýttust áróðursstefnu yfirvalda og voru þri prentuð í dagblöðum og einnig var nokkur fjöldi þeirra gefinn út í bók sem sovéskir blaðamenn skrifuðu um ferð Krústsjovs og prentuð var í 250.000 eintökum undir lok ársins 1959. Sumir höfundar komu þri opinberlega fram en bréf þeirra sem tóku sjálfstæða afstöðu eða veittu góð ráð byggð á eigin reynslu af Bandaríkjunum voru að sjálfsögðu ekki birt. Eingöngu stuðningsbréf birtust í bókinni um ferð Krústsjovs og sripuð bréf voru birt í ýmstun dagblöðum. Aður en ég kem nánar að efhi bréfanna eru hér fyrst almennar upp- lýsingar um bréfritarana. Fólk úr öllum stéttum skrifaði Krústsjov. Fólk kynnti sig þó oftast á hefðbundinn sósíalískan hátt, þ.e. sem móður, fyrrum hermann, smábónda, verkamann eða verkfræðing. Sumir sögð- ust, einnig upp á góðan sósíalískan máta, vera fulltrúar heildarinnar og tala fyrir munn milljóna Sovétborgara eins og 22 ára karlmaður frá Tambov sem skrifaði: „Eg get ekki haldið aftur af tilfinningum þeim sem fylla sál mína að svo stöddu og sem ég get sagt með fullri rissu að fyllir hjörtu milljóna annarra eins og mitt.“26 Fólk á öllum aldri skrifaði Krústsjov en þó var meirihluti þeirra sem skrifuðu ítarleg bréf kominn vel yfir miðjan aldur. Eldra fólk tók t.d. oft fram penna og blað til að bera saman fyrri tíma afturhaldssemi rið tæknilegar ffamfarir síðari hluta sjötta áratugarins eða til að minnast hörmunga síðari heimsstyrjaldarinnar. Sameiginleg reynsla þeirra sem skrifa bréfin er nær alltaf síðari heims- styrjöldin og ákafa bréfritara gagnvart ffiðsamlegri sambúð má oft út- skýra með einlægum stríðsótta og von um að þurfa aldrei aftur að ganga í gegnum riðlíka atburði. Krústsjov hélt blaðamannafund hinn 5. ágúst 1959 og í fyrsta skipti ffá byrjtm kalda stríðsins var stríðsbandalagið rið Bandaríkin rætt á jákvæðan hátt á opinberum vettvangi. Krústsjov lagði áherslu á bandalagið bæði til að sýna ffam á að Bandaríkin og Sovétríkin 26 Face to Face with America: The Story ofN.S. Khrushchov's Vtsit to the U.SA. Septeinber 15-27, 1959 Moskva: Foreign Languages Publ. House, 1960, bls. 529-530. 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.