Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 71

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 71
SOVÉTMENN OG SAMBÚÐIN VIÐ BANDARÍKIN 1945-1959 Bandaríkjamönnum í bréfi til Krústsjovs. Hann hafði búið í Bandaríkj- unum í sjö ár sem pólitískur flóttamaður eftir byltinguna árið 190 529 en í kjölfar októberbyltingarinnar árið 1917 flutti hann til baka og var um tveggja ára skeið í nánu sambandi við Bandaríkjamenn í Sovétríkjunum sem voru þar til að aðstoða við uppbyggingu hagkerfisins eftir borgara- stríðið. Hann var þeirrar skoðunar að þar sem hann hefði umgengist bandaríska verkamenn og nemendur, væri hann hæfur til að „mynda sér skoðanir á meðal-Bandaríkjamanni, fulltrúa bandarísku þjóðarinnar“. Hann taldi upp eiginleika fólks sem hann hafði kynnst og nefndi sér- staklega gestrisni þeirra og hvernig þeir „elska að taka á móti gestum og skemmta þeim“. Hann tíndi ýmislegt fleira til, Bandaríkjamenn væru móttækilegir, glaðværir, bjartsýnir, alúðlegir og einnig lausir við allt pjatt: „Eg gæti sagt þér margt áhugavert um tengsl mín við þá, bæði persónu- leg og viðskiptaleg,“ sagði Nikolaj Andrjejevítsj, „en ég geri ráð fýrir að þú hafir nú þegar fengið yfirlit um þessi mál ffá ráðgjöfum þínum.“30 Hér má kannski taka fram að í æviminningum sínum segir Krústsjov ffá því að enginn ráðgjafa hans, hvorki í Kreml né í sendiráði Sovét- manna í Washington, hafi getað sagt honum hvers konar híbýli Camp David væru. Krústsjov hafði miklar áhyggjur af því að verið væri að gera lítið úr honum með því að bjóða honum á stað sem ekki sæmdi þjóðarleiðtoga og var mildð létt þegar aðstoðarmenn hans gátu - eftir miklar rannsóknir - fundið út að það væri mikill heiður að vera boðið í Camp David, en þetta var bara eitt dæmið um það hversu mikil áhrif einangrun Sovétmanna hafði haft á þekkingu þeirra á Bandaríkjunum.31 A svipuðum nótum voru tilboð um að fara með Krústsjov til Banda- ríkjanna til að sýna Bandaríkjamönnum að Sovétmenn væru ósköp venju- legt fólk. Þó nokkrir í þessum hópi buðu ffam sérþekkingu eða sérstaka hæfni sem gæti nýst Krústsjov á ferðalaginu; t.d. sagðist ungur maður 29 A ferð sinni um Ameríku sagðist Krústsjov sjálfur hafa íhugað að flytja til Banda- ríkjanna upp úr aldamótunum 1900 eins og svo fjölmargir Rússar gerðu á þessum tíma. Hann hélt því þó fram að það hefði verið von um hærri laun sem togaði í hann, ekki frelsi og tækifæri eins og viðmælandi hans Nelson Rockefeller, þá fylldsstjóri í New York, sagði að hefði verið helsta ástæða innflytjenda fýnt komunni til Banda- ríkjanna. Sjá Wilham Taubman, Khnishchev: The Man and His Era, New York: Nor- ton, 2003, bls. 40. 30 GA RF, f. 5446, op. 93, d. 1309,11. 139-137. Þau skjöl sem hér er vísað til úr skjala- flokki 5446 eru bréf einstaklinga til Krústsjovs. 31 Khnisbchev Remembers: The Last Testament, þýðing og ritstjóm Strobe Talbott, Bost- on: Little, Brown and Company, 1974, bls. 371-372. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.