Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 165

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 165
ORIENTALISM (2003) var á dagskrá. Á hverju nýju skeiði og tímabili verður til afbökuð þekkmg um hin fyrri, hverju þeirra fylgja nýjar hugmyndir sem takmarka sýn manna og ný ágreiningsmál koma fram. Hugmynd mín í Orientalism er að nota húmaníska gagnrýni til að opna átakasvæðin og innleiða lengra ferli við íhugun og greiningu, sem gæti komið í staðinn fyrir að ætt sé áffam með stuttum ofsafengnum um- ræðuhviðum sem stoppa alla hugsun og festa okkur í alhæfingum og ill- skeyttum deilum með það eitt að markmiði að skapa samkennd hjá fjöld- anum um ófrið og átök, frekar en stefnt sé að skilningi og vitsmuna- legum umræðum. Eg hef kallað þessa tilraun mína „húmanisma“ en það er orð sem ég þrjóskast við að nota þó að fágaðir póstmódermskir gagn- rýnendur hafi fullir fyrirlitningar hafnað því. Það sem ég á við með húmanisma er í fyrsta lagi viðleitni til að losa okkur undan Blake-ískum hugarfjötrum til að við getum beitt hugsun okkar í sögulegu og skyn- samlegu samhengi í því markmiði að öðlast skilning sem byggist á íhug- un og raunverulegum uppgötvunum. Þar að auki lifir húmanisminn áfram í þeirri tilfinningu að tengsl séu á milli túlkenda og annarra sam- félaga og tímaskeiða. Þess vegna eru, strangt tiltekið, einangraðir húman- istar ekki tdl. Með þessu á ég við að öll svið tengjast öllum öðrum sviðum, og að það sem gerist í heiminum er aldrei einangrað og algerlega laust við ut- anaðkomandi áhrif. Það sem er miður uppörvandi er að á sama tíma og gagnrýnar menningarrannsóknir draga þessa staðreynd fram í dags- ljósið, virðist sem skoðanir á þessum nótum hafi sífellt minni áhrif, en viðhorf þar sem viðfangsefnin eru smættuð niður í andstæða póla efdr landsvæðum eins og „íslam og Vesturlönd“ virðast ætla að verða ofan á. Mér hefur lengi fundist að þau okkar sem vegna kringumstæðna lif- um fjölmenningarlegu lífi, sem tekur bæði tdl Vesturlanda og íslams, beri sérstaka vitsmunalega og siðferðislega ábyrgð á því sem við gerum sem mennta- og fræðimenn. Eg tel að okkur beri ótvírætt skylda til að flækja málin og/eða kollvarpa orðasamböndum sem einfalda hlutina og þeirri tegund óhlutstæðrar hugstmar sem er áhrifamikil en leiðir hugann frá raunverulegri sögu og upplifunum mannanna inn á svið þar sem hug- myndafræðilegur tilbúningur, frumspekilegir árekstrar og tilfinningar fjöldans ráða ríkjum. Með þessu er ég ekki að segja að við megum ekki tala um málefhi er varða óréttlæti og þjáningu, heldur að slík umræða verði að fara ffarn innan ákveðins samhengis sem er í greinilegum tengsl- í63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.