Alþýðublaðið - 07.07.1924, Blaðsíða 1
öí af J^j&ðáaétiátmm
1924
Mánudaglnn 7. julí.
156. tölubíað.
Kaupdeilan norska.
í hiust lækkuðu nor&klr at-
vionurekendur kaup járasmíða»
m nna, — báru fyrir slg gamía
samnlnga, en járnsmiðamennirnir
vildu ekkl hlíta þessu og hóíu
verkfall. Þeim, -sem stóðu fyrlr
utan, kom saman um, að at-
vinnurekendur sýndu mikla ótil-
g'rnl, og samúðln var með verka-
rnönnum. £n atvinnurekendur
vildu i eogu slaka til, enda kom
það brátt í ljós, að kauplækkun-
in var að eins forspil, átylla til
þess að berja niður verkamanna-
hreyflaguna norsku Visitala, mlð-
uð við einn mánuð, er svikul, og
atvinnurekendur vildu ná £ sjóði
verklýðstélágenna að veðl. Rimm-
an harnaði Hafnrrverkamenn
urðu'að gera verkfall 17 janúar.
Ekke t samkomulag.
Tll þessa hatði verkfalllð að
eins náð ti( tilto'uíega íárra
verkamanna, eu þelr stóðu svo
vel saman, að hinum tókst ekki
að kúga þá. Atvranurekendur
gripu þá til örþrifaréða. Það átti
að kenna norskri alþýðu að
kyssa á vöndlnn, hvað sem það
kostaði. 7. februar settu atvinnu-
rekendur verkbann á 27 þús-
uodir verkamanna og hótuðu að
a«tj 1 verkbann á 20 þús. í viðbót,
et þetta nægði ekki. Það nægði
ekki. Atvlnnurekecdur horðuhaf-
ið alkherjar-stéttabaráttu. Norsku
verkamennirnlr stóðu eins og múr
veggur gegn ofsóknum þeirra.
22. tebrúar framkvæmdu atvinnu-
rekendur hótanir sínar. 50 þús-
uod verkamenn voru þá í verk-
lalíi eða vetkbanni, fiestlr i
verkbanni. En þeim varð ekkl
um þokað. Atvinnurekendar
hnýttu fastara að. 27. febrúar
s*ttu þeir verkbann á 12 þús-
undir verkamanna að aukl. —
Um 20 jání var samþyktur nýr
kauptaxtl Atvinnurekendur'höfðu
látlð nndsn að mestu leyti.
Signe Liljequist
heldur hljómleika í Nýja Btó þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 7V2 síðdegls
með aðstoð ungfrú Ðoris Á. von Kaulbach. Syngur að eins Norð-
urlanda-þjóðvísur, þar á meðal (sienzkar.
Aðgöngnmiðar seldir i bókaverzlunum ísafoidar og Sigfúsar
Eymundssonar.
Iðnsyning kvenna.
Þeir, sem eiga muni á sýnlngunni, eru baðnir að vitja þeirra í
barnaskólann mánudag og þrlðjud&g næst komandi kl. 1—7. —
Rsikningar borgaðir á sanaa tíma. —
Altfljnbranogeroffl.
Ný út'SaSa á Baldursgötn 14
var opnuð iaug ardag inn 5, júlí.
Eru þar seld hin ágætu brauð og kökur, sem hlotið hafa
viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti "pöntuflum á
tertam og kökum til hátíðahalda.
Baldursgata 14. — Sími 98S.
Verkamannasamtökin norsku
voru svo áterk, að þau stóðust
þessa eidráun. Stéttameðvitundin
var svo þroskuð, að sultur og
kuldi í heilan vetur vann ekki
bug á verkamönnunum. Siðferð-
isþrek einstaklinganna var svo
mikið, að þeir svlku ekki íélaga
s'na, þó að mikil fríðindi væru i
boði, og þeir þjakaðir & alla
lund,
Það er eðlilegt, að burgeisar
skelfUt þegar þelr finna slíka
festu og alvöru i eamtökum
verkalýðslns, eðiiiegt, að erlendir
burgelsar — hér >danskl Moggi<
— reyni að sverta þes&i samtök.
Auðvaldið ríkir vegna sam.taka-
leysis aiþýðunc ir. >Deildu og
drottnaðu !< er kjororð þess. Svar
Alúmínínivðrur:
Matardlskar. Boilar,-
Spaðar. Ausur, -
Katlar. Könnur.
Pottar. Pönnur.
Skelðar. Galflar.
Smjörkúpur.
Ferðaáhöid o. m'. fl.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastr. 11. Sími 915.
íMldsaia.
alþýðnnnar er að eins eitt: Meirl
samtök.