Alþýðublaðið - 07.07.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1924, Síða 1
Mánudag'nn 7. júlí. 156. töíubíað. Kaupdeilan norska. í huust lækkuðu norskir at- vinourekendur kaup járnsmíða- msnna, — báru fyrir sig gamla samninga, en járnsmfðamennirnir vildu ekkl hlíta þessu og hótu vérkfall. Þeim, -sem stóðu fyrir utan, kom saman um, að at- vinnurekendur sýndu mikla óbii- girni, og samúðin var með verka- mönnum. En atvinnurekendur vildu í engu slaka tll, enda kom það brátt í ljós, að kauplækkun- in var að eins forspil, átylla tll þess að berja niður verkamanna- hreyfioguna norsku Vísitala, mið- uð við elnn mánuð, er svlkul, og atvinnurekendur vildu ná í sjóði verklýðstélagenna að veði. Rimm- an harnaði Hafnrrverkamenn urðu'að gera verkfall 17 janúar. Ekke t samkomuiag. Til þessa hatði verkfalllð að eins náð tii tiltölulega fárra verkamanna, en þelr stóðu svo vel saman, að hinum tókst ekki að kúga þá. Atvlnnurekendur gripu þá til örþrifaróða. I>að átti að kenna norskri alþýðu að kyssa á vöndinn, hvað sem það kostaði. 7. febrúar settu atvinnu- rekendur verkbann á 27 þús- undir verkamanna og hótuðu að setja verkbann á 20 þús. í viðbót, et þetta nægði ekki. JÞað nægði ekki. Atvinnurekendur hö:ðu haf- ið aihherjar-stéttabaráttu. Norsku verkamennirnir stóðu eins og múr veggur g®gn ofsóknum þeirra. 22. tebrúar framkvæmdu atvinnu- rekendur hótanir sínar. 50 þús- und verkamenn voru þá f verk- íalíi eða veikbanni, flestlr i verkbanni. En þeim varð ekki um þokað. Atvinnurekendur hnýttu fastara að. 27. febrúar settu þeir verkbann á 12 þús- undir verkamanna að auki. — Um 20 júnf var samþyktur Dýr kauptaxti Atvinnurekendurhöfðu látið undsn að mestu leyti. Signe Liijeqiii.it heldur hljómleika f Nýja Bíó þriðjudáginn 8. þ. m. kl. 7V2 síðdegis með aðstoð ungfrú Dorls Á. von Kaulbách. Syngur að eins Norð- urlandá-þjóðvfsur, þar á meðai fsienzkar. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. Iðnsýning kvenna. Þeir, sem elga muni á sýningunni, eru beðnir að vitja þeirra í barnaskóiann mánudag og þriðjudag næst komandi kl. 1—7. — Reikningar borgaðir á sama tímá. — Alþýðutirauðgerðin. Ný út-sala á BaldnrsgOtn 14 var opnuð laugardaginn 5. júlí. Eru þar seld hin ágætu brauð og kökur, sem hlofið hafa viðurkennlngu allra neytenda. — Tekið á móti ’pöntunum á tertam og kökum tll hátfðahalda. HT* Baldursgata 14. — Siml 983. Alnmíníumvðrur: Matardiskar. Boilar. Spaðar. Ausur, Katiar. Könnur. Pottar. Pönnur. Skelðar. Ga'flar. Smjörkúpur. Fcrðaáhöid o. tm fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 916, Heildsala. Smáaala. Auðvaldið rikir vegna samtaka- - ““ ieysis alþýðuncir, >Deildn og aiþýðunnár cr að eins eitt: Meiri drottnaðuU cr kjörorð þcss. Svar 1 samtök. Verkamannssemtökin norsku voru svo sterk, að þau stóðust þessa eidráun. Stéttamcðvitundin var svo þroskuð, að sultur og kuldi f heilan vetur vann ekki bug á verkamönnunum. Siðferð- isþrek einstaklinganna var svo miklð, að þeir svlku ekkl lélaga s!na, þó að mikil írfðindi væru f boði, og þeir þjakaðlr á alla lund. Það er eðliiegt, að burgeisar skelfiat þegar þelr fínna siika festu og aivöru f sámtökum veikaiýðsins, eðliiegt, að erlendir burgcisar — hér >danski Moggi< — reynl að svet ta þessi samtök. f

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.