Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 10
Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Má ekki nota á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir, augu, sár, exem, vessandi húðbólgu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á altækum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Getur dregið úr frjósemi en þau áhrif ganga til baka. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. Verkir? Verkjastillandi og bólgueyðandi! VoltarenGEL011014KK-5x10 copy.pdf 1 28/09/14 21:33 Þrjár konur í fangelsi á Íslandi Hlutdeild kvenna í afbrotum er, og hefur alltaf verið, mun lægri en karla. Í fangelsum sitja í dag 154 fangar, þar af eru þrjár konur. Hlutfall kvenna sem ljúka afplánun á síðastliðnum árum hefur verið frá 7% - 12,4%. Helgi Gunn- laugsson segir ástæðuna vera margþætta. -hh Tilefni fangavistar 2013 Fjöldi þeirra sem ljúka afplánun alls/eru í afplánun í lok árs Karlar Konur Manndráp/tilraun til manndráps 22 3 Auðgunarbrot/skjalafals 78 4 Umferðarlagabrot/nytjataka 25 2 Fíkniefnabrot 105 9 Kynferðisbrot 52 0 Ofbeldisbrot 48 3 Brenna 4 0 Annað 16 2 Samtals 350 23 Hlutfall 93,8% 6,2% Af hverju svona fáar konur? n Hlutdeild kvenna í af- brotum er, og hefur alltaf verið, bæði hérlendis og erlendis, mun lægri en karla. n Konur fremja síður alvarleg afbrot. n Fræðimenn líta til félagslegra og menningarlegra skýringa en ekki líffræðilegra. n Hin hefð- bundnu kynhlut- verk virðast gera það að verkum að konur halda meira aftur af sér en karlar. n Vettvangur kvenna er annar en karla sögu- lega séð. Þær hafa síður haft tækifæri til að fremja ýmis brot, eins og t.d. efna- hagsbrot. n Á áttunda ára- tugnum spáðu fræðingar því að hlutdeild kvenna í fangelsum myndi aukast með aukinni hlutdeild kvenna utan heimilis. En það hefur ekki gerst. n Síðastliðin tíu ár hefur hlut- deild kvenna í afbrotum aukist, en það er vegna þess að afbrotum karla er að fækka almennt, sem gerir það að verkum að bilið milli kynjanna verður minna. n Svo virðist sem konur séu síður dæmdar en karlar. n Félagsleg staða kvenna sem enda í fangelsi er oftast mjög erfið og eru þær oftast búnar að brenna allar brýr að baki sér þegar þær eru dæmdar. Karlar í fangelsi Helgi Gunnlaugs- son segir marga þætti spila inn í fámenni kvenna í fangelsum. En það sé líka rétt að gefa hinni hliðinni gaum, þ.e. hversu sláandi fleiri karlar eru í fangelsum. Hvað erum við að gera rangt? Gjald karlmennskunnar? Á síðastliðnum árum hafi athyglinni verið beint að félagslegum vanda ungra kvenna og einstæðra mæðra en ungir karlmenn sem séu félagslega illa staddir eigi það til að gleymast. Á Íslandi eru sex fangelsi. Hegningar- húsið, Kvíabryggja, Litla-Hraun, Kvenna- fangelsið Kópavogs- braut, Fangelsið Sogni og Fangelsið Akureyri. Eins og er eru konur nú vistaðar í Kvenna- fangelsinu og á Kví- abryggju en munu í framtíðinni afplána í nýja fangelsinu við Hólmsheiði. Fangelsi á Íslandi Hlutfall kvenna sem ljúka afplánun á síðastliðnum árum hefur verið frá 7% - 12,4% 151 karlar afplána nú í fangelsum landsins. 3 konur afplána nú í fangelsum landsins. 10 úttekt Helgin 17.-19. október 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.