Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 46
heimili & hönnun Helgin 17.-19. október 201446 já Heimilistækjum má finna mikið úrval af uppþvotta- vélum frá mörgum virtum framleiðend- um. Whirlpool er einn af þeim og er jafnframt stærsti framleiðandi heimilistækja í heimi. Whirlpool er ávallt með þarfir og óskir viðskiptavina sinna að leiðarljósi og leggur áherslu á hugvit, tækni og glæsilegar vörur en jafnframt notendavænar og hagkvæmar. Nýju Whirlpool uppþvottavél- arnar eru með skynjara sem búa yfir sjötta skilningarvitinu en þeir nema óhreinindi og stilla vatns- þrýsing á 28 öflugum vatnsstútum. Tæknin gerir það að verkum að jafnvel erfiðustu óhreinindi og blettir eru fjarlægðir. Það er óþarfi að skola eða forþvo leirtauið áður en það er sett í vélina. Vélarnar eru 13 manna, með 10 þvottakerfi og mjög hljóðlátar. Sían í botni vélarinnar er sjálf- hreinsandi og kemur í veg fyrir að matarleifar festist og skilar þannig hámarks hreinlæti. Vélin er með sérstakt Power Dry kerfi, sem er byltingarkennd nýjung frá Whirlpool en þann- ig er hægt að hraða þurrkun og þvo þannig og þurrka fulla vél á aðeins 60 mínútum. Hún þurrkar fullkomlega og þú getur tekið glösin beint úr vélinni og sett á borðið án þess að þurfa að þurrka með viskustykki því þau eru skín- andi hrein. Vörur úr plasti eiga það til að þorna illa en Whirlpool vélin sér til að allt kemur fullkom- lega þurrt út. Vélin fæst í þremur útgáfum hvít, stál eða til innbygg- ingar. Heimilistæki eru með verslanir á 7 stöðum á landinu og einnig er allt vöruúrval og nánari upplýs- ingar að finna á heimasíðu Heim- ilistækja: www.ht.is. Kynning Whirlpool hefur þarfir viðskiptavina að leiðarljósi H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.