Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 78

Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 78
Jón Steinar á toppnum Í krafti sannfæringar, bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrum hæstaréttar- dómara, trónir á toppi Metsölulista Eymundsson í liðinni viku. Í öðru sæti er Handan minninga, eftir Sally Magnusson og því þriðja sakamálasagan Í innsta hring, eftir Viveca Stein. Í fjórða til tíunda sæti eru: Stundarfró, eftir Örn Harðarson, Kata, eftir Steinar Braga, Náðarstund eftir Hannah Kent, Afdala- barn, eftir Guðrúnu frá Lundi, Þegar dúfurnar hurfu, eftir Sofi Oksanen, Fuglaþrugl og naflakrafl, eftir Þórarin Eldjárn og Slaufur, eftir Rannveigu Haf- steinsdóttur.  tónleikar Hljóðön í Hafnarborg Góður gestur frá Finnlandi f innski sellóleikar-inn Markus Hohti kemur fram á fyrstu tónleikum vetrarins í tónleikaröðinni Hljóðön í Hafnarborg í Hafnar- firði á sunnudaginn. Tónleikarnir bera yfir- skriftina Nýir strengir en á þeim leikur Hohti á ný íslensk strengja- hljóðfæri sem styðjast á einn eða annan hátt við notkun strengja í fjöl- breyttri mynd. Markus Hohti er kunnur sellóleikari og kemur reglulega fram á tónleikum víðs- vegar um Evrópu. Hann leikur allt frá klass- ískri kammertónlist yfir í tónlist sam- tímans. Hohti hefur frumflutt yfir hundrað einleiks- og kammer- verk og unnið náið með mörgum þekktum tón- skáldum. Á tónleikunum í Hafnarborg má hlýða á nýjustu útgáfu hljóð- færisins dórófón (#8) eftir Halldór Úlfars- son myndlistarmann og nýtt selló Hans Jó- hannssonar, fiðlusmiðs. Á efnisskrá tónleikanna eru fjölbreytt verk eftir innlend og erlend sam- tímatónskáld. Á tónleik- unum verður jafnframt frumflutt nýtt verk eftir Guðmund Stein Gunn- arsson fyrir dórófón. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 á sunnu- dagskvöld og eru að- göngumiðar seldir í af- greiðslu Hafnarborgar. Miðaverð er 2.500 krón- ur en eldri borgarar og námsmenn greiða 1.500 krónur. Finnski sellóleikarinn Markus Hohti leikur í Hafnarborg á sunnudags- kvöld. Mynd/NordicPhotos/ Getty  Harpa óperan Don Carlo frumsýnD um Helgina É g hef einu sungið þetta hlutverk í tón-leikauppfærslu í Ísrael, fyrir mörgum árum, sem stýrt var af Zubin Mehta hljómsveitarstjóra, það var mjög gaman. Ég hef ekki mikið sungið hér heima á undan- förnum árum. Ég bý hérna og hef sungið reglulega með Sinfóníuhljómsveitinni og einstaka óperuuppfærslum, en ég hef verið mikið á flakki. Ég byrjaði að læra hér heima hjá Sigurði Demetz og fór svo til Ítalíu í nám. Ég kom heim eftir námið til þess að syngja í Toscu, sem var mín frumraun, og fæ í kjölfarið tilboð til þess að koma til Noregs og syngja hjá norsku óperunni. Ég var þar í 6 ár.“ segir Guðjón Óskarsson bassasöngvari. Hvernig er hlutverk yfirdómarans í Don Carlo? „Þetta er ekki langt hlutverk. Hann á dúett með konunginum sem hann gnæfir yfir. Þetta er mjög töff hlutverk, hann gengur beint til verks og það er mikið pressa og maður kemur inn og byrjar að syngja á fullu gasi. Það er ekkert hægt að læðast inn í þetta hlutverk, sem er góð áskorun.“ Þarftu þá að syngja þig mikið í gang bak- sviðs áður en þú ferð inn? „Aðeins, en þó er ég að syngja þetta fag og syng mikið Wagner, sem eru mínar ær og kýr. Hann kunni að setja okkur bassasöngv- ara á réttu staðina.“ Með Kristni í Scala Guðjón hefur sungið í öllum helstu óperu- húsum heims á undanförnum árum, m.a í London, München, Arenunni í Veróna og í La Scala sem er talið vera altari óperuheimsins. „Ég söng með Kristni Sigmundssyni í Scala, við vorum þar saman,“ segir Guð- jón, en Kristinn syngur titilhlutverkið í Don Carlo. „Svo söng ég í Don Giovanni í Veróna sem var skemmtilegt. Í þessum húsum er alltaf fullt, fólk kemur frá öllum heimshorn- um. Ég heyrði meira að segja íslensku eitt sinn í Veróna. Ferðalögunum hefur fækkað að undan- förnu af því að ég hef kosið að vera meira heima, mér finnst það betra. Ég er mjög ánægður með það, kominn með barnabörn og slíkt.“ Hvernig finnst þér óperuþróunin hafa verið hér heima á undanförnum árum? „Hér er mýgrútur af fínum söngvurum og frábært að fá þetta hús sem Harpan er.“ Er hún samkeppnishæf miðað við það sem þú hefur prófað? „Já, þetta er þó ekki hugsað sem óperuhús en það er gott að syngja þar.“ Tók fyrsta söngtímann þrítugur Guðjón stendur á sextugu og hefur verið starfandi söngvari í 25 ár. Sem er ekki langt miðað við mann á hans aldri. Byrjaðirðu seint að syngja? „Ég tók minn fyrsta söngtíma orðinn 30 ára gamall.“ Hvað kom til? „Ég hitti tenórinn Guðbjörn Guðbjörnsson á vertshúsi í bænum og við tókum tal saman. Hann byrjaði svo að syngja og ég söng með honum, sem varð til þess að hann krafðist þess að ég færi og hitti kennarann hans, sem ég gerði,“ segir Guðjón. „Menn höfðu verið að segja mér að ég hefði rödd og ætti að drífa mig í tíma. Mér fannst ég alltaf bara orðinn of gamall til þess.“ Er eitthvert óperuhús sem þér hefur liðið hvað best að syngja í, hafandi sungið víða? „Þau eru mörg góð. Toulouse er mjög gott, en ég á ekkert uppáhalds, kannski.“ Er eitthvert eitt hlutverk sem þér þykir vænst um á þínum ferli? „Það er eitt hlutverk í Niflungahring Wag- ners sem ég fæ mikið kikk úr því að syngja en það er hlutverk Hagens, eða Högna eins og það er á íslensku. Það er eins og samið fyrir mig og mína rödd,“ segir Guðjón. „Hlutverkið í Don Carlo er líka mjög gott, þetta er gífurlega flott músík. Þetta er svo- lítið myrk og grand ópera og mikil dramatík. Þessi dúett milli mín og Kristins er kraft- mikill, þegar tveir bassar syngja saman er eins gott að halda sér.“ Óperan Don Carlo verður frumsýnd á laugardaginn í Hörpu og allar upplýsingar um miðasölu er hægt að finna á heimasíðu Hörpu, www.harpa.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Þegar tveir bassar syngja dúett er eins gott að halda sér Óperan Don Carlo eftir Guiseppe Verdi verður frumsýnd um helgina í Eldborgarsal Hörpu, en óperan hefur aldrei verið flutt áður á Íslandi. Eingöngu íslenskir söngvarar taka þátt í sýningunni og með hlutverk yfirdómara rannsóknarréttarins fer bassasöngvarinn Guðjón Óskarsson. Guðjón hefur sungið um allan heim á sínum ferli og segir hlutverkið mjög skemmtilegt, en krefjandi um leið. Guðjón Óskars- son bassa- söngvari: Þetta er mjög töff hlutverk, hann gengur beint til verks og það er mikið pressa og maður kemur inn og byrjar að syngja á fullu gasi. Mynd Hari Hér er mýgrútur af fínum söngvurum og frábært að fá þetta hús sem Harpan er. Hamskiptin 551 1200 • HVERFISGATA 19 • LEIKHUSID.IS • MIÐASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Lau 11/10 kl.13:0017.sýn Sun 19/10 kl. 13:0020.sýn Sun 26/10 kl. 13:0022.sýn Lau 11/10 kl.16:3018.sýn Sun 19/10 kl. 16:3021.sýn Sun 26/10 kl. 16:3023.sýn Sun 12/10 kl.13:0019.sýn Ö Ævintýri í Latabæ – Stóra sviðið Þvílíkt fjör, litadýrð og banastuð. Það er engin latur í Latabæ! Fös 10/10 kl.19:309.sýn Fim 23/10 kl.19:3015.sýn Fös 7/11 kl.19:3024.sýn Lau 11/10 kl.19:3010.sýn Fös 24/10 kl.19:3016.sýn Lau 8/11 kl.19:3025.sýn Sun 12/10 kl.19:3011.sýn Lau 25/11 kl.19:30aukas Fim 13/11 kl.19:3026.sýn Mið 15/10 kl.19:30aukas Fim 16/10 kl.19:30aukas Fim 30/10 kl.19:3018.sýn Lau 15/11 kl.19:3028.sýn Fös 17/10 kl.19:3012.sýn Fös 31/10 kl.19:3019.Sýn Mið 26/11 kl.19:3029.sýn Lau 18/10 kl.19:3013.sýn mið 22/10 kl.19:30aukas Fim 6/11 kl.19:3023.sýn Lau 1/11 kl.19:3020.sýn Fim 27/11 kl.19:3030.sýn Fös 28/11 kl.z19:3031.sýn Mið 29/10 kl.19:30aukas Fös 14/11 kl.19:3027.sýn Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Konan við 1000° - Kassinn Mögnuð skáldsaga Hallgríms Helgasonar í sviðsetningu Unu Þorleifsdóttur. U U U U U U U U U U U U Fös 17/10 kl.19:30frums Lau 1/11 kl.19:307.sýn Fim 20/11 kl.19:3014.sýn Lau 18/10 kl.19:302.sýn Fim 6/11 kl.19:308.sýn Fös 21/11 kl.19:3015.sýn Fim 23/10 kl.19:303.sýn Fös 7/11 kl.19:309.sýn Lau 22/11 kl.19:3016.sýn Fim 27/11 kl.19:3017.sýn Fös 28/11 kl.19:3018.sýn Lau 29/11 kl.19:3019.sýn Lau 8/11 kl 19:3010.sýn Fös 24/10 kl.19:304.sýn Lau 25/10 kl.19:30aukas Fim 13/11 kl.19:3011.sýn Fös 14/11 kl.19:3012.sýn Lau 15/11 kl.19:3013.sýn Fim 30/10 kl.19:305.sýn Fös 31/10 kl.19:306.sýn Lau 8/11 kl.19:3010.sýn Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Karítas – Stóra sviðið U U U U U U U U U Sun 26/10 kl.20:00Frums Sun 2/11 kl.20:003.sýn Sun 9/11 kl.20:005.sýn Lau 1/11 kl.17:002.sýn Lau 8/11 kl.17:004.sýn Ö Ö Ö ÖÖ Leitin að Jörundi – Þjóðleikhúskjallarinn U U U U U U U Ö Sun 12/10 kl.14:00 Sun 19/10 kl.14:00 Sun 26/10 kl.14:00 Umbreyting – Kúlan Aukasýning í nóvember á þessu magnaða verki. Seiðandi verk eftir Kirstínu Marju Baldursdóttur. Mið 19/11 kl.19:30aukas Hamskiptin – Stóra sviðið Lau 18/10 kl. 19:30 – 2. sýning – Uppselt Fim 23/10 kl. 19:30 – 3. sýning – Uppselt Fös 24/10 kl. 19:30 – 4. sýning – Uppselt Lau 25/10 kl. 19:30 – aukasýning Fim 30/10 kl. 19:30 – 5. sýning – Uppselt Fös 31/10 kl. 19:30 – 6. sýning – Uppselt Lau 1/11 kl. 19:30 – 7. sýning – Uppselt Fim 6/11 kl. 19:30 – 8. sýning – Uppselt Fös 7/11 kl. 19:30 – 9. sýning – Örfá sæti Lau 8/11 kl. 19:30 – 10. sýning – Örfá sæti Fim 13/11 kl. 19:30 – 11. sýning – Uppselt Fös 14/11 kl. 19:30 – 12. sýning – Uppselt WWW.LEIKHUSID.IS Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.isÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FRUMSÝNT 17. OKTÓBER – UPPSELT Seiðandi verk um ástir og örlög, og löngunina til að hlýða kalli listagyðjunnar í hörðum heimiBrand en bu rg i i • I • I I .I • I I I .I l i i .i / l. : 17.sýn / l. : 20.sýn / l. : 22.sýn / l. : 18.sýn / l. : 21.sýn / l. : 23.sýn / l. : 19.sýn i i í t i i ílí t fj r, lit r t . r i l t r í t ! / l. : 9.sýn i / l. : 15.sýn / l. : 24.sýn / l. : 10.sýn / l. : 16.sýn / l. : 25.sýn / l. : 11.sýn / l. : aukas i / l. : 26.sýn i / l. : aukas i / l. : aukas i / l. : 18.sýn / l. : 28.sýn / l. : 12.sýn / l. : 19.Sýn i / l. : 29.sýn / l. : 13.sýn i / l. : aukas i / l. : 23.sýn / l. : 20.sýn i / l. : 30.sýn / l.z : 31.sýn i / l. : aukas / l. : 27.sýn i i l ll rí l r í i t i rl if tt r. / l. : fru s / l. : 7.sýn i / l. : 14.sýn / l. : 2.sýn i / l. : 8.sýn / l. : 15.sýn i / l. : 3.sýn / l. : 9.sýn / l. : 16.sýn i / l. : 17.sýn / l. : 18.sýn / l. : 19.sýn / l : 10.sýn / l. : 4.sýn / l. : aukas i / l. : 11.sýn / l. : 12.sýn / l. : 13.sýn i / l. : 5.sýn / l. : 6.sýn / l. : 10.sýn í t i i / l. : Fru s / l. : 3.sýn / l. : 5.sýn / l. : 2.sýn / l. : 4.sýn i i i j l i j ll i / l. : / l. : / l. : i l i í r r i. i i r ftir ir tí rj l r tt r. i / l. : aukas i i t i i Lau 18/10 kl. 19:30 – 2. sýning – Uppselt Fim 23/10 kl. 19:30 – 3. sýning – Uppselt Fös 24/10 kl. 19:30 – 4. sýning – Uppselt Lau 25/10 kl. 19:30 – aukasýning Fim 30/10 kl. 19:30 – 5. sýning – Uppselt Fös 31/10 kl. 19:30 – 6. sýning – Uppselt Lau 1/11 kl. 19:30 – 7. sýning – Uppselt Fim 6/11 kl. 19:30 – 8. sýning – Uppselt Fös 7/11 kl. 19:30 – 9. sýning – Örfá sæti Lau 8/11 kl. 19:30 – 10. sýning – Örfá sæti Fim 13/11 kl. 19:30 – 11. sýning – Uppselt Fös 14/11 kl. 19:30 – 12. sýning – Uppselt WWW.LEIKHUSID.IS Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.isÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FRUMSÝNT 17. OKTÓBER – UPPSELT Seiðandi verk um ástir og örlög, og löngunina til að hlýða kalli listagyðjunnar í hörðum heimiBrand en bu rg B ra nd en bu rg Sun 19/10 kl 13:00 – 20. Sun 19/10 kl 16:30 – 2 . sý Sun 26/10 kl 13:00 – 22. sýn un 26/10 kl 16:30 – 23. sýn un 2/11 kl 13:00 – 24. sýn Sun 2/11 kl 16:30 – 25. sýn un 9/11 kl 13:00 – 26. sýn un 9/11 kl 16:30 – 27. sýn Fös 17/10 kl 19:30 12. sýn U Lau 18/10 kl 19:30 13. sýn U mið 22/10 kl 19:30 aukas. U Fim 23/10 kl 19:30 15. sýn U ös 24/10 kl 19:30 16. sýn U Lau 25/11 kl 19:30 aukas. ö Mið 29/10 kl 19:30 aukas. U Fim 30/10 kl 19:30 – 18. sýn U Fös 31/10 kl 19:30 – 19. sýn ö Lau 1/11 kl 19:30 20. sýn U Fim 6/11 kl 19:30 23. sýn u ös 7/11 kl 19:30 – 24. sýn u Lau 8/11 kl 19:30 – 25. sýn u Fim 13 11 kl 19:30 – 6. sýn ö Fös 14/11 kl 19:30 – 27. sýn ö Lau 15/11 kl 19:30 – 8. sýn Mið 26/11 kl 19:30 - 29. sýn Fim 27/11 kl 19:30 – 30. sýn Fös 28/11 kl 19:30 – 31. sýn U U U U U U U U U U ö ö ö ö ös 17/10 kl 19:30 - frums. U Lau 18/10 kl 19:30 - 2.sýn Fim 23/10 kl 19:30 - 3.sýn U Fös 24/10 kl 19:30 - 4.sýn U Lau 25/10 kl 19:30 –aukas U im 30/10 kl 19:30 - 5.sýn U ös 31/10 kl 19:30 - 6.sýn U L u 1/1 kl 19:30 - 7.sýn U Fi 6/11 kl 19:30 - 8.sýn U Fös 7/11 kl 19:30 - 9.sýn Ö Lau 8/11 kl 19:30 - 10. sýn Ö Fi 13/11 kl 19:30 - 11.sýn U F s 14/1 kl 19:30 - 12.sýn U L u 15/1 kl 19:30 - 13.sýn Ö i 20/1 kl 19:30 - 14.sýn U Fös 21/11 kl 19:30 - 15.sýn Lau 22/11 kl 19:30 - 16.sýn U Fim 27/11 kl 19:30 - 17.sýn Fös 28/11 kl 19:30 - 18.sýn u 29/1 kl 19:30 - 19.sýn U U U U ö ö ö Mi 19/11 kl 19:30 – . Su 9/10 kl 14 - Ö Sun 26/10 kl 14 - Ö ö ö Su 26/10 kl 20 - Frums. U Lau 1/11 kl 17 - 2.sýn. Ö Sun 2/11 kl 20 - 3.sýn. Ö Lau 15/11 kl 17 - 4. sýn. Ö Sun 16/11 kl 20 - 5.sýn. Öö ö ö ö Lína Langsokkur – HHHH – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar Kenneth Máni (Litla sviðið) Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 22/11 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 23/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22 Gaukar (Nýja sviðið) Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Fim 20/11 kl. 20:00 Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur 78 menning Helgin 17.-19. október 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.