Alþýðublaðið - 08.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1924, Blaðsíða 1
*924 Anatole France fordæmir herskapinn. Þriðjadaginn 8. júlí. 157 tóiublað. Signe Liljequist heldur hljócoieika í Nýja Bíó í dag 8 þ. m. kl. 7^/2 síðdegh með aðstoð ungfrú Doris Á. von Kaulbach. Syngur að eins Noið- urianda-þjóðvísur, þar á meðal (slenzkar. Aðgðngumsðar seláir ( bókaverzlunam ísafoldar og Sigfúsar Eymandssonar. Bólusetning. Þeir, sem bólusettir voiu Bíbast liöinn flmtudag, en ekki voiu skrásettir nó fengu númer, eiga að mæta í Barnaskólanum á morgun (miðvikudag), svo "þeir geti orðið skrásettir og síðan fengið vottorð. Nóg ^r, að einhverjir aðstandenda mæti, ef um börn er að ræða; börnin þurfa ekki að koma sjálf. Reykjavík, 8. júlí 1924. Bœ | arlse kniplnii. Nokkra gðða handtærafiskimeim vantar á góðan bát á ísaflrði. — Góð kjör. — Þurfa að fara með Botníu. Upplýsingar gefur Guðjón Flnnbogason, Lindargötu 1 G. Amerískar konur hslmsóttu Frakkiand í vor og færðu þvi psaingagjöf, sem safnað hafði verið saman f Ameríku til þess að endurreisa eyddu héruðin fronsku. Anatole France, Nobeis- verðlaunaskáldið træga, jafnað- armiðurinn og friðarvinurinn, b dndi þessum orðum tii kvenn- anna: >Mér hefír verið sagt, að þér mynduð ekld hafna kveðju gam- ris manns, sem hefir skilist það að iokum eftir að hafa verið með í allri villu nútfmans, að sönn stjórn er tii ( höndam al- þýðunnar og (yrir alþýðana. Þér komlð frá riku iðnaðarlandi til lands, sem er þjakað af öriaga- þrunginnl frægð og nú þjáist a! óhamingju sinni meira en metnaður þess ieyfir því að játa. Þér komlð til þess að hjáJpa tii endurreisnar vorra eyddu lat da. Ég býð yður velkomnar! En ait er ekki gert, jafnvel þagar rústír ófriðarins hafa verið * burfu numdar. Þér eruð konur, og konur eru hugrakkari en menn. Frelslð mánnkyniðl Þér konur verðið að ráðast á ófreskj- una, sem ógnar því. Þér verðið að hefja stríð gsgn stríðiau, og stríðið, sem þér heijið, verður að vera stríð upp á Iff og dauða. Hatið stríðlð með óbifandi hatri. Hatið það og gerið yður giæp- ina ljósan. Hatið það, jafnvel þó að það birtlst í allri dýrð sig- ursins; hatið það, þó að það sé krýnt með Járberjum. Látið hatur yðar eyða því. Dreplð það! Segtð ekki, að það aé ógern- ingur, að stríðið sé jafogamalt mönnunum, og að þjóðirnar muni alt af v@ra óvinveittar hver ann- feri. Þær verða óyinvdttar, með- an þær eru til. En þjóðlr eru ekki eilífar. Ó, konur, mæðuri Barnabörn yðar munu lifa Bandariki EvrópU, heimsiýðveldtð. Göfugu konurl Ganglð um heiminn og fáið andagift afoið- um þessumi Þau munu frelsa Evrópu og færa heiminum ham- ingju.e Þessi þýðing er tileinkuð Erni eineygða. islenzkar konur ættu alvarlega að fhuga þesai orð f •ambandi við ríkislögregiutlliögu I. O. G. T* Æskan nr. 1 fer skemtitör að ÖSfusá sunnud^ginn 13. þ. m. — Félagar vitji iat- seðla í Goodtemplarabúslð í dag eða á morgun kl. 7—9 e. m. burgelsanna, því rikislögregla yrðl grfmuklæddur her til þess að berja á aiþýðunni, ef tiliagan næði fram að ganga, sem ekki verðnr þoiað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.