Alþýðublaðið - 08.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1924, Blaðsíða 3
 3 ararnir haft haft sérstáklega góöan ágóða af fiskveiðunum. Allir njuna barlóm togaraeigenda í fyrra í kaup- deilu sjómanna. Nú er það bert orðið, að sá barlómur heflr verið ósvífln veiðibrella til þess að halda niðri kaupinu. Nú er flskverðið 185 kr. til 205 kr. skpd. eða 60 til 80 kr. hærra en flskurinn var seldur fyrir í fyrra. Fiskframlelðslan er miklu meiri. í fyrra var sérstaklega góð- ur ágóöi. Hver verður hann í ár? Þetta vekur spurningu um eitt: Væri ekki nær, að þessi sérstak- lega góði égóði íynni í sameigin- legan Sjóð þjóðarinnar, svo sem yrði með þjóðnýtingu togaranna, en að hann renni í vasa einstakra manna, sem svo flytja hann ef til vill út úr landinu? Pöstmðl! Eitt blað enn: Voru þau ekki nægilega mörg? — Farna er kom- inn >Pósturinn«, lítill og lnglegur á að sjá. Mælir hann á íslenzka tungu? Svo er það kallað. En otðaröð og setningaskipun er í ólagi, dönskukeimur áberandi; mál- iýti eru fáein, og ritvillur sjást nokkrar. fetta ber að laga þegar i stað. Nógar eru fyrirmyndir og góðar. Vantar oss fremur, að eftir þeim só tekið. Lítum á tit- mál Sigurðar, Magnúsar, Hall- bjarnar, Kristófers, Bjarna og Guðmundar, þegar þeir gæta sínl — Og fleiri eru að reyna að vanda mál sitt, þótt miður takist. — Fað er óholt fyrir unglinga að heyra, sjá og lesa vont mál. En skaðlegra og örlagaríkara er að venja þá við að lesa fáryrðavaðal blaða vorra. Og ir það undravert, að þeir, sem fyrir aurveitunni standa, skuli ekki sjá, að þeir vinna tjón eins og pestagerlar. En þegar út í þetta er komið, geta menn orðið svo blindir, að þeir greini ekki rétt frá röngu, gott frá ilJu, satt frá Jognu nó fagurt frá ljótu. — En hvernig er; innræti >Pósts- ins«? Þar vitðist ekki enn þá rikja hinn voadi andi. Raunar er þetta fyista blað. — Viðbrigði eru það á hrópöld þessari að geta tekið biað í hönd án þess að saurga sál. En sálarháski mun það ekki vera að snerta >Póstinn«. Skal nú bent a nekkur gulivæg lifssannindi, er >Pósturinn« flytur. Ljómar af þeim meðal venjulegs fánýtis. Sannindi þessi ná til allra, í hvaða stöðu sem þeir eru. Þau eru sígild. Pað er lofsvert að rifja upp speki, þótt reyndum só hún kunn.— Hygginn faðir talar við sön sinn: >Það er bezt að tala ekki of snemma um ákvarðanir sínar. — Stundvísi er sálin í starflnu: — Sá, sem lætur sór ekki ant um að koma nógu snemma til vinnu Með Lagarfossl tengum við: Hveitl, Gerhveltl, Hai'ramjfll, Hrísgrjóu, alt góðar og ódýrar vörnr. Kanpfélagið. sinnar, ber ecga virðingu fyrir henni. — Þú skaJt kosta kapps um að Jeysa hin allra htilmót- legustu verk þín jafnvandlegá af hendi og hin veglegustu. — Skjóttu aldrei neinu (þarflegu) á frest: — fú átt að vera vingjarnlegur við hvern sem í hlut á. — í*ú átt að lifa eins og þú ættir að deyja á morgun. —« Hvert það blað, sem flytur les- endum sínum andlegt heiJnæmi hefir tilverurótt. Hin, sem flytja mönnum það eitt, er gerir þá verri en þeir eru, hafa ekki rétt á eér. Feim þarf að tortíma. Hallgrímur Jónsson. Merk ummæli. Það þjóðfélagsástánd, þar sem enginn kúgari þekkist hvorki á sviði stjórnmála né íjárhagsmála né triimála né kynferðismála, —■ það er jaftiaðarstefnan. Aug. Bébél. Edgar Rice Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opar-borgar. Tantor hélt að tré þvi er þau La og Tarzan héldu sig í; hann stóð upþ á afturfæturna, studdi framfótun- um við trjábolinn og teygði ranann eins langt og hann g-at, en Tarzan hafði séð þetta fyrir og klifrað hærra en hann náði. Þetta æsti dýrið enn þá meira. Hann öskraði, skrækti og bölvaði, svo að jörðin lék á reiði- skjálfi. Hann setti hausinn 1 tréð og ýtti á það, svo að það svignaðí; það hélt þó enn. Aðfarir Tarzans voru furðulegar. Hefði Númi, Sabor, Shita eða einhver annar skógarbúi reynt að drepa hann, heföi apamaðurinn hoppað um og kastað sprekum og fúkyrðum að þeim. En nú sat hann þegjandi fyrir ofan Tantor með sorgar svip og sársauka, þvi að hann unni Tantor mest allra skógarbúa. Hann hefði ekkl drepið hann, þótt hann hefði getað. Eina hugsun hans var að komast undan, þvi að hann vissi, að Tantor mundi vitkast aftur, og þá gat hann flatmagað á breiðu baki hans og hvislað i stór, lafandi eyrun. Tantor fann, að tréð þoldi átölc hans, og tryltist þvi meira. Hann horfði blóðhlaupnum i' ugunum á þau Tarzan; hatrið skein úr þeim. Þvi i æst vafði hann rananum um trjábolinu, sperti sundur fæturna og reyndi að rifa upp tréð. Tantor var jötunn að vexti og i blóma lifsins. Hann rykti i, unz Tarzan sér til stórfurðu fann, að ræturnar létu undan. Moldin lyftist upp; tréð riðaöi, og á næsta augnabliki hlaut það að falla. Apamaöurinn kastaði La á bak sér, og’ rétt i þvi, að tréð sveiflaðist til, áður en það datt, stökk hann i greÍHar minna trés næst við. Það var langt stökk og liættulegt, La lokaði augunum, og fór hrollur um liana, en þegar hún leit upp aftur, var henni borgið, og Tarzan hélt áfram eftir skóginum. Tréð skall til jarðar að baki þeim og braut næstu trén. Þegar - Tantor sá, að bráðin var sloppin, rak hann upp ógurlegt öskur og þaut á eftir þeim. XIV. KAFLt, Hofgyðja, en þó kona. La hélt dauðahaldi i Tarzan i fyrstu og hafði aftur « augun, en loksins hleypti hún i sig kjarki og leit í kring um sig og til jarðar, og hún lokaði ekki augun- um aftur, þvi að hún fann til öryggis i faðmi þessa jötuns, sem fór svo fimlega eftir trjánum. Hún leit til himins og þakk'iði guði sinum fyrir það, að hún hefði ekki sálgað þe sum gobum lika manni, og tár vættu augu hennar. Fúrðuíegar gagustæður voru í sál La; —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.