Alþýðublaðið - 09.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1924, Blaðsíða 1
Jafnaðarmennirnir Fenger og Jón Kjartansson. Hinum afsagða þingm. Vestur- Skaítafeilssýslu, Jónl Kjartans- synl ritstjóra >Morgunblaðslns<, fer líkt og kaslinum, sem batt þo'skhausakippu upp á bakið á sér, af því að hoaum fan&t hann reiða fulimlklð undir sér á mer inni, því að hjá »MorgunbIað- inu< verða þjóðfélagsmálin, hvort heldur þáð er jafnaðárstefnan eða annað, aldrei annað en þorskhausakippur, er þyngja á því, og þótt Jón Kjartansson haldi, að hann nái sér betur niðri á Alþýðuflokknum m?ð því að greina skýrt á mllii »kom- munismanse og annarar jafnað- arstefnu, þá mun honum reynast, að það kemur honum ekki að haidi. Af grein, sem birtht í »Mgbl.< í gær: »Ólíkár stefnur<, verður ekki annað séð en að Jón Kjartímsson aðhyllist algerlega jáfnaðarstefnuna, þar B«m öli greinln er samanburður á því, hvað munurinn sé mikill á »koincnuaista<'Stefnunni og ann- arl jafnaðarstetnu. En við skul- cm nú athuga, hve mikll alvara Jónl Kjartanasyni og Fenger er með þetta, og taka nokkur at he’z:u stefnumálum Alþýðu- flokkslns. Atþýðuflokkurinn vili, að ríkið hafi einkasölu á ýmsum útflutt- um vörum, svo sem saltfiski og síld. Það er engiun »kommun- ismí< þetta; samt var Jón Kjart- ánsson með áð fella þetta í þlnglnu. Alþýðuflokkurinn vll!, að ríkið (Landsverzlun) verzli með ýmsar helztu aífluttar nauðsynjar, kornvöru, atúuolíu, kol o. s. frv. í kröfunni um þetta er ekki íalion neinn »komtnuoisml<, Þvf að kraían urn þjóðoýtingu verzl- s> unarinnar er aímenn fyrlr alla jafnaðarmenn, hvort sem þeir eru >kommunistar< eða ekki. En hvað segir Jón Kjartansson um þetta? Hefir hann ekki af velkum mætti barist á mótl stelnoiíuvérzlun landsins? Og hefir ekki yfiríeitt Fenger og alt hans >Morgunblaðs<-móverk eítir mættl barist á móti lands- vcrzlun f hvaða mynd sem er? Alþýðuflokkurinn vill, að tog- ararnir verði þjóðnýttir, — að þið sé ríkið, sem eigi þá, en ekkl einstakir menn, — að ríkið hafi gróðann af þeim, en ekkl nokkrlr, fáir útgerðarmenn, og að togararnlr séu ekki bundnlr vlð land og fóikið látlð ganga atvlnnulaust, stundum þegar beztl afli er eins og t. d. nú. Krafán um þjóðnýtingu togar- anna er englnr >kommunismi<. Það er almenn jafnaðarstefnu- krafá. En hva? segir Jón og »Morgunblaðið< um þetta, »Morg- unblaðið<, sem œtlar áð úthverf- ast í hvert skiftl, sem það minn- iat á þjóðnýtlngu? Svoná mætti iengi tína til, en þessl dæmi næ^ja til þess að sýna, hvað mikil alvara Jóni Kjartamsyni er, þegar hann er að hæla jafnaðai stefnunni. En svo að lokum þetta: Jón segir í grelninni: »Jafnaðármenn hafa aldre’ skilið eftir í slóð sinni til vaida hrannir af likum<. Þetta er rétt. >En eru ekki »hrannir áf líku a< í fari íhalds- flokksins þýzka, íhrJdsflokk-4ns Ungmennaféiagar, sem ætla að fara í Þrastaskóg á sunnudagion kemur, verða &ð hata keypt farseðla fyiir fiœtu- dagskvöld, og fást þeir í prent- smiðjunni Actá til kl. 6 og í Ungmennafélagshúsinu kl. 7—9 síðd. daglega. enska, íhaldsflokksii s franska, já í farl Ihaldsflokka flestra þjóða? Lfklegast er Jón Kjart- ansson ekkl ánægður yfir því, að engin lík skuli vera í farl íslenzka íhaldsflokksins, því að Jón bar í ailsharjarnefad n. d. Alþingis fram frumvarp um að lögleiða hér herskyldu, koma hér upp her til þess að drepa nlður verkalýðinn með. Þegar Ihaldsflokknum ísleuzka tekst að svikja herskyldu á þjóðina (því að öðru vísi tekst það ekfei), þá þárf ekkl ritfctjórl aðalmáígagns Ihaldaflokksins lengur að kvarti undan því, að flokkur hans osé ettlrbátur erlendra ihaidsflokka, því að þá munu elnnig hér vera tlirannir af líkum< í fari Ihalds- flokksins. Dufþakur. Síldveiðiu er að byrja fyrir nor&an. Skip eru nú sem óðast að búa sig héðan. JSsJa kom í morgun úr hringferð, 1924 Miðvlkudas inn 9. júlí. 158 tölublað. Laxveiöin í Elliöaánnm. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að 'óll veiði í Elliðaánum á milli stöðvarinnar og stíflunnar er stranglega hönnuð samkvœmt samn■ ingi við laxveiðifélagið, nema hvítt ftagg með bláu V í sé uppi í íbúðarhúsi við stöðina. Jafnframt er öll umferð óviðkomandi manna með fram árbökkunum á þessu svæði stranglega bönnuð. Kafmagnsvelta Reykjavíknr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.