Vísbending


Vísbending - 01.01.2013, Blaðsíða 1

Vísbending - 01.01.2013, Blaðsíða 1
Vikurit um viðskipti og efnahagsmál 2013 EFNISYFIRLIT Vikurit um viðskipti og efnahagsmál V Í S B E N D I N G ? 1 0 T B L 2 0 1 3 1 15. mars 201310. tölublað31. árgangur ISSN 1021-8483 Árni Vilhjálmsson var frumkvöðull í viðskiptalífinu og Háskólanum. Hann hafði mikil áhrif á nær alla viðskiptafræðinga frá Háskólanum í 40 ár. Árni tók virkan þátt í atvinnulífinu með setu í stjórnum margra af helstu fyrirtækjum landsins. Hann var arkitekt að kaupum á Granda en líka á undan sinni samtíð í öðrum einkavæðingarhugmyndum. 1 32 4 Árni Vilhjálmsson prófessor framhald á bls. 2 Stofnun HvalsF aðir minn, Vilhjálmur Árnason, og Loftur Bjarnason hófu samstarf í útgerð árið 1936 með stofnun Fiskveiðahlutafélagsins Venusar. Með þeim í félaginu var lengi Þórarinn Olgeirsson, ræðismaður í Grimsby. Faðir minn varð skipstjóri á skipi þeirra, Venusi. Hann var reyndar í fríi sumarið 1946 þegar ég hafði sem mest upp úr mér! Þeir félagar létu svo smíða ?nýsköpunartogarann? Röðul, sem hóf veiðar 1948. Þeir voru aldrei með fleiri en tvö skip í gangi. Þegar komið var fram á árin 1972-73 höfðu mínir menn fengið nóg af útgerð og Röðull var seldur í brotajárn. Þegar gert hafði verið upp á milli ólíkra útgerðarhátta um starfsskilyrði hafði iðulega hallað á togaraútgerð. Á þessum tíma hafði fiskveiðilögsagan enn ekki verið færð út fyrir 12 mílur. Félagið Venus hélt áfram að vera til sem eignarhaldsfyrirtæki, aðallega með hlutabréf. Á árunum 1947-48 höfðu Loftur og faðir minn forystu um stofnun Hvals hf. Venus hf. og félag í eigu Halldórs Þorsteinssonar, sem hafði á sínum tíma valist til skipstjórnar á fyrsta togaranum, sem smíðaður var fyrir Íslendinga og kom til landsins 1907, lögðu til samans rúmlega helming hlutafjárins, með innstæðum sínum í Nýbyggingasjóði, en þær höfðu veitt félögunum hvoru fyrir sig rétt til að kaupa ?nýsköpunartogara?. Í hópi annarra stofnhluthafa voru nokkrir virtir kaupsýslumenn, nokkrir togaraskipstjórar og margir skipverjar á togaranum Venusi. Ekki blés byrlega Á rni Vilhjálmsson prófessor og stjórnarformaður HB-Granda lést 5. mars síðastliðinn eftir stutta sjúkdómslegu. Árni hafði geysilega mikil áhrif á viðskiptalíf á Íslandi síðastliðin fimmtíu ár, bæði með kennslu við Háskóla Íslands en ekki síður með þátttöku í stjórnum fjölmargra fyrirtækja. Árni var einstakur maður sem hafði á löngum ferli öðlast afburða þekkingu á bæði íslensku atvinnulífi og helstu kenningum í viðskiptafræði, stjórnun og fjármálafræði. Vísbending er að þessu sinni öll helguð minningu Árna. Efnið byggir að miklu leyti á viðtali Eyþórs Ívars Jónssonar við Árna í jólablaði Vísbendingar árið 2003. við upphaf þessarar óvissuferðar. Í lok annars rekstrarárs félagsins, 1949, höfðu tapast 90% af hlutafénu. Afkoman snarbatnaði svo á næsta ári við meiriháttar gengislækkun krónunnar og fyrir áhrif Kóreustríðsins með hækkun á verði afurða. Að jafnaði gekk þessi rekstur dável og ágætlega nokkur síðustu árin, áður en bann við hvalveiðum í atvinnuskyni gekk í gildi áríð 1986. Við tók fjögurra ára tímabil vísindaveiða, en eðli þeirra samkvæmt var félaginu gert að skila til ríkisins þeim óverulega hagnaði, sem af veiðunum hlaust. Allan tímann, sem þessar stórhvalveiðar voru stundaðar, voru notaðir til þess 4 bátar. Bátarnir, sem beitt var undir lokin voru að vísu búnir aflmeiri vélum en þeir, sem byrjað var með. Aldrei kom til tals að auka sóknarmáttinn með því að bæta við skipum. Þá voru heldur ekki hafðir uppi tilburðir til þess að nýta nýjungar í tækni við leit að hvölum, heldur stuðst við sömu einföldu aðferðina, sem beitt hafði verið í aldanna rás. Ég ætla, að í óvissunni um veiðiþol hvalastofnanna, sem þó sá aldrei á, hafi menn verið sáttir við það sem þeir báru úr býtum. Vikurit um vi ðskipti og efna hagsmál V Í S B E N D I N G ? 2 8 T B L 2 0 1 3 1 Næsta Ísland ? 15. júlí 2013 28. tölublað 31. árgangur ISSN 1021-848 3 Tækniframfarir skipta miklu máli varð andi verð- mætasköpun. E ru Íslendingar með í þeirri skö pun? Hæfi stjórnarm anna hefur áhrif á trú verðug- leika stofnana. Lokum kjaftaklúbbum. Íslensk fyrirtæk i útvista verkefnum til þ ess að draga úr kostna ði og fá aðgang að þekk ingu. Sjálfsmat stjórn a hefur aukist verulega á Íslandi á þessu ári og er öðrum til fyrirmyndar. 1 32 4 Nýlega ga f ráðgjafarfyrir tækið Mc- Kinsey út ran nsókn á tækn ifram- förum sem eru líklegar til að skapa mestu verðmætin fram til ársins 2025 . Þó deila megi um niðurs töðurn ar og hug myndir um hægt sé að spá f yrir um ?the nex t big thing? þá er rannsók n in vel unnin og áhuga- verð. McKinsey velur tólf tæk ni framfarir sem sem fela í sér ákveðna stö kkbreytingu eða skapandi e yðilegg ingu byg gða á nýrri tækn i. Rannsók nin er áhuga ve rð fyrir alla sem hafa áhuga á nýsköpun og rekstri fyr- irtækja sem þur fa að taka tillit til breytinga á umhverfinu í rekstri sínum. H ún er ekki síður áhugave rð fyrir stjór nmálamenn sem þurfa að ta ka ákvarðanir u m hvar og hvernig er best að fjárfesta al mannafé til þess að skapa þjóð sinni sem farsælasta framtíð. Það sem ætti að vekja at hygli þess- ara aðila er að Í sland sem þjóð, íslensk fyr- irtæki eða stofn anir eða íslensk nýsköpun getur vart talist mjög framarleg a í nokkurri af þeim tólf tæ kninýjungum s em McKin- sey menn telja að eigi eftir að skapa hvað mest verðmæti á komandi árum . Samkeppni shæfni Umræða u m tækninýjung ar hefur lengi vel verið frama ndi hagfræðing um og öðrum þeim se m velta fyrir ha gkerfum og framþróun þjóð a en skilningur á hlutverki tækni í verðmæ tasköpun þjóða hefur þó farið vaxandi. U mræða um skap andi eyði- leggingu og ha gvöxt má rekja til Joseph Schumpeters og Harvard prófessorinn Clayton Christ ensen hefur fjal lað ágætlega um mikilvægt t ækninýjunga fy rir fyrirtæki. Flest bendir til þess að tækniný jungar leiki stærra hlutverk í verðmætasköp un á seinni árum en áður o g hefur aukist v erulega frá iðnbyltingunni. Talsvert hefur verið rætt um hið nýja Ísland og gam la Ísland og j afnvel sam- keppnishæfni þ jóðarinnar í k jölfar fjár- mála krísunnar árið 2008. Þett a er reynd- ar umræða sem á sér lengri a ðdrag anda, sér stak lega hva ð varðar samk eppnis hæfni þjóðarinnar. T vö viðhorf ha fa verið að skallast á undan farin ár. Annars vegar auð- linda hugmynda fræði og hins ve gar ný sköp - unarhugmyndaf ræði. Því er stun dum haldið fram að þetta s éu önd verð við h orf en ekki hugmyndir um framþróun sem styðja hvor aðra. Íslend inga r eru nýjungagja rnir og hafa verið ágætir í a ð búa sér til líf sviðurværi á Íslandi og þann ig tekist að kom ast í flokk þróaðri landa frekar en þró unarlanda. Margir virðast vona að náttú ruauðlindir eigi eftir sem áð ur eftir að trygg ja hagvöxt fyrir þjóðina en aðrir hafa bent á að það er blekking að slík ar auðlindir eina r og sér geti drifið áfram hag vöxt á Íslandi. Þ að gæti hins vegar verið að landinn verði a ð leggjast á bæn í þeirri trú vegna þess að þa ð er erfitt að sjá að íslendinga r séu leiðandi eð a framarlega sem skapandi fr umkvöðlar eða þ átttakendur þegar fyrr nefnd ar tólf tæknifr amfarir eru skoðaðar. Trúin á fram tíðina Reynslan a f því að búa til næstu lykil- atvinnuvegi á Íslandi er ekke rt sér- staklega góð ef horft er á sögu t.d. fiskeld is eða fjármálamið stöðvar en áhæ ttan við að leggjast á bæn hlýtur að vera öllu meiri en að hafa frum kvæðið að því s kapa eigin framtíð. Næsta Ísland þyrfti a ð vera land sem tekur þátt í þróun á tækni byltingu og nýtir sér tæknif ramfarir til þes s að byggja upp og skapa n ý verðmæti. Far-net - Lóf atæki eins og sím ar og spjaldtölv u r eru komin í almenn a notkun og not kun nets ins með slíkum tækjum e r líkleg til þess að vera orðin meiri árið 2015 en í með hefðbundnum b orð- og fartölvu m. Iphone er jafnö flugur og súper tölvan árið 197 5 en kostar 1/15000 a f verði tölvunnar . Sjálvirkni þek kingarvinnu - Fr amfarir í gervigre ind, getu véla til þess að læra og viðm óts og samskipta við tæki getur l eitt til mikillar framleiðniauknin gar þekkingarstarfsm anna, sem eru u m 9% af vinnu afli heimsins. Watso n tölvan sem v ann Jeopardy 2 011 var 100 sinnum öflugri en Deep Blue tölvan sem varð skákmeistari árið 1997. Internet hluta - Með auknum möguleikum ei ns og skynjurum og v irkjum sem teng ja saman hluti o g vélar er hægt að búa til kerfi sem ekki var mögul egt áður, allt frá vat nskerfum til hei lbrigðiskerfa. Ko stn- aðurinn á MEM S skynjurum he fur t.d. lækkað um 80 ? 90% á síðu stu fimm árum. Tölvuský - T ölvuský gera það að verkum að h ægt er að bjóða hug búnað og þjónu stu á netinu og gera kaup á sérst ökum hugbúnað i óþarfan. Það er um þrisvar sinnum d ýrara að eiga gag naþjón en að lei gja pláss á netinu. Næsta kyns lóð vélmenna - V élmenni eða rób otar hafa stöðugt ve rið að þróast og geta í aukn- um mæli leyst mannshöndina af. Þróun á næ stu kynslóð vélmenn a sem styðja við mannshöndina og jafnvel leys a han a af. Kostnaðuri nn á hefðbundn um iðnaðarvélmenn i hefur lækkað um 80% með tilkom u nýrrar kynslóðar af vélmennum. Sjálfvirk eða hálf-sjálfvirk f arartæki - Sjálf virkar bifreiðar Google keyrðu meira en þrjúhundruð þúsund mílur um götur um allan heim og lentu ei n- ungis einu sinni í árekstri ? sem v ar að mannavöld um. Sjálfvirk faratæk i geta dregið ver ulega úr kostnað i og hálfsjálfvirk farat æki geta aukið ör yggi. Næsta kyns lóð líftækni - Þa ð tók 13 ár og h átt í þrjá milljarða b andaríkjadollara að kortleggja erfðaefni manns ins í Human Ge nome Project. S ama verk tekur nokk rar klukkustund ir og nokkur þú sund dollara núna. Það er hægt að lesa ú r erfðaefni og bú a til erfðaefni sem var óhugsandi áður. Slík tækni getur haft þau áhrif að t.d. hægt er að sérsn íða lyf og læknin ga- aðferðir að sjúkli ngum í stað þess að prófa sig áfra m. Orkugeyms la - Þegar Þj óðverjar ákváðu að hætta að framle iða kjarnorku va r gríðarlegum fjárhæðum varið í rannsóknir á orkumálum og ekki síst á hvernig ge yma mætti orku . Liþíum batterí eru dæmi um framþ róun í batteríum en kostnaður he fur lækkað um 40% síðan 2009. 3D prentun - Sennilega hefð i engan órað fyr ir því að hægt væri að prenta út nýja li fur með þrívídd- arprentara fyrir f áeinum misserum en þrívíddarpren t- ara tækni hefur þegar opnað slí ka möguleika. J afn- framt hafa þrív íddarprentarar o pnað nýjar vídd ir í framleiðsl u á alls konar vörum. Hátækni-ef ni - Stöðugt eru a ð verða til ný efn i sem geta gjörbreytt f ramleiðslu og ne yslu. Efni sem breytast eftir aðs tæðum, laga sig að aðstæðum, na nó- efni og málmar m eð minni eru dæm i um efni sem get a breytt vörum fra mtíðarinnar. Tækni fyrir olíu- og gasvinn slu - Ný bortæk ni og steinvinnsla þýð ir að hægt er að sækja olíu- og gas þangað sem var óhagkvæm t að sækja áður . Á síðustu fjórum á rum hefur skilv irkni við vinnslu úr olíubrunn um au kist tvöfallt og í g asvinnslu þrefallt . Endurnýtanl egir orkugjafar - Endurnýja nlegir orkugjafar eru Í slendingum ekk i ókunnir en Ís- land er þekkt fy rir jarðvarmavin nslu og vatnsork u en hefur litla þekkin ga á sól-, vind- o g sjávarorku. Mi kil þróun á sér stað í sólarorku og h efur kostnaður á kw lækkað um 86% síðan 2000 og fr amleiðsla á sólar- og vindorku aukist um átjánfalt. Tólf tæknifra mfarir sem s kapa mest v erðmæti fra m til 2025 Vikurit um viðskipti og efnahagsmál V Í S B E N D I N G ? 3 8 T B L 2 0 1 3 1 7. október 2013 38. tölublað 31. árgangur ISSN 1021-8483 Verkalýðshreyfingin hefur á réttu að standa um að gengisfesta er grunnur hóflegra samninga. Óvissa er mikil í efnahagsmálum. Samt eru aðstæður allgóðar, ef vel verður á haldið. Paul Krugman mun vera upphafsmaður kenningarinnar um að á Íslandi sé allt í himnalagi. Á atvinnulífið sér ekki lengur neinn bandamann í stjórnmálum á Íslandi?1 32 4 Hver v gn næst verðbólgan e ki niður? ÁÍslandi er verðbólgan viðvarandi vandamál. Reglulega birtast fréttir af því hve miklu af verðgildi sínu kró an hafi tapað miðað við þá dönsku. Á abilið þarf ekki að verða mjög langt til þess að reiknað gildi íslensku krónunnar sé innan við 1% af því sem hún var í upphafi. Þess ber auðvitað að gæta að síðustu 20 ár hefur óðaverðbólga ekki v rið vandamál nema á árunum 2008-9. Langþráð m r mið Einn mælikvarði á efnahagslegan stöðugleika er að verðbólga sé hófleg. Flestir hagfræðingar eru á því að verðbólga á bilinu 1-2% sé í sjálfu sér ekki hættuleg. Þannig hefur hún verið í flestum nágrannalö dum Íslands undanfarna tvo áratugi. Danir glímdu við mikinn verðbólguvanda í kringum 1990. Þeir tóku það ráð að binda krónuna við evru, þó að þeim sé í sjálfu sér ekki skylt að nota Evrópumyntina. Síðan hefur verðbólga þar verið hófleg ólík því se gerist á Íslandi. Á mynd 1 sést hve langt verðbólga á Íslandi hefur verið yfir Maastricht mörkunum, en þau eru sett til þess að gæta þess að efnahagsþróun í Evrópuríkjunum sé sem líkust. Eftirsóknarvert er að ná þeim markmiðum, burtséð frá áformum um að fá fulla aðild að Evrópusambandinu. Gengi krónunn r er skaðvaldur Flestir eru sammála um ð tveir þættir, sem þó eru ekki óháðir, valdi estu um verðbólguna. Annar er breyting á gengi krónunnar og hinn hækkun á launum umfram greiðslugetu fyrirtækjanna. Margoft hefur verið bent á það að þrátt fyrir tugprósentahækkun launa hefur kaupmátturinn lítið hreyf t. Í hvert skipti sem hann fer umfram 1,5 til 2,0% á ári er eins og kippt sé í spotta og hann lækkar aftur. Á árunum 1995 til 2007 var óvenjulangt skeið kaupmáttaraukningar Mynd 1: Munurinn á verðbólgu á Íslandi og Maastrict-markmiðunum 2001-13 Mynd 2: Tólf mánaða breyting á g engis- vísitölunni 2002-13 Heimild: Seðlabanki Íslands Heimild: Seðlabanki Íslands framhald á bls. 4 Vikurit um viðskipti og efnahagsmál V Í S B E N D I N G ? 3 4 T B L 2 0 1 3 1 2. september 2013 34. tölublað 31. árgangur ISSN 1021-8483 Flugvöllurinn í Reykjavík hefur verið umdeildur allt frá fyrstu tíð. Hlutabréfavísitölur eru vel þekktar en margir gera sér litla grein fyrir samsetningu þeirra. Forsætisráðherra er bjartsýnn sem er gott. Þjóðin hefur ekki hrifist af bjartsýni hans. Morgunblaðið hefur verið gagnrýnið á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Nú virðist útvarpið ætla að taka sig á. 1 32 4 framhald á bls. 2 Flugvöllur í miðri borg Því hefur verið haldið fram að Reykjavíkurflugvöllur sé ekki síður mikilvægur fyrir borgina en góð höfn. Góðar samgöngur skipta máli fyrir alla byggð. En Reykjavík byggðist á mjóu nesi og flugvöllurinn tekur mikið pláss. Völlurinn fór yfir á fjórða tug íbúðarhúsalóða í Skildinganesi þegar hann var gerður, árið 1940,1 og hann lá upp að meginbyggð Reykjavíkur. Ekki fór milli mála að hann hamlaði gegn vexti bæjarins. Samfelld byggð í bænum var um það leyti 250 hektarar, en flugvöllurinn og ráðgert bannsvæði kringum hann var 270 hektarar.2 Í umræðum um flugvöllinn eftir stríð kom oft fram að finna þyrfti honum annan stað. Geir Hallgrímsson borgarstjóri sagði til dæmis að æskilegt væri að Reykjavíkurflugvöllur yrði ekki til frambúðar í Vatnsmýrinni, en ekki væri hægt að leggja hann niður fyrr en önnur lausn hefði fengist.3 Mikilvægi flugvallarins fyrir Reykvíkinga hefur minnkað. Borgarbúar fara oftast á bílum um landið. En í samgöngum landsbyggðarfólks við höfuðborgina gegnir völlurinn enn lykilhlutverki, einkum á veturna. Hagsmunir landsmanna allra af flugvellinum eru meiri en ef Reykvíkingar einir eru spurðir. Flugvélar byrjuðu að hefja sig til lofts úr Vatnsmýrinni 1919 en það var ekki fyrr en rúmum tveim áratugum síðar sem hafist var handa við flugvallargerð þar. Setulið Breta stóð fyrir verkinu. Reykvíkingar höfðu sjálfir íhugað að gera flugvöll á þessum slóðum, en ekkert hafði verið ákveðið ,,enda var því af sumum haldið fram, að flugvöllur svo nærri bænum myndi hafa þvílíka ókosti í för með sér, að slíkt væri eigi gerlegt. Einkum var því haldið fram, að innan bæjar og í næsta nágrenni hlyti að fara undir hann óhæfilega mikið land, sem bærinn þyrfti á að halda til annars.?4 Þegar kom fram yfir 1960 var ljóst að Reykjavíkurflugvöllur væri of lítill fyrir nýjustu millilandaflugvélar. Árið 1962 lagði flugvallarnefnd, skipuð af samgönguráðherra, til að nýr flugvöllur yrði á Álftanesi, ef hann yrði ekki of dýr.5 Mikið var rætt um þá hugmynd og fleiri kosti sem nefndir voru, en ekkert varð úr framkvæmdum. Millilandaflugið færðist til Keflavíkur. Það var ekki óumdeilt, meðal annars vegna fjarlægð Keflavíkur frá höfuðborginni. Auk þess var því haldið fram að aðstæður væru verri í Keflavík en í Reykjavík og á Álftanesi. Jóhannes Snorrason flugmaður sagði að lendingarskilyrði væru yfirleitt mun betri í Reykjavík en á Keflavíkurflugvelli, enda væri Reykjavík varin fjöllum á flesta vegu. Þar við bættist að Keflavíkurflugvöllur væri í ?169 feta hæð? yfir sjó, en það gæti komið sér illa þegar lágskýjað væri.6 Áhyggjur af veðurfari á Keflavíkurflugvelli reyndust ekki eiga við mikil rök að styðjast og leiðin þangað styttist með bættum samgöngum. Að mestu var lokið við að steypa veg frá Hafnarfirði til Keflavíkur árið 1965. Leiðin varð enn greiðfærari eftir að vegurinn var tvöfaldaður að miklu leyti á árunum 2003-2010. Árið 2001 samþykktu Reykvíkingar naumlega í atkvæðagreiðslu að flugvöllurinn skyldi víkja úr Vatnsmýrinni eftir 2016. Þátttaka var aðeins 37% og niðurstaðan ekki bindandi, en unnið hefur verið í samræmi við hana. Samkvæmt drögum að skipulagi fyrir árin 2010-2030 víkur flugvöllurinn í áföngum. Ráðgert er að litla flugbrautin (norðaustur-suðvestur) fari á þessu ári, en þá losnar land fyrir 1.300 íbúðir. Einkaflug fer árið 2015 og verður þá hægt að byggja 100 íbúðir. Norður-suðurbraut á að fara árið 2016, en þá verður aðeins ein braut eftir á vellinum. Þá losnar land fyrir 1.600 íbúðir. Síðan virðist eiga a loka austur-vestur-brautinni árið 2024, en þá losnar land fyrir 3.300 íbúðir. Alls er hugmyndin að liðlega 6-7 þúsund íbúðir verði í Vatnsmýrin i auk atvinnuhúsnæðis.7 Kostnaðar- og nytjagreining Kostnaðar- og nytjagreiningu er ætlað að veita leiðsögn um opinberar fram-kvæmdir. Hún getur verið öflugt tæki, Sigurður Jóhannesson hagfræðingur

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.