Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 87

Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 87
87MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Verslunin Hrund Ólafsbraut 55 Ólafsvík • Sími 436 1165 JÓLAVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL Alvar Aalto vasarnir í mörgum litum iittala stjakar og skálar Vörur frá Sia Jólaóróinn 2012 frá Georg Jensen og fallegu jólavörurnar frá Rosenthal Opið alla virka daga frá kl. 14.00 – 18.00. Laugardaga frá kl. 13.00 – 17.00 Verið velkomin S K E S S U H O R N 2 01 2 Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Rík hefð er fyr ir glímu í þrótt inni í Dala byggð. Um þess ar mund ir eru 15 ein stak ling ar á öll um aldri sem leggja stund á þessa þjóðar í þrótt Ís lend inga hjá Glímu fé lagi Dala­ manna og keppa marg ir þeirra á mót um Glímu sam bands Ís lands. Með al þeirra sem stunda glímu hjá GD er Guð bjart ur Rún ar Magn­ ús son frá Hösk ulds stöð um í Lax­ ár dal. Guð bjart ur er 16 ára, fædd­ ur og upp al inn Dala mað ur. Hann seg ist hafa æft glímu und an far in níu ár, eða frá því að hann var sjö ára gam all. ,, Þetta var nú eig in lega þannig að ég elti eldri syst ur mína hana Þór unni Önnu í all ar í þrótt­ ir þeg ar ég var yngri. Þannig rataði ég í glímuna,“ seg ir Guð bjart ur um hvað dró hann í þessa átt. Þó er hefð fyr ir glímu í fjöl skyld unni en afi Guð bjarts, Krist ján Ein ars­ son fyrr um bóndi á Hösk ulds stöð­ um, þótti einnig lið tæk ur glímu­ mað ur. Að sögn Guð bjarts æfir hann glímu reglu lega með fé lög­ um sín um í Döl um, en þó setji bíl­ prófs leysi strik í reikn ing inn. Hann stund ar nefni lega nám í grunn deild málm iðna í Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands á Akra nesi og býr á heima­ vist skól ans. „Ég hef reynt að æfa og keppa þeg ar ég get en því mið­ ur er ekki stund uð glíma á Akra nesi svo ég geti æft þar. Ég verð sautján ára í mars á næsta ári og þá stefni ég á að sækja æf ing ar hjá glímu­ deild Ár manns í Reykja vík,“ seg ir Guð bjart ur. Mik il átök í glímunni Hann við ur kenn ir að glíma sé erf­ ið í þrótt en skemmti leg. Guð bjart­ ur hóf keppni í glímu þeg ar hann var í 7. bekk og hef ur náð góð um ár angri á ung linga mót um síð an þá. Með al verð launa hans eru sigr ar á tveim ur grunn skóla mót um, sig ur í Bik ar móti Ís lands í ung linga flokki, gull verð laun á Ung linga lands móti UMFÍ og einn Ís lands meist ara tit ill þeg ar hann var 13 ára. Meg in mark­ mið hverr ar glímu er að sjálf sögðu að vinna and stæð ing inn seg ir hann spurð ur um hvað fer í gegn um huga hans fyr ir hverja viður eign. „Mað­ ur er stund um al veg bú inn eft ir keppni. Þetta geta ver ið mjög mik­ il átök,“ bæt ir hann við. Guð bjart­ ur hygg ur á frek ari af rek í glímunni og seg ist stefna á sig ur í sjálfri Ís­ lands glímunni. „Draum ur inn er sá að verða Glímu kóng ur Ís lands, en sá sem sigr ar í Ís lands glímunni fær þann tit il. Það væri draum ur.“ Stefn ir á lög reglu nám Guð bjart ur kveðst mik ill í þrótta­ á huga mað ur. Hann æfði fót bolta með Skalla grími í Borg ar nesi síð­ asta sum ar, en hef ur æft með ÍA í vet ur. Þá hef ur hann æft og keppt í frjáls í þrótt um fyr ir Ung menna sam­ band Dala manna og Norð ur­Breið­ firð inga, m.a. í lang stökki með góð­ um ár angri. ,,Jú, ég hugsa mik ið um í þrótt ir. Ætli megi ekki segja það," seg ir hann létt ur í bragði spurð­ ur af blaða manni um hvort í þrótt ir eigi hug hans all an. Um náms fram­ vindu sínu seg ist Guð bjart ur stefna á að halda á fram í málm iðn. Einnig hef ur hann hug á að starfa sem lög reglu mað ur og ætl ar við fyrsta tæki færi að sækja um inn göngu í Lög reglu skóla rík is ins. Næg verk­ efni bíða því þessa unga Dala manns í fram tíð inni og verð ur fróð legt að sjá hvort hann muni einn dag inn hampa sjálfu Grett is belt inu, sig ur­ laun um Ís lands glímunn ar. hlh Guð bjart ur Rún ar Magn ús son. Guð bjart ur Rún ar Magn ús son, efni leg ur glímu mað ur úr Döl um Draum ur inn að verða Glímu kóng ur Ís lands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.