Alþýðublaðið - 09.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1924, Blaðsíða 2
2 i eUinum. Viðbragðið. Það bar ©itt sinn sem oftar vlð hér ( bænum, að eldur kom upp í húsi greinds og gætins borgara. Hann var þessu óvanur og brá svo við, að hann ærðlst í biii og hljóp út um götur og æpti: >Eldur uppi < mér! Mikill eidur i mérU Mönnum varð illa við, er á heyrðu og sáu, þvi að þeir áttu örðugt að átta sig á, um hvort honum var meiri vor- kunn, eldinn eða ærslin. Áþekt þessu fer >T<manum< á laugardaginn var. Við hina hóg- látlegu grein Alþýðublaðsins um >mökin vlð Ihaldlð< hefir hann rppgötvað það, að flokkur hans og burgeisarnir eru ekki elnir í landinu, að horft er á framferði þelrra og athaínir af kjósendum landdns, sem meta þær, og hann h.fir séð, að milli alþýðu og burgeisá er hann >milli tveggja elda<, og hann setur upp óp Ofj kveinan mikillar angistar. Þáð værl ekkl gott jafnaðarmönnum, ef þelm yrði svona mikið um að standa mllli tveggja elda, eins og þelr hafa gert frá upphafi og þó haldið gát sinni. öfugar bnrður. Svo er að sjá, sem á máli >Tímans<, sem telur sig styðjast við >1000 ára bændamenningu<, heiti það að >kasta<, er kýr fæði kálf. Líklega hefir fátið við eld- inn tii beggja- hliða hraðað svo burði þessa síðasta kálfs >Tim- ans<. að blæ af þvf slái á orð- taklð, enda er fleira ( ólestri. Ká!finn hefir borið öfugt að. I stað framfóta og hö uðs kemur fyrst h'.linn og afturfæturnir og þá búkurinn með drundinum á uadan. Alþýðublaðið hafði undan skil- ið Jónas alþingismann Jónsson mökunum við Ihaidlð; þesa vegna mátti eins ræða mállð, þótt hann væii ekki heima, ef tilefni yrði tll. Það tilefni lagði >Tíminn< írám að Jónasi fjarverandi. Þetta snýr svo við >Tfman- um<, er hann bsr, að ráðist sé á Jónas. Vfsast er sú ekki orsök þ 258, a8 >Tfminn< vilji frelssst á i m.LP'ÍBWMíAWnm _____ AlþýðubrauðflerBin. Ný útsala á Baldjursjðtu 14. Þar eru seld hin ágætu branð og kökur, sem hlotið háfa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á mótl pöntunum á terturo og kökum tll hátíðahalda. &£§- Baldursgata 14. — Sími 98S. þvf að drepa eldlnn með þvf að kasta Jónasi í hann. 8bj0ldor píslarvættísÍEs. Mörgum verður það, er hann þrýtur í baráttu og sér mlssl sigursins, að hann reyair að ná í samúðina með hinum sigraða. Þá ber hann sig upp undan of- urefiinu, kvartar um mlsþyrm- ingar og æpir um ofsóknir tll að draga að sér athygli með- aumkunarinnar. Þetta er að vísu vitni um ósigur, en meðaumk- unln spyr ekki um sigurvegár- ann, heldur hjálparþurfann. >Tímanum< fer svo. Hann ber sig upp undan ofsóknum á þann mann, sem Alþýðublaðið hafði tekið undán um >mökin við Iháldið<, reynlr að haida honum upp sem ímynd flokks sfns, er taki á sig syndir hans og frið- þægi fyrir þær með pfslarvættl sfnu, er sfðan verði ókleyfur skjöldur >Tfmanum< og fiokki hans. En yqf yfy | Alþýðublaðlð komur út á hTerjum virkum degi. P Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frú kl. 9 úrd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9Vs—10Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðl ag: Áskrjftarvorð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ÉÉ ö g 8 ð I ð ð ð ð ð ð ð ö fi fi MálningarTOrnr. Við gerum okkur far um að selja að eins bezta tegundir, en þó eins ódýrt og unt er. tylftin er ósnert. Alþýðnblaðið hafði talið upp tylft mála, þar sem >Tíma<- flokkui'inn hafði gert sig seken um >mök við íhaldið<, — sekan vegna þess, að hann kennir sig við framsókn. >TímInn< haggar ekkl minstu eind tylftarinnar. Hann talar fyrst og fremst um ofsókn á hendur mannluum, sam ádeilan tók ékki til af eðlilegum ástæðum, er þegar skulu raktar. TJmskifti nndirBtóðannar. í elnni af ritgerðum sfnum talar Waltar Rathenau um þró- un h!utafél»ga, Þár segir hann að gerst hafi það, er hann kallar >nmskifti nndirstöðunnar<. Undirstaða sú, er þau voru relst á upphaflega, varð með tímanum Hf. rafmf. Hiti & L jðs. JLaugavcgl 2ft B. — Sími 830. öll önnur án þess, að eftir værl tekið. Lfkt virðlSjf vera komið vel á veg 1 >Framsókna!flokkn- um<. Hann var stofnaður af frjálslyndum mönnum, er vildu sækja fram að takmörkun nýrra hugsjóna undir merki samvinn- unnar, sem er einn þáttur í líís- skoðun og stjórnmálastefnu jafn- aðarmanna. Er þaasarl hreyfingu óx fiskur um hrygg vlð sam- bandið er hnýtt v?r milii hennnr j og kaupfélagshreyfingar bænda, | þyrptust menn í flokkir.n er ekkLi höiðu fest tryggðir við hinaí :< nýju hugsjónir, og f stað undir-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.