Alþýðublaðið - 09.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1924, Blaðsíða 3
ALtt' 3 stððu samvinnuunsr kom með þeim undirstaða hagsmunabaenda- stétUrinnar og þá sérstaklega stórbændanna. í>ess végna er nú áherzlan iógð á >bændavaid< gegn >kaupstaðavaidi«, en ekki á samvinnuna, og undlrtök hinna irjálslyndu eru nú orðin að >yfir- tökum<. Samvinna og frjálslyndi. Samviona í anda jafnaðar- manna útheitntir frjálslyndi. Þvi var eðiiSegt, að það færi saman í upphafi í >Framsóknár<-flokkn- um. En samvinna og ssmvlnna á skki saman nemá nafnið. Burg- eisar íhaldsins haia öfluga sam- vinnu gegn alþýðu, þótt þeir bsijist sín á milll sem grimmir hundar, því að þeir eru engir samdnnumenn vegna hagsmuna sinná. Stórbærdur eru Kkir. Þeir gfcta haft samvinnu um sameig- iulega hagsmunl, en lengra nær hún ekki. Þeir hirða ekkert um að vinna áð samvinnu meðal annára, því að þá skapa þsir andstóðunni styrk gegn sér. U tn breytingunaí >Framsóknarfiokkn um< bar það vitni, að hann legg ur ekkert kaþp á að efla sam- vinnu nema meðal bænda. H^nn skiftir sér litið ai samvinnu verkamanna í kaupstöðum. Hann hefír slakað á samvinnustefnunni; hún er nú frémur merki hans en stsfna. L'kt er um frjálsiýndið. Eignamenn einkennir ekki frjáls- lyndi, heidur vaid. Inntak írjáls - Einu eða tveimur herbergjum óska ég eftir í háust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tja nargötu 5, sími 1269 lyndisins er að unna iífi og skoð- unum annara fuiis réttar, en éignamenn vilja einir ráða. t»eir unna því einu lífs, er þeir hata hag áf, og vilj: heízt banna með va’di ailar hre)fingar og skoð- anir, er þeim eru ógeðíeldar. Þess vegna hefir frjálslyndið f flokki >Timans< þorrlð að sama skapi, sem undlrtök stórbænd- anna hafa vaxið þar. Frjálsiyndu mennirnir þar e u orðnir í >iang- samlegum« minni hluta. Því ber tylftin af mökunum vitnl. Hin almenna eflelðing hefir orðið sú, að nú órðíð er ekki nema einn trjáisíyndur flokkur f iandinu, Alþýðuflokkurinn. Hann ánn öðr- um mönnum Kis og sköðana; hann neitar því ekkl, að skoð- anir auðvaldssinna í bæjum eða stórbænda í sveitnm gerl þeim gagn, þótt þær séu skaðiegar alþýðu, verkamönnum alls konar og elnyrkjum. Hann hirðlr ekkl um að banna þær, en hann viil, að þeir einir aðhyliist. þær, sém þær eiga við. Þess vegna heimt- ar hann frjtlsiyndi og berst fyrir sámvinnu og sameign, svo vfð- tækri og djúptækri, sem að- stæður og þjóðarþroski ieifa. Nema >Tsminn< styðjl hann f starfí sfnu gegn fhaldi og auð- ðtheeiðii Mi|týiuha«eeS hvae sem þil eeuð oa hwert sem þii iarlil vaidl burgeisa, er hann ekkl fr jálsiyndnr samvinnuflokkur, þótt hann iýsi svo yfir á hverjum laugardegi: >Samvinna og frjáís- iyndi — það er ég!< >Rí«ið — það er ég<, sagði Lúðvík XIV. Samt dó hemn, en rfkið iifir. Þjóðnýting. Víðtækasta mynd samvinn- unnar er fulíkoœln þjóðnýtiog íramleiðslu og vérzlunar á þann hátt, að öll þjóðin vinni f sam - eioingu að þvf að fyila þarfií sínar sem héiidar og eiastakiinga til þess að útrýma fátækt og méntunarieysi, - ■ svo að >so!t- inn Sýðor þnrfi ekki að vera neinum búsældarmanni þyrnir í augum. Kenningar jafnaðar- manna um það, hvernig koma eigi þessari miklu samvlnnubyit- ingu f kring, telur >Tfminn< með >öðrum firrum< þeirra, sem hann annars tilgreinir ekki nán- ara. Sem betur fer, mun þetta þó ekki sagt fyrir munn allra flokksmanna >Tímans<. Að minsta kosti telnr Klemens Jónssoó, fyrrverandi atvinnumála- og íjár- mála-ráðherra þess flokks, enga firru þjóðnýting sfma, póstflutn- inga, járnbrautarstarfræksiu og verzlunar með koi og salt >og -1 1 """■. "'i..1 iux. Edgar Eice Burroughs: Tarzan og yimsteinar Opar-borgar. * hún var barn umhverflsins, og tilfinningarnar léku með hana. Ýmist var hún grimdarleg gyðja heiftúðugs gnðs eða viðkvæm kona, full ástúðar og gæða, stundum þrungin afbrýðisemi og hefndarþorsta eða grátklökk, veglynd og sáttfús, i einu kvenleg og gáskafull, en ætíö — kona. Þannig var La, Hún þrýsti vangnnum að herðum Tarzans. Hún snéri höfðinu hægt, unz varir hennar snnrtn hold hans; hún elskaði hann og hefði glöð dáið fyrir hann; samt hafði hún stundu áður verið reiðubúin að roka hníf i hjarta hans, og innan stundar gat hún verið albúin að gera það aftur. Af tilviljun sá Tantor prest, sem hafði falið sig i skóginum. Dýrið sveigði af leið og réðst á eftir litla, bogna manninum, náði honum, tapaði spori þeirra Tarzans og hólt i suðurátt. Innan skamms dvinaði ómur- inn af öskrum hans i fjarska. Tarzan fór til jarðár, og La rendi sór af baki hans. „Kallaðu fólk þitt saman!“ sagði Tarzan. „Þeir drepa mig,“ svaraði La. I „Þeir drepa þig ekki,“ staðhæfði apanaðurinn. „Eng» inn drepui' þig, meðan Tarzan apabróðir er hór. Kallaðu á þá! Yið skuluni tala við þá.“ La rak upp hátt og hvelt hljóð, sem heyrðist viða um skóginn. Fjær og næf svöruðu prestarmir: „Við komum!“ Aftur og aftur endurtók La kallið, unz flestir úr liði hennar voru komnir og höfðu stanzað i hópi skamt frá henni og Tarzan. Þéir kómu brúnaþnngir og möglandi. Þegar fleiri komu ekki, ávarpaði Tarzan þá. „La ykkar er borgið,“ sagði apamaðurinn. „Hefði hún fórnaö mér, hefði hún sjálf farist og miklu flieri Bi———æ———HW——>■■■■ mammmammmmmammmmmmaammea Tarzan'Sðgurnar fást á fsaflrði hjá Jónasi Tómassyni bóksala, í Hafnarflrði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í Vestmannaeyjuih hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi og á Sandi hjá Ólafi Sveinssyni. HHHHHl 3HHHHE9HHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.