Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 14

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 14
INNLENT tklHftí o 0»I*' islega eða fjárhagslega.. 9. Horf lians við aðilja eða sakarefni er slíkt, að hœtta er á því, að hann fái eigi litið óhlutdrœgt á málavexti. “ Dómari getur sjálfur metið það svo að honum beri að víkja sæti, rétturinn sem heild getur ákveðið það eða málsaðilar krefjast þess. Lagabreytingar? Grundvallaratriði í íslenskri stjórnskipun er að tryggt sé eins og frekast er unnt að dómstólar séu óháðir og sjálfstæðir. Þessi mikilvæga regla á fyrst og fremst við um Hæstarétt sem er endanlegur úrskurðaraðili í dómsmálum og jafnsettur ríkisstjórn og al- þingi í valdauppbyggingunni. Hæstiréttur á að vera óháður öðrum grein- um ríkisvaldsins, óháður embættismönnum og ríkisstjórn, alþingi getur ekki breytt úr- skurðum dómsins o.s.frv. en Hæstiréttur þarf líka að vera óháður stjórnmálaflokkum. Það væri ekki aðeins siðferðisbrot ef ráð- herra skipaði í dómaraembætti út frá póli- tískum sjónarmiðum það væri líka brot á grundvallar uppbyggingu lýðræðisins. Póli- tísk áhrif eru samt ekkert verri en önnur áhrif hagsmunasamtaka, því á að vera tryggt að Hæstiréttur sé sjálfstæður og óháður gagnvart t.d. samtökum vinnumarkaðar, og ekki síður hagsmunum fyrirtækja. Öðruvísi gæti almenningur ekki borið traust til dóm- stóla. Samkvæmt íslenskum lögum og stjórnar- skrá er dómurum ekki bannað að standa í atvinnurekstri, þeirgætu jafnframt verið for- menn stjórnmálaflokka þó þeir megi að vísu ekki fara í framboð til alþingis. Þeir gætu stjórnað áhrifamiklum hagsmunahópum, stýrt aðgerðum verkalýðs eða atvinnurek- endasamtaka o.s.frv. í umræðunum um Hæstarétt hafa komið fram hugmyndir um nýja skipan dómara; t.d. að skipun hvers dómara væri háð sam- þykki meirihluta alþingis,að óháðar dóm- nefndir fjölluðu um dómaraefni, að sett verði lög sem tryggi hæfi dómsins betur, að sett verði strangari lög til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra. Slík lagasetning virðist rökrétt framhald af breytingum sem verið er að gera á lögum um heraðsdómsstigið — og í framhaldi af umræðunni um skipan Hæsta- réttar. Ómar Friðriksson/óg * ¥ ★ Alhliða hjólbarðaþjónusta Nýir og sólaöir hjólbarðar af öllum stærðum og geröum á góöu verði. Tölvustýrö jafnvægisstilling Bæjarþjónusta Viö mætum á staöinn þér til aðstoöar, ef springur hringdu I slma 688220 Útkallsþjónusta Á kvöldin og um helgar I slma 688220 Lipur og góð þjónusta Vanir menn Greiöslukortaþjónusta Póstkröfuþjónusta samdægurs Gúmmikarlamir hf. Borgartúni 36,105 Reykjavik. Simi 686220. Nafnnr. 9343-3831. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.