Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 40

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 40
MENNING „Súld er komin til að vera og við höfum mikla trú á því sem við erum að gera.“ Súld sýnír mátt Steingrímur Guðmundsson slagverksleikari Steingrímur erfæddur árið 1958 og fór að leika á trommur 14 ára gamall og hefur leikið með mörgum hljómsveitum í Reykjavík. Hann er sonur hins þekkta trommuleikara Guðmundar Steingríms- sonar. Árið 1977 flutti Steingrímur til Sví- þjóðar, nam hjá Pétri Östlund og lék með ýmsum djass- og rokksveitum í Skand- inavíu og einnig með leikhúshljómsveit um tíma. 1981 flutti hann til Bandaríkj- anna og lagði stund á indverska tónlist við Al Akbar College of Music í San Fransisco og nam tilraunamúsík við the Creative Music Studio í New York. Þar lék hann einnig með djass- og rokksveit- um í klúbbum í New York borg. Stein- grímur hefur leikið inn á nokkrar hljómp- lötur í Svíþjóð, Danmörk og á íslandi. Szymon Kuran fiðluleikari Szymon er að aðalstarfi varakonsert- meistari Sinfóníuhljómsveitar íslands. Hann er fæddur árið 1955 í Póllandi og hóf tónlistarnám 12 ára. Szymon lagði stund á fiðluleik og tónsmíðar í Varsjá, Gdansk og í London. Aðeins 25 ára gam- all varð hann konsertmeistari við Baltik fílharmóníuna í Póllandi. Hann fluttist til íslands árið 1984 og hefur leikið sem kon- sertmeistari bæði í Sinfóníuhljómsveit- inni og í hljómsveit íslensku óperunnar. Szymon hóf að leika djass í Póllandi og lék með ýmsum smásveitum. Hefur hann ferðast um alla Evrópu og leikið á tónleik- um bæði klassíska tónlist og djass. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.