Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 72

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 72
Óperusýrur Nýlega var fundlo upp ný efnablanda, sem samanstendur af tvenns konar sýrum, sem gefið var nafnið rúdólfomycin og mimi- mycin. Nafnið er dregið af hinum óham- ingjusömu elskendum í óperunni La Bohe- me, sem heita einmitt Rúdólfo og Mimi... Hákörlum dillað Hákarlar sem lifa í undirdjúpunum hafa hænst mjög að nýju Ijósleiðaraköplunum, sem liggja á hafsbotni og flytja símtöl mill- um landa yfir hafið. í þessum nýju leiðurum eru magnarar sem gefa frá sér pínulítið rafmagn sem kitlar hákarlana pínulítið og þeim finnst ósköp notalegt... . Skyndibitakeðjur að slitna? Þrátt fyrir að æ fleiri á Vesturlöndum borði utan heimilis eiga skyndibitastaðir undir högg að sækja, sérstaklega í Bandaríkjunum. Þar voru keðjur skyndibitastaða í miklum vexti á áttunda áratungum: t.d. McDonalds, Wendys og Burger King. Velgengni þessara staða lokkaði fleiri út í samkeppnina með þeim afleiðingum að vöxturinn stöðvaðist og samdráttur hefur orðið allra síðustu ár. Skyndibitastaðir voru taldir hafa um 845 gesti að meðaltali árið 1972 en 1987 voru þeir aðeins685 að meðaltali daglega. Hjá Burger King keðjunni varð 28% ntinni hagnaður í byrjun ársins miðað við ársbyrjun í fyrra. Skyndibitakeðjurnar eru byrjaðar að spara við sig vinnuafl og búa sig undir samdráttinn með margvíslegum hætti. FORELDRAR ÁKVEÐA KYN BARNA SINNA í Japan hafa vísindamenn nú fullkomnað nýja aöferð sem getur gert foreldrum kleift að ákveða kyn barna sinna. Aðferðin, sem var þróuð við Keió-háskól- ann í T ókíó, byggir á því að sæði f rá föðurn- um er sett í vél sem greinir sáðfrumur með Y-litning (drengir) frá þeim sem hafa X- litning (stúlkur). En örlítill þyngdarmunur er á þessum tveimur gerðum sáðfrumanna, og með því að nota sérstaka vél er fram- leiðir miðflóttaafl sem er um 250 sinnum öflugra en þyngdaraflið má á 15 mínútum skilja sáðfrumurnar sundur á grundvelli hins örfína þyngdarmunar. Tæknifrjóvgun er þvínæst notuð til að frjóvga egg móðurinnar í eggjaleiðaranum með annaðhvort X eða Y sáðfrumum. Geysilegar deilur hafa sprottið í Japan yfir þessari aðferð, og gagnrýnendur halda því fram, að læknarnir séu að brjóta hin eðli- legu lögmál náttúrunnar, og geti einnig valdið því að hið hefðbundna hlutfall milli kynjanna raskist þegar fram í sækir. Sömu- leiðis er talið líklegt, að hin harkalega með- ferð á sáðfrumunum geti valdið skemmd- um á litningunum og leitt til erfðagalla á börnunum sem til verða. Til þessa hafa einungis sex foreldrar feng- ið að nota aðferðina til að ákveða kyn á barni sínu, en fjöldamargir eru á biðlista. VEISLA í HVERRI DÓS KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI SÍMI: 96-21400 VEISLA í HVERRI DÓS KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI SÍMI: 96-21400 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.