Þjóðlíf - 01.07.1988, Page 29

Þjóðlíf - 01.07.1988, Page 29
ERLENT Að hafa vald á fortíðinni. Vöruflutningalest fermd mannfólki, á leið í Gulagið. Ártölin vísa til mesta hryðjuverkatímabils stalinskra stjórnvalda í Sovétríkjunum. Skrifræðið. Veikleikar kerfiskarlanna. Perestrojka á plakötum Nýverið var haldin sýning í Moskva á plakötum, sem að sögn aðstandenda geta einungis veriö prentuð og dreift ef perestrojkan heldur áfram. Á plakötunum eru myndir um ýmiss viðkvæmnismál Flokksins og þjóðarinnar og nýverið er byrjað að fjalla um opinber- lega. Þar á meðal var bæði fjallað um sögulega viðburði og þjóðfélagsvandamál. Sýningin var í einkaíbúð og þar gátu áhorfendur greitt atkvæði um hvaða plakat þeim fannst best, og sagt var að það sem oftast væri nefnt yrði prentað í stærsta upplaginu. En möguleikarnir eru ennþá takmarkaðir; sýningin verður hvergi sýnd annars staðar og í raun er óvíst um prentun á plakötunum. Stalín miðar byssu sinni við góðar undirtektir. 29

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.