Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 41

Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 41
MENNING Þóra elti þjóð- skáldið / Astarraunir Þóru Torfadóttur sem vildi fá Jónas Hallgrímsson til fylgilags við sig. Áður óbirt skjöl komin í leitirnar. Atti Jónas afkomendur í Reykjavík? Jónas Hallgrímsson stóð í ströngu. Teikning: Hallgrímur Helgason. Ástarævintýri Jónasar Hallgrímssonar hafa löngum verið síðbornum mönnum íslenskum umhugsunarefni eins og reyndar samtímamönn- um hans. Flestir þekkja ævintýrið um Þóru Gunnarsdóttur, sem sagt var að hann orti um Ástarstjörnu yfir Hraundranga eða Ferðalok eins og kvæðið heitir. Enn fremur hefur verið fjallað um ævintýr hans með Kristjönu Knudsen í Landakoti. En færri vita um konuna sem elti hann á röndum í Reykjavík á árunum í kringum 1840, Þóru Torfadóttur og kæru Jónasar og áminningu sem hún fékk. Sú var sögn á hinni öldinni í Reykjavík að Torfi prentari sonur Þóru væri sonur Jónasar. Hann á marga núlifandi afkomendur. Segir gerr af þeim: Margir hafa staldrað við neðanmálsgrein í Dægradvöl Benedikts Gröndals Sveinbjarn- arsonar þar sem segir frá því að íslendingar í Kaupmannahöfn hafi strítt Jónasi Hall- grímssyni á meintu kvennafari hans í Reykjavík. En gefum Gröndal orðið: Það mun hafa verið um þetta leyti, sem ís- lendingar í Höfn (eða Konráð) ortu þetta um Jónas: „Keitu freyddi froðan rík fuglamanns úr höfði, situr hann greiddur seims hjá brík sorgum sneyddur í Reykjavík.“ 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.