Þjóðlíf - 01.07.1988, Page 67

Þjóðlíf - 01.07.1988, Page 67
BARNALÍF Jóakim Ég ætla að skrifa sanna sögu um köttinn minn, sem heitir Jóakim. Einu sinni þegar Jóakim var kettlingur og nýkominn til mín fékk hann að sofa í rúminu mínu með mér. Ég var nýsofnuö og dreymdi mig svo undurfagran draum. Ég var að sjá hraðlest í fyrsta skipti. Ég labbaði við hliðina en of nálægt. Lestin brunaði yfir fæturna á mér. Þá vaknaði ég og var þá ekki Jóakim byrjaður að naga fæturna mína. En nú er hann orðinn gamall og nennir þessu ekki nema í algjöru stuði. Elfa Björk Kjartansdóttir Lækjarvegi 4 Þórshöfn Hér kemur vísa eftir Elfu Björk Kjartans- dóttur, Lækjarvegi 4, Þórshöfn: Kettir eru liprir mikið stökkva stokka og steina. Þeir eru ekki gefnir fyrir rykið en reyna því að leyna. /■ ú- í f/ ' • I1' - \ ■' " J. - Þessa mynd teiknaði Gunnar Agnar Vilhjálmsson, 9 ára. Krókatúni 16, Akranesi. l 5 4 Fylltu reitina út með tölustöfum þannig að summan lórétt, lóðrétt og hornétt verði alls staðar 15. Hver þessara lampa er tengdur? Hér er Spánn (sem sumir segja að sé eins og nautshaus í laginu) og fimm borgir í landinu: 1) Madrid, 2) Barcelona, 3) Granada, 4) Bilbao, 5)Sevilla. Hvar er nú hver þessara borga? 63

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.