Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 13

Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 13
INNLENT Ánægja með staðgreiðsluna Viðtal við Gest Steinþórsson, skattstjóra í Reykjavík — Það er alltaf eitthvað jákvætt að ske hjá okkur, nema hvað við erum að kafna í pappír. Fólk vartar ekki mikið undan okkur. Og það virðist vera almennt séð nokkuð mik- il ánægja með framkvæmd staðgreiðslunn- ar. Ég heyri allavega ekki annað og það verð- ur nú að kallast gott, sagði Gestur Steinþórs- son þegar Þjóðlíf spurði hann hvort fólk væri ánægt með framkvæmd staðgreiðslunnar í tilefni þess að nú er rétt ár liðið síðan hún var tekin upp. — Reynslan af staðgreiðslukerfinu verð- ur að teljast nokkuð góð miðað við hvað fyrirvarinn var skammur. Við eigum hins- vegar eftir heilmikla vinnu eftir sem að ekki vannst tími tii að undirbúa fyrir gildistökuna. Það var lögð öll áhersla á að þetta gæti geng- ið snurðulaust fyirir sig gagnvart launafólki og ég held að það hafi tekist svona þokka- lega. Eins og gengur og gerist hafa náttúr- lega komið upp ýmsir agnúar, eins og t.d. kom fram í sambandi við Tryggingastofnun Ríkisins, en þó ekkert meiri en við mátti búast. Húsnæðisbætur í ágúst Hvaða glaðningi má fólk búast við frá ykk- ur á árinu annan en hinn hvimleiða álagn- ingaseðil? — Húsnæðisbætur fá allir þeir sem hafa hafið byggingu eða keypt sér íbúðarhúsnæði til eigin nota á árunum 1987 og 1988 og sækja um slíkt. Slíkar umsóknir eiga að fylgja skattframtalinu og sérstök umsóknareyðu- blöð má fá á næstu skattstofu. Fólk má eiga von á því að fá bæturnar greiddar í byrjun ágúst og verða þær borgaðar í einu lagi. Grunntala húsnæðisbótanna er 47.400, en það á eftir að koma á hana hækkun, sam- kvæmt lánskjaravísitölu eins og hún breytist frá 1. desember 1988 til 1. júlí 1989. Þannig að hún gæti hækkað eitthvað. — Þessar húsnæðisbætur eiga að greiðast fólki næstu 6 árin. Hugmyndin er að fólk geti fengið þetta einu sinni á æfinni. Ef maður selur húsnæðið, þá hættir maður að fá bæt- urnar, og þá geymist rétturinn sem er ónýtt- ur og vaknar fyrst til lífsins þegar keypt er aftur. Þessar bætur greiðast hverjum og ein- um einstaklingi sem keypt hefur sér hús- næði, ef það eru t,d, hjón sem kaupa saman þá fá þau bæði þessar bætur, og jafnvel þótt 10 manns keyptu sama húsnæðið myndu þeir allir fá þessar bætur. — Það er hinsvegar rétt að taka það fram að ef fólk skuldar opinber gjöld, tekjuskatt, þinggjöld eða útsvar, þá yrði sú skuld dregin af bótunum áður en hún kæmi til greiðslu. Hjá flestu launafólki á álagning opinbera gjalda hinsvegar að stemma við greiddan staðgreiðsluskatt þannig að ég hygg nú að flestir fái þetta greitt. Vaxtafrádráttur vegna húsnæðiskaupa — Þeir íbúðarkaupendur sem keyptu sér húsnæði fyrir árið 1987 eiga ekki rétt á hús- næðisbótum, en eiga hins vegar rétt á 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.