Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 27

Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 27
ERLENT Allt frá ársbyrjun 1969 hafa hryðjuverk sett svip sinn á þjóðlíf íra. Enginn er bjartsýnn á að ástandið batni í náinni framtíð en ýmsar leiðir eru reyndar. Myndin er af árás IRA á Enniskillen. Tuttuguárfráupphafi átaka á Norður Irlandi Það var í ársbyrjun 1969 að fyrstu hryðju- verkin á Norður-Irlandi voru framin. Haust- ið áður höfðu hafíst mótmælaaðgerðir ka- þólska minnihlutans. Öldur þjóðfélagsum- rótsins á mcginlandi Evrópu höfðu skolast á strendur Norður-frlands. En mótmæli ka- þólskra höfðu oft önnur markmið en þekkt- ust á meginlandinu því þeir höfðu ekki borgaraleg réttindi á við aðra íbúa Norður- írlands. Auk þess misnotuðu mótmælendur sér oft á tíðum meirihlutaaðstöðu sína herfí- lega. Það var írski lýðveldisherinn, IRA sem stóð fyrir sprengjutilræðum og hryðjuverk- um en hann hafði lítið látið að sér kveða allt frá stofnun Norður-írlands snemma á þriðja áratugnum. Stjórn breska Verkamanna- flokksins undir forystu Harolds Wilson ákvað að senda breska herinn til þess að vinna á hryðjuverkamönnum. Erfitt er að meta það hvaða áhrif koma hersins hafði, en víst er að átökin blossuðu upp og lágu hryðjuverkasamtök mótmælenda ekki held- ur á liði sínu. A fyrstu árum áttunda áratug- arins urðu hundruð manna á ári hverju fórn- arlömb átakanna, flestir í Belfast og Lon- donderry eða Derry eins og hún heitir á meðal kaþólskra. Um miðjan þann áratug urðu aðgerðir IRA og annarra kaþólskra hryðjuverkasamtaka beinskeyttari og æ oft- ar urðu Bretar fórnarlömb þeirra. írsku hryðjuverkasamtökin álitu sig í stríði við Breta. Krár voru sprengdar í Birmingham, Lundúnum og víðar í Bretlandi með þeim afleiðingum að tugir óbreyttra borgara týndu lífi. Félagar í írsku þjóðfrelsishreyfingunni INLA, sem er klofningsfylking úr IRA buðu Margréti Thatcher velkomna í embætti for- sætisráðherra árið 1979 með því að myrða í sprengjutilræði einn nánasta samstarfsmann hennar og vin, þingmanninn Airey Neave, og skömmu síðar myrtu félagar í IRA ástmögur breska aðalsins, Mountbatten lávarð, með sama hætti. Thatcher sannfærðist um það 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.