Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 77

Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 77
BÍLAR kveikir í eldsneytisblöndunni í strokknum, var til skamms tíma ákveðinn eða stjórnað með áþreifanlegum útbúnaði. Þetta voru tveir hlutir sem nefnast sogflýtir og mið- flóttaflýtir. Þessir tveir hlutir skynjuðu ann- arsvegar snúningshraða vélarinnar og liins- vegar álagið þ.e. hvort vélin erfiðaði eða gekk létt. En nú er öldin önnur, álag og snúningshraði eru enn til staðar, en hlutirnir sem skynja þetta eru rafrænir (ísl. yfir elekt- ronik) og starfa þannig að það er hulið sjón- manna nema með mælitækjum og sam- kæmt ákveðnum vinnubrögðum. Verst af öllu er þó það, að framleiðendur nota kveikj- ukerfi sem eru mjög ólík hvert öðru hvað varðar uppbyggingu og hvernig staðið skuli að athugunum og viðgerðum á þeim. Illt er að Mr. Kettering sem fyrr var minnst á skuli vera horfinn af sjónarsviðinu, sá hefði ábyggilega komið með hið eina rétta kveikjukerfi sem allir hefðu sæst á. Ekkert er samt alvont, flest nýmóðins kveikjukerfi vinna mjög vel, nákvæmar en það gamla, bila lítið (sem betur fer) og það besta er, að vegna örtölvunnar sem í þeim er (það hlaut að vera tölva) geta kerfin haldið vélinni gangandi þó minniháttar bilun verði í kerfinu. Svo kemur það allra besta: tölvan geymir í minni sínu hvaða hlutur bilaði og segir frá því þegar óskað er. Störf bifvélavirkja hafa breyst mikið og munu breytast ennþá meira ef fram fer sem horfir. Til skamms tíma var það svo að er bíll kom höktandi að verkstæði þá brá verkstjór- inn sér út, greindi bilunina í hvelli og bauð upp á viðgerð, það var jú viðgerðin sem gaf peningana, ekki greiningbilunarinnar. Þetta hefur nánast snúist við, það er oft greining bilunarinnar sem er höfuðverkurinn (þrátt fyrir tölvurnar) oft á tíðum tímafrek röð mælinga og athugana, leit í viðgerðabókum og heilabrot. Viðgerðin hinsvegar þá bilunin er fundin er jafnvel á færi barns, hver vill borga fyrir svona nokkuð? I lokin er gaman að vitna í einu alvöru viðgerðabókina um bíla sem gefin hefur verið út á íslensku. Jeppabókin, gefin út af Tækniútgáfunni árið 1946, bls. 25. í þann tíð hafa bifvélavirkjar notið mikils álits svo ekki sé vægara að orði komist: „Stundum dregur það úr afli vélarinnar, að ventlasætin eru óþétt, svo að það blæs úr sprengirúminu út í innsogs- eða útblásturs- greinina. Með þrýstimæli má ganga úr skugga um hvaða ventlar eru óþéttir. Þrýstimælirinn ætti aldrei að sýna meira en 10 punda þrýstingsmun og aldrei minna en 70 pund. Ef ekki er völ á mæli, skal taka öll kertin úr, snúa vélinni með sveif og láta bifvéla- virkja setja þumalfingurinn yfir hvert kertis- op. Ef enginn þrýstingur finnst í einhverju opinu, er ólag á þeim sýlindri.“ Tilvitnun lýkur. Samkvæmt þessari tilvitnun hefur það verið álitið að næmleiki bifvélavirkja væri slíkur að þumalfingurinn kæmi í stað þrýsti- mælis, já oft hefur þumalputti verið nefndur, en þá frekar í gagnstæðri merkingu. IE DOMUR ATHUGIÐ Saumum dragtir á alla aldurshópa, einnig karlmannaföt. Yfirstærðir. Yið saumum líka úr þínum efnum. GARÐARSSTRÆTI 2, S 91-17525 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.