Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 4
INNLENT Landbúnaður Skipulagsleysi ........................... 9 Neyslan minnkar ......................... 12 „Mikil mistök" .......................... 14 Um sjö milljarðar í útgjöld ............. 14 Hagnaður hjá milliliðum.................. 16 Útflutningsbætur 2.5 milljarðar á tveimur árum ............................ 16 300 tonna víxillinn ..................... 17 Átökin í Borgaraflokknum..................18 Nýtt tölvufyrirtæki. Blað brotið í viðskiptasögunni..........................21 Pappír upp á ferð og krafta. Pegar farið er á vestasta odda í Evrópu eiga menn kost á því að fá viðurkenningarskjal. Á sama stað geta menn fengið staðfestingu krafta sinna. Magnús Guðmundsson frá Patrekfirði, sem stendur fyrir þessari landkynningarstarfsemi á Bjargtöngum vestra, segir frá........................ 22 Skák Af hamingjunnar hjóli. Áskell Örn Kárason skrifar um fallvaltleika tilverunnar í skákheiminum .............. 25 ERLENT Portúgal Blómabyltingin 15 ára................... 27 Fjörkippur í Portúgal. Viðtal við Mario Soares forseta Portúgals, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtoga sósíalista ... 28 „Ég er pólitískur fangi“. Árni Snævarr heimsækir „síðasta byltingarmanninn", de Carvalho herforingja, í fangelsi f Tomár í Portúgal................................. 30 íslensk kona í hringiðu portúgalskra stjórnmála. Árni spjallar við Kristínu Thorberg................................. 31 Bretland Samkeppni um sjúklingana................. 32 Ungvcrjaland Einar Heimisson og Gunnsteinn Ólafsson fóru til Ungverjalands og kynntu sér umbrotin í samfélaginu: Uppgjörið við uppreisnina hafið ......... 33 Umbrot og ferskleiki í ungversku samfélagi ..................... 34 Svíþjóð Hæli fyrir bingósjúklinga................ 38 MENNING Bastillan upp er risin. Parísaróperan hefur fengið nýjan samastað við hið fræga Bastillutorg og verður nýja húsið vígt á 200 ára byltingarafmælinu 14. júlí n.k. Gunnsteinn Ólafsson segir frá ......... 41 í þessu Þjóðlífi Skipulagsleysi í landbúnaði ....................... 9-17 Fjallað er um niðurgreiðslukerfi, útflutningsbætur og fleira sem tengist afurðakerfi í sauðfjárbúskap hins opinbera í landinu. I ljós kemur að útgjöld ríkisins hafa farið langt fram úr áætlunum og þess eru dæmi að búvörusamningar og -lög hafi verið brotin. Á sama tíma og neysla kjöts hefur minnkað hefur framleiðslan hvergi náð að dragast saman með þeim hætti og samið hafði verið um. Kerfið er margflókið og leyndardómsfullt... Blómabyltingin 15 ára........................... 27-31 Tíðindamaður Þjóðlífs, Árni Snævarr var á ferð í Portúgal og ræddi m.a. við Mario Soares forseta, de Carvalho herforingja.sem stundum er kallaður „síðasti byltingarmaðurinn“ og dvelur nú í fangelsi, og Kristínu Thorberg, íslenska konu sem lent hefur í pólitískum átökum. Sagt er frá ástandinu í landinu í dag og þeim breytingum sem eru að verða vegna inngöngu Portúgals í Evrópubandalagið. Heimsókn í Reykjanesvita ................................... 51-53 Grétar Kristjónsson sem spjallar við þau, um bókmenntir og dvöl þeirra á afskekktum stöðum. Hjónin í Reykjanesvita, Valgerður Hanna Jóhannsdóttir vitavörður og Óskar Aðalsteinn rithöfundur, sótt heim. Það er Vísindi .............................................. 63-68 —Sagt frá Konrad Lorenz og atferlisfræðinni. —Nýtt risaverkefni í vísindum. Bandaríkjamenn ætla að fjármagna umfangsmiklar rannsóknir á litningum, sem geta kollvarpað læknisfræðinni; hugsanlega opna möguleika á að lækna hingað til ólæknandi sjúkdóma. Á hinn bóginn setja margir spurningarmerki við siðferðisþátt þessa máls. Áætlunin mun kosta 200 milljónir dollara á ári í 15 ár. — Gleðilegt kynlíf í ellinni. Rannsókn leiðir í ljós að fólk getur átt ánægjulegt kynlíf fram á grafarbakkann... Hæli fyrir bingósjúklinga ........................... 38 í Svíþjóð er tekið til við að meðhöndla spilafíkn sem sjúkdóm og spilasjúklingarnir fá svipaða meðferð og alkóhólistar. Sagt er frá Maríu sem lét loka fyrir rafmagn og hita og gekk til vinnu til þess að fjármagna bingófíkn sína. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.