Þjóðlíf - 01.05.1989, Qupperneq 36

Þjóðlíf - 01.05.1989, Qupperneq 36
ERLENT Keisaraarfi í forsetastól? Fréttatímaritiö „U.S. News & World Report" segist hafa þaö eftir nokkrum ungverskum kommúnistum, að þeir séu aö velta því fyrir sér að gera Otto von Habsburg að forseta Ung- verjalands eftir stjórnarskrár- breytingu í frjálsræöisátt sem fyrirhuguð er á næsta ári. Von Habsburg er afkomandi síðasta keisara Austurríkis-Ungverja- lands, sem lét af völdum eftir fyrri heimsstyrjöld. Að sögn telja ó- nafngreindir talsmenn kommún- ista í Ungverjalandi að von Habs- burg sé tilvalinn í þetta starf; hann sé táknrænn fyrir söguleg bönd Ungverjalandsíáttinavest- ur og hann sé nægilega gamall (76 ára) til að halda sætinu ekki uppteknu fyriryngri mönnum um langan tíma. Habsburg er þing- maður CSU í Bæjaralandi í V- Þýskalandi, en talar reiprenn- andi ungversku. Hins vegar hef- ur hann ekki ungverskan ríkis- borgararétt, en sagan segir að því sé hægt að bjarga á einum degi. Ekki þarf að fjölyrða um sannleiksgildi þessarar sögu, — hún er á vangaveltustiginu... Von Habsburg. Vér erum amma Margaret Thatcher forsætisráð- herra Breta er þekkt fyrir að tala um sig í fleirtölu, segja „við“ í stað „ég“. Þykir sumum þetta mesta yfirlæti og jafnvel móðgun við drottninguna sem einni ætti að leyfast að tala svo hátíðlega um sig. ÞegarThatchereignaðist sitt fyrsta barnabarn um daginn sagði hún: „Við erum orðin amma.“ Elisabet Bagaya prinsessa frá Toro, fræg í sinni tíð sem utanrík- isráðherra í stjórn ógnvaldsins Idi Amins í Uganda er orðin 46 ára gömul. Hún hefur síðustu árin dvalið í heimahéraði sinu og skrifað endurminningar sínar. Nýlega tók hún að nýju við fyrri starfa sínum sem ráðherra, og þar sem menn vilja augljóslega frekar sjá hana en lesa um hana lét hún til leiðast og sat fyrir sem fyrirsæta. ítalski Ijósmyndarinn Valentino myndaði ráð- herrann fyrir tískublaðið „Fame“. Róttækir á Ítalíu þinga í Ungó Róttæki flokkurinn á Ítalíu, sem fékk 2.6% atkvæða í síðustu kosningum 1987, hélt flokksþing sitt í lok apríl í Búdapest, —fyrsti Vesturlandaflokkurinn sem held- ur flokksþing í Austur Evrópu- landi. Frægasti fulltrúi þessa flokks, Cicciolina, ætlar ekki að fara aftur í framboð heima fyrir, heldur leggja þess í stað áherslu á vinnu í þriðja heiminum og vor- inu í Austur-Evrópu. Reyndar hafa Róttækir margoft tilkynnt að flokkurinn sem, alþjóðleg hreyf- ing ætli að hætta starfsemi, en jafnan snúið til vettvangs á ný. Þessi alþjóðlega hreyfing hefur nýverið fengið 1000 nýja með- limi, —flesta úr austurblokkinni... Skriftir með nýju sniði Fram að þessu hafa skriftabörn kaþólskra presta setið á hnján- um í þröngum skriftastólum við skriftirnar. Sóknarbörn í St. Pét- urskirkjunni í Chicago eiga hins vegar kost á að velja milli gömlu aðferðarinnar og nýrrar. í kirkj- unni eru sex gamaldags skrift- astólar og sex ný herbergi, sem eru útbúin þannig að allir geta séð inn í (Dau. Þessi herbergi fyrirgefningarinnar eru sem sagt meðgagnsæjugleri, þareru tveir stólar, borð, lampi og blóm auk biblíunnar. Þeir sem lofa þetta Skriftatal í herbergi fyrirgefningarinnar. nýja fyrirkomulag segja sam- endur kveða þetta ástæðulaust band prests og skriftabarns brot á hefðum... verða mun nánara, en gagnrýn- Sá mikli kraftakarl, Schwarzenegger (41 árs) giftist inn í Kenn- edyfjölskylduna á dögunum. Stúlkan heitir Maria Shriver (32 ára) og er systurdóttir Johns forseta og þeirra bræðra. Fjöl- skyldan er sögð afar andsnúin þessum ráðahag, en Schwarzen- egger, sem er austurrískur að uppruna, var ákafur stuðnings- maður Repúblikana og Bush í kosningunum síðustu. Sagt er að fjölskyldumeðlimir telji þetta stærsta áfallið í fjölskyldunni síð- an Edward Kennedy lenti í slysinu við Chappaquiddick. Schwarzenegger lætursérfátt um gagnrýnifjölskyldunnarfinn- ast og kveðst ekki hafa gifst Maríu vegna ætternis, heldur vegna mannkosta hennar. Cicciolina þingmaður. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.