Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 51

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 51
MENNING Brennið bið vitar Grétar Kristjónsson sœkir heim Valgerði Hönnu Jóhanns- dóttur og Oskar Aðalstein í Reykjanesvita: Allt frá því ég var lítill drengur hef ég þekkt vita. Öndverðarnesviti og Skálasnagaviti á Svörtuloftum eru gamlir leikfélagar, enda þótt ég kynntist þeim aldrei í návígi, — aðeins tilsýndar frá sjónum þar sem ég undi löngum með föður mínum við fiskidrátt. En nú hef ég einsett mér að kynnast nýjum vita — og það á annan hátt. Ég vil kynnast honum „innanfrá" ef svo má segja því ég hef í hyggju að hafa tal af fóikinu sem þar býr og forvitn- ast um lífið sem það lifir. Og ég legg land undir fót einn sunnudag í mars og held á vit útvarðar okkar í suðvestri, — Reykjanes- vita. Vitinn gnæfir uppi á hárri hæð yfir bæjarhús- unum sem eru umvafin hrikalegu landslagi á alla vegu. Út við stórskorna ströndina kveð- ur úthafsaldan sinn gamla taktfasta brag. Hún hefur hægt um sig á þessum degi, enda hið besta veður. Sólin glampar í einu auga risans á hæðinni. í fjarska sést til Eldeyjar. Stolt rís hún úr hafi með þverhnípt björg á alla vegu. Valgerður Hanna og Óskar Aðalsteinn á Reykjanesvita. Konan sem lýkur upp fyrir mér þegar ég hef knúð dyra á bænum býr yfir einhverj- um hljóðlátum glæsibrag sem erfitt er að lýsa. Ósjálfráttt dettur mér í hug að þarna sé kona sem hafi verið drottning frá fæðingu, svo eðlilega ber <^> hún glæsileik sinn. Hún heitir Hanna. Ein- hvernveginn dettur mér ekki í hug að spyrja hvað hún heiti fullu nafni. Ekki skiptir máli hvað þessi kona heitir heldur hvað hún er. Og tilheyrandi henni verður „Hanna" að sannkölluðu drottningarnafni. Síðar komst ég að því að hún heitir fullu nafni Valgerður Hanna Jóhannsdóttir. Húsbóndinn heitir einnig konunglegum nöfnum — Óskar Aðalsteinn. Hann er ís- L 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.