Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 63

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 63
VÍSINDI Konrad Lorenz ásamt uppáhaldsrannsóknarefni sínu, gæs. Grágæsin var honum kærust allra dýra. Gæsamamma gekk af stað... Konrad Lorenz og atferlisfræði hans Faðir atferlisfræðinnar, Konrad Lorenz lést nýverið 85 ára að aldri. Kenningar hans kipptu burt undirstöðunum á heimsmynd margra samtímamanna. Á sveitasetri skammt frá Vínarborg fyrir þremur aldarfjórðungum kviknaði vísir að nýrri vísindagrein, sem í fyrstu virtist ekki ætla að verða ýkja merkileg, en varð síðan eitt merkasta framlag þessarar aldar til sögu og þroska mannsandans. Þeir sem rekið hefðu augun í Konrad Lorenz buslandi í tjörninni á sveitasetri foreldra sinna innan um sposkar endur og þriflegar gæsir hefðu líklega hrist hausinn og þótt lítið til vísinda- starfa hans koma. Hann átti að heita læknir en lagði nú stund á dýrafræði við háskólann í Vín. Hvers vegna gat hann ekki haldið sig inni á rannsóknarstofum eins og almennileg- ur námsmaður í stað þess að synda þarna frussandi og brussandi í fuglagerinu? Petta gat ekki leitt til neins. En það átti ekki við Konrad Lorenz að loka sig inni í loftlausri tilraunastofu innan um steindauðar skepnur og skjannahvítar beinagrindur. Hann vildi njóta þess að vera innan um dýrin áður en þeim væri komið lífvana í hendurnar á honum. Hann ætlaði að kynna sér lifnaðarhætti þeirra, búa með þeim í þeirra rétta umhverfi, synda með þeim og tala við þau, rétt eins og væru þau Hegðun manna og hegðun dýra er keimlíkari en áður var talið. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.