Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 75

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 75
BÍLAR Löörandi í olíu Smurolían á vélina Það má segja sem svo að öll mannanna verk sem snúast leiki á legum sem smurðar eru með olíu. í allri umræðunni um olíu- birgðir heimsins og átökin um olíuna er smurolían líklega neðst á blaði nema þegar fégráðugum mönnum hugkvæmist að drýgja matarolíu fátæklinga með henni sér til auðg- unar. Smurvinna er álitin einhver einfaldasta vinna sem unnin er á verkstæði, kröfurnar ekki meiri en þær að geta fundið hvar tappa eigi gömlu olíunni af og í hvora áttina snúa eigi skrúflyklinum. En þeir hlutir sem við teljum sjálfsagða eru það sjaldnast ef grannt er skoðað, sama gildir um smurolíur. Allar vélar þurfa næga og góða smurolíu næst á eftir eldsneytisloftblöndunni ef telja skal það nauðsynlegasta fyrir gang vélarinn- ar. Smurolía vélarinnar smyr ekki aðeins, heldur þéttir hún, kælir og hreinsar þá hluti sem hún kemur í snertingu við. Þunn olíu- himna er það eina sem kemur í veg fyrir að hlutir sem sem snúast með ægihraða snertist og bræðist fastir saman vegna núningsins. Nútíma olíur mynda ekki aðeins smurhimn- una sem dregur úr núningi, þær eru í raun flókin samsetning eins og bílarnir sem þær eru notaðar í. Smurolíur eru mjög sérhæfð framleiðsla sem hefur ýmsa eiginleika umfram þá að draga úr núningi, kæla og hreinsa. Gangur og ending véla byggist á þeim eiginleikum olíunnar að auðvelda gangsetningu, hindra ryðmyndun og tæringu málma, hamla gegn sótmyndun í brunaholi, þétta strokka og ekki má hún undir neinum kringumstæðum freyða (þ.e. að í hana komi loftbólur). Freyði olían þá kælir hún og smyr verr með þeim afleiðingum að legur og núningsfletir skemmast. SAE flokkun Gangsetningarhraði vélarinnar ræðst af seigju (viscosity) eða þykkt olíunnar við mis- munandi hitastig. Ef olían er of seig eða þykk við lágt hitastig þá getur hún valdið slíkri tregðu að vélin fari ekki í gang. Seigja er mælikvarði á rennslisviðnám olíunnar og ákvarðast af sameindabyggingu hennar. Olí- 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.