Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 90

Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 90
90 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 gistinætur eftir landshlutum Höfuðborgarsvæðið 41%. Suðurland 18%. Norðurland 14%. Vesturland 7%. Austurland 7%. Hálendið 6%. Vestfirðir 4%. Suðurnesin 3%. Vestfirðir 4% og Suðurnesin 3%. Gistinætur eftir tegund gist­ ingar sýndu að hótel og gisti ­ heimili voru með 45% hlut ­ deild, tjaldsvæði 19%, farfugla ­ heimili og skálar 10%, sumar ­ hús og gestaíbúðir 7%, 6% gistu hjá vinum og ættingjum, 5% í bænda gistingu og 8% í annarri tegund gistingar. Hvað varðar gististaði gáfu 73% þeim einkunnina 8­10, 63% gáfu veitingahúsum þá einkunn og 39% skyndi bita stöð um. 46% á bílaleigubíl Hvað varðar náttúrutengda afþreyingu fóru 35,5% í skoð ­ un arferð með leiðsögn, 34,0% fóru í hvalaskoðun, 17,3% í hesta ­ ferð, 16,5% í bátsferð og 15,2% fóru í jökla­ og vélsleða ferð. „Það sem trónir á toppnum og kemur ekki á óvart er að 70,5% fóru í sund og náttúruböð. Fólk nýtir sér náttúrutengda afþreyingu í stórum stíl og er mjög sátt við hana. Það er sátt við fjölbreytnina en 91% gaf fjölbreytni í náttúrutengdri af ­ þreyingu einkunn á bilinu 8­10.“ Hvað varðar ferðamáta á ferða laginu ferðuðust 46% á bílaleigubíl. „Við báðum fólk að gefa vegakerfinu, vega merk ­ ingum, þjónustu merk ing um og áningarstöðum einkunn og tæplega helmingurinn gaf ástandi vega einkunnagjöfina 0­7. Við vorum með opna spurn ingu í könnuninni um hvað mætti bæta í íslenskri ferða þjónustu og nefndu margir eitthvað í tengslum við vega ­ kerfi ð. Dæmi um svör eru: „Vega kerfið býður ekki upp á ferðir á eigin vegum.“ „Sumir vegir eru hættulegir.“ „Það þyrftu að vera malbikaðir vegir að aðalferðamannastöðunum.“ „Húsbílar og malarvegir eiga ekki samleið.“ „Kortin sýna ekki nógu skýrt hvaða vegir eru malbikaðir og hvar eru malar ­ vegir.“ „Það vantar áningar ­ staði og útskot við þjóðvegina.“ Oddný segir að nokkuð hafi verið kvartað undan vega kort ­ um og vegaskiltum; m.a. var bent á að sum væru óskýr og ill skiljanleg. Flestir kæmu aftur að sumri til Spurt var hversu ánægðir ferð a mennirnir væru með ferða manna staði á Íslandi á heild ina litið og þá með tilliti til upplýsinga og merkinga, að gengis, hreinlætisaðstöðu, öryggis mála, umgengni og al­ menns ástands. „Ef við tökum almennt ástand gáfu 84% háa einkunn eða 8­10. Hreinlætisaðstaðan fékk lægstu einkunn en 38,4% voru frekar ósátt við hana. Þá fannst sumum vanta meiri fræðslu á skiltum, það var kvartað yfir aðgenginu og að það vantaði stikur á göngustígum og betri upplýsingar um þá.“ Um 47% þátttakenda fannst mjög líklegt að þeir kæmu aft ur til Íslands og 32% frekar líklegt. Af þeim sem eru líklegir myndu 71,2% vilja koma að sumri til. Um 92% fannst ferðin hafa staðist að mjög eða frekar miklu leyti þær væntingar sem gerðar höfðu verið til hennar. Að mati þeirra sem svöruðu liggja styrkleikar íslenskrar ferða þjónustu einkum í náttúr­ unni, fólkinu og gestrisni þess og þeim fjölbreytileika sem í boði er. „Það er mikilvægt að gera kannanir reglulega og afla með þeim þekkingar um markaðinn, slíkt leiðir til markvissari og faglegri vinnubragða.“ Hvar gist? Hótel og gistiheimili 45%. Tjaldsvæði 19%. Farfuglaheimili og skálar 10%. Sumarhús og gestaíbúðir 7%. Vinir og ættingjar 6%. Bændagisting 5%. Önnur gistiing 8%. Sagt um vegakerfið Vegakerfið býður ekki upp á ferðir á eigin vegum. Sumir vegir eru hættulegir. Það þyrftu að vera malbik­ aðir vegir að aðalferða­ mannastöðunum.“ Húsbílar og malarvegir eiga ekki samleið. Kortin sýna ekki nógu skýrt hvaða vegir eru malbikaðir og hvar eru malarvegir. Það vantar áningarstaði og útskot við þjóðvegina. Vegaskilti of á tíðum illskiljanleg. Hvers konar afþreying? Sund og náttúruböð 71%. Ferðir með leiðsögn 36%. Hvalaskoðun 34%. Jökla­ og vélsleðaferðir 15%. Kvartanir Hreinlætisaðstaðan fékk lægstu einkunn en 38% voru frekar ósátt við hana. Vanar meiri upplýsingar á skiltum. Aðgengi að ferðamannastöðum. Vantar fleiri stikur á göngustígum. Vantar meiri upplýsingar um göngustíga. Styrkleikar ferða­ þjónustunnar Náttúran. Gestrisni Íslendinga. Sá fjölbreytileiki á Íslandi sem í boði er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.