Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 Í STuTTu máli Vinnur á póliTÍSku HáHiTaSVæði sigurður tómas Björgvinsson hjá stjórnsýsluráðgjöf: Það er hægt að hag­ræða miklu meira í opinberum rekstri en gert hefur verið,“ segir Sigurður Tómas Björg vinsson stjórn sýslu­ fræðingur, sem undan far in ár hefur unnið við ráðgjöf fyrir opinberar stofn anir og sveitarfélög við hagræð ­ ingu, stefnumótun og breyt ­ ingastjórnun. „Það er mín skoðun að hægt sé að fækka verulega stofnunum og jafnvel starfsfólki í stjórnkerfinu. Það vekur spurningar að þrátt fyrir kreppuna hefur starfsfólki hjá ríkinu lítið fækkað. Miðað við fjölgun starfsfólks í góðærinu hlýtur að þurfa að taka á þessum vanda. Þetta snýst oft um pólitískan kjark,“ segir Sigurður. Hann bendir á offjárfestingu í menntakerfinu, háskólar séu of margir og smáir og það séu margar mjög fámennar undirstofnanir sem hægt væri að sameina hjá hinu opinbera. En með sameiningu vilja menn fá fram svokölluð „sam legðaráhrif“ sem oftast þýðir fækkun starfsmanna, en einnig er hægt að flytja starfs menn til og nýta þá í ný verkefni. Þá er sjálfsagt að gera sömu kröfur til stjórn ­ enda í opin berum stofn unum og í einkageir anum. Sveitarfélög enn of mörg Sigurður Tómas stofn aði fyrirtæki sitt, Stjórnsýslu ráð ­ gjöf ehf., árið 1999 en vann þó lengst af við ráðgjöf fyrir aðra, einkum PwC og IBM­ Consulting. Árið 2004 ákvað hann hins vegar að veðja á eigið fyrirtæki og hefur sinnt stjórn sýsluráðgjöf síðan. Hann er lærður í stjórnsýslufræðum og viðskiptafræði hér heima og í Svíþjóð. Mikið af starfinu hefur snúist um ráðgjöf við sam ­ einingu sveitarfélaga og um tíma vann hann að stefnu ­ mótun um eflingu sveitar ­ stjórnar stigsins fyrir stjórn ­ völd. Sigurður telur að fækka mætti sveitarfélögum veru­ lega, þau gætu verið á bilinu 20­30 án þess að skerða áhrif einstakra svæða. Sigurður Tómas hefur einnig unnið að ráðgjöf fyrir íslensk sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki í samskiptum við Evrópusambandið. Hann vann um tíma í höfuðstöðvum þess í Brussel og þekkir til í kerfinu þar. Lobbýismi í Brussel Í þessu hlutverki er Sigurður Tómas það sem á erlendum málum er kallað „lobbýisti“. Ráðgjöfin í Brussel snýst mikið um að afla sambanda og styrkja til einstakra verk ­ efna. Það þarf að vita hvaða styrkir eru í boði og hvernig á að vinna umsóknir. Einnig þetta er umdeilt og styrkjum ESB hefur á Íslandi verið líkt við „eldvatn“ og „eldvatn og glerperlur“ en þetta er hluti af starfi ESB og féð hefur oftast komið sér vel. Sigurður Tómas hefur einnig unnið fyrir ESB sem matsmaður á umsóknum annarra um styrki. Hann hefur því setið báðum megin við borðið og öðlast dýrmæta reynslu. „Það er fullt af áætlunum og sjóðum í Brussel þar sem hægt er að sækja um styrki en kerfið er þungt og skrif­ finnskan mikil,“ segir Sig ­ urður Tómas Björgvinsson. Mikil þörf er fyrir hagræðingu í íslenskri stjórnsýslu og jafnvel þyrfti að fækka starfsfólki segir stjórn- sýslu fræðingurinn Sigurður Tómas Björgvinsson. Hann vinnur á pólitísku háhitasvæði. Sigurður Tómas Björgvinsson hjá Stjórnsýsluráðgjöf. „Það er hægt að hag ræða miklu meira í opinberum rekstri en gert hefur verið.“ VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA Við getum séð um hvað sem er fyrir fyrirtæki. Allt frá gluggaumslögum yfir í stærri sendingar. Við getum sótt allan þann póst sem þú þarft að senda, ásamt því að koma með sendingar til þín. Við sérsníðum lausnir fyrir þitt fyrirtæki sem falla eins og flís að þínum rekstri. Vörudreif ing Vöruhýsing Sendla- þjónusta Fyrirtækja- þjónusta Auglýsinga- póstur Viðskipta- pakkar til útlanda www.postur.is FYRIRTAK FYRIR FYRIRTÆKI! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -1 8 6 7 TexTi: GíSli KriSTJánSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.