Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 29
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 29 Forysta í forvarnarmálum haft það sem aðalstarf að sinna þessum málaflokki með fræðslustarfi og beinu inn­ gripi. TM hefur einnig gefið út fræðslumyndband um þetta starf og að auki matreiðslubók fyrir sjókokka, í þeim tilgangi að auka hollustu í mataræði til sjós. Styrk stoð í sjávarútvegi Tryggingamiðstöðin er leiðandi á sviði vátryggingaþjónustu fyrir íslenskan sjávarútveg. Allt frá stofnun fyrirtækisins, árið 1956, hefur TM sérhæft sig í lausnum sem tryggja hagsmuni atvinnugreinarinnar jafnt á sjó sem landi. Hjá félaginu starfar sérstakt sjávarútvegsteymi sem hefur mikla þekkingu á sjávar­ útvegi og sérstökum þörfum hans á sviði vátrygginga. TM styður við ýmis verkefni tengd sjávarútvegi; er einn helsti styrktaraðili Sjávarútvegsráð ­ stefn unnar og jafnframt einn af aðalstyrktaraðilum sjávar­ klasans. Við bjóðum upp á fjöl­ breytt framboð af vátryggingum sem má sníða að þörfum hvers fyrirtækis. Dæmi um vátryggingar í boði: • Skipatryggingar sem bæta tjón af völdum skipskaða og óhappa. • Slysatryggingar á sjómönn ­ um og starfsfólki í land­ vinnslu. • Eignatryggingar vegna eignatjóns og rekstrarstöðv ­ unar. • Ábyrgðartryggingar sem bæta tjón þriðja aðila. • Skaðsemisábyrgð vegna tjóns af völdum hættulegra eiginleika afurða. • Farmtryggingar fyrir hráefni og afurðir í flutningi hvar sem er í heiminum. • Greiðslufallstryggingar sem bæta tjón vegna tapaðra viðskiptakrafna. • Fiskeldistryggingar sem bæta tjón á eldisfiski vegna sjúkdóma og skyndilegra óhappa. TM hefur fylgt eftir hagsmun um íslenskra viðskiptavina sinna erlendis og öðlast töluverða reynslu af slíkum viðskiptum í tengslum við það. Með þá reynslu í farteskinu hefur félagið stofn að til samstarfs við erlenda miðlara í Skandinavíu og Þýska ­ landi um skipatryggingar með góðum árangri. Þá ber að nefna að TM hefur einnig hafið starf ­ semi í Færeyjum, fyrst erl endra fé laga á þeim markaði, einkum á sviði skipatrygginga. Hafa þau viðskipti gengið vel og sam kvæmt áætlunum. Meirihluti tekna frá fyrirtækja- viðskiptum Samsetning á viðskiptamanna­ hópi TM er frábrugðin öðrum á markaðnum þar sem meiri­ hluti tekna kemur frá fyrirtæk­ javiðskiptum, aðrir eru með meirihluta viðskipta frá einstakl­ ingsviðskiptum. TM hefur frá stofnun haldið sig fast við rætur félagsins en aðilar í sjávarútvegi voru stofnaðilar þess. Af þeim sökum hefur verið lögð sérstök áhersla á trygg ingar tengdar sjávarútvegi en við það bætast þjónustufyrir tæki við sjávarútveg sem TM á talsverða hlutdeild í á mark aðnum að auki.“ „TM hefur fylgt eftir hagsmun­ um íslenskra viðskiptavina sinna erlendis og öðlast töluverða reynslu af slíkum við skipt um í tengsl um við það.“ „Hjá félaginu starfar sérstakt sjávarútvegs teymi sem hefur yfirburða þekk­ ingu á sjávarútvegi og sér stök um þörfum hans á sviði vátrygg inga.“ Sjávarútvegsteymi TM Sonja Sif Jóhannsdóttir, forvarnarfulltrúi TM. Hjálmar Sigurþórsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækja- þjónustu við afhendingu verðlauna framúrstefnuhug- myndar Sjávarútvegs- ráðstefnunnar 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.