Alþýðublaðið - 10.07.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 10.07.1924, Side 1
fSi Bf 1924 Fimtadaginn 10, júlí. 159. toiubkð. Stórstúkan mót' mælir aðgerðam landsstjórnarinnar wn áfengissölu á Siglnfitðl. Akureyri, 8. jdnf. Stórstúkuþingið samþyktl í eiru hljóði 1 dag svo felda áiyVtan: Stórstúkuþingið mót- mæiir tástlega aðgerðum iands- stjórnárinnar að þvi, er snertir áfengissöiu ríklsins á Slglufirði, og krefst þess, að landsstjórnin láti lirta samcinginn við Spán- verja um innfiutning og töiu átengra drykkja ásamt skráðum skýrlngum á þeim, ©g felur framkvæmdarneind Stórstúkunn- ar að fylgja þessari kröfu fram af alefli. (FB.) Erlend sfinskeyti. Kiiöfn, 7. júií: MacDouald í hraðferð. Frá Lundúnum er símað: Ram- say MacDonald forsætisráðherra hefir skyndilega tekið sig upp og farið til Parísar í dag til þess að reyna að jafna misklið þá, sem orðið hefir milli Frákka og Breta út af Lundúnafundinum. Frá Þýzkalandi. Svartllðaforinginn Hitler er nú farinn ftð afplúna fangelsisvist þá, sem hann var dæmdur í fyrir byltiogatilraunina í nóvember. — Heldur hann áfram að vera foringi flokks síns, meðan hann er í fangelsinu. —• Krónprinz;nn þýzki hefir nú Bezt að í Potsdam og er talinn mega s:n allmikils hjá í?endiherrum sumra erlendra þjóða 1 Berlín, Nýlega hélt hollenzki Signe Liljequist heIdurN hljómieika í Nýja Bíó föstudaginn 11. þ. m. kl. 7^/2 síðdegis með aðstoð ungfrú Doris Á. von K&ulbách. Syngur (sienzka og finska söngva. Aðgöngumiðar fást í dag l bókaverzltmum ísafoidar og Slgfúsar Eymundssonar. ■r Siðasta sinn! -»* L ö g t a k. Eftir kröfu bæjargjaldkera Beykjavíkur verður fyrri helminguí aukaútsvara 1924, er féll í gjalddaga 1; apríl þ. &., takinn lögtaki á kostnað gjaldenda. Verður lögtakið framkvæmt að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef eigi hafa vexið gerð full skii fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Beykjavík, 9. júlí 1924, Jóh. JóhannessoD. sendiherrann honum veizlu, og voru í því boði ýmsir helztu höfðingjar frá dögum keisaradæm- ÍBÍns, en engir af hinum nýju for- ingjum, sem lýðveldið á tilveru sina að þakka. Vakti þetta hina mestu gremju. Khöfn, 9. júlí. Lödendorff foringi svartliða. Frá Barlín er símað: Ludendoif! hershöíðingi hefir tekist á hendur formensku Bvartliðaflokksins þýzka í stað Hitlers, sem nú situr í fangelsi. Foi’setaofni Bandaríkjanna. Frá Washingt'on er símað: Full- trúafundur sérveldismáuna, sem hafði það með höndum að tilnetna forsetaefni tii næstu forsetakosn- inga í Bandaríkj num, heflr ekki enn þá getað orðið sammála um, hver skuli verða í kjö! i, þrátt fyrir það, að atkvæðagieiðsla hefir verið reynd 89 sinnum. Enn sem komið er hefir Smith ríkisatjóri í New York flest atkvæðin. — Jafnaðar- menn hafa tilnefnt sem forsetaefni sitt Lafollette öldungadeiidarmann. Nýr Mexíkd-forseti. Frá New York er símað: Fram- bjóðandi sá til forsetatignar, sem Obregon forseti styður til valda, Calles hershöfðingi, hefir verið kjöiinn forseti Mexíkó-ríkis. Hnattfiagið enska. Enski flugmaðurinn MacLaren, sem nú er á leið kringum jörðina, er kominn til Tokió á ferbalagi sínu. Hefir hann flogið 10770 enskar mílur, en talið er, að hann eigi eftir óílognar 12484 enskar mílur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.