Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 37
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 37 Er Android Android? Nei, ekki frekar en að fátt er sameiginlegt með Ford F350­pallbíl og Ford Fiesta nema nafnið. Samsung Galaxy SIII­snjallsíminn, með Android Jelly Bean­stýrikerfinu, sem aðeins 1,8% af Android­sím­ um nota, á fátt sameiginlegt með Samsung Galaxy Y. Sá sími notar Android Gingerbread­stýrikerfið sem orðið er þriggja ára gamalt og rúmur helmingur allra And roid­ síma notar það kerfi. Þetta er eitt af vandamálunum með Android. Það eru margar út­ gáfur í gangi og app­smiðir þurfa að skrifa smáforrit sem gengur fyrir lægstu (lélegustu) útgáfur stýrikerfisins svo flestir geti notað öppin. Svo er það annað; ýmsir framleiðendur sem nota Android, eins og Sony, HTC og Motorola, eru með enn aðrar útfærslur, sem gerir Android enn flóknara fyrir forritara. Snjallsímarnir frá Nokia hafa orðið dálítið undir. En stýrikerfið í nýja Nokia 808 PureView, Nokia Belle FP2, er á við það besta hjá Android. Á meðan eru aðrir símar með eldri útgáfum talsvert á eftir keppinautunum. Á næstunni mun Nokia koma, fyrst allra framleiðenda, með síma sem nota Windows 8 og þeir verða beinlínis að slá í gegn. Það er allt undir, ekki bara fyrir Nokia, heldur líka fyrir Microsoft, ef þessi fyrirtæki eiga ekki endanlega að verða undir í samkeppninni við Android frá Google og Apple. Apple kom með iPhone 5 á mark aðinn í september, með sjöttu útgáfunni af Apple­stýrikerf ­ inu iOS. Þetta er sími þar sem Apple fatast örlítið flugið í fyrsta sinn. Kortin eru vond, símarnir rispugjarnir, myndavélin verri en hjá keppinautunum, en það sem mest er um vert; í fyrsta skipti er Apple ekki í fararbroddi. Bestu símarnir frá Android, eins og Galaxy SIII, og Nokia 920 með Windows 8 eru betri. Eitt hefur Apple þó fram yfir keppinautana; úrvalið af smáforritum. Meira en hálfa milljón af smáforritum sem gagnast fyrir alla hugsanlega og óhugsanlega hluti. Tæknifyrirtækin verja óheyrileg­ um fjármunum í að kynna og auglýsa sína síma. Á aðeins tveim ur árum hefur auglýsinga­ kostnaður tvöfaldast. Á þessu ári mun Samsung, sem eyðir mestu, eða 2,7 milljörðum dollara, í auglýsingar, eyða meira en einum milljarði dollara meira en þeir sem næstir koma, þ.e. Microsoft/Nokia og Google / Android en báðir eyða 1,6 millj ­ örðum. Þá eyðir Amazon 1,4 milljörðum í að kynna lesplötur sínar. Apple eyðir einum milljarði dollara í að auglýsa og kynna þrjá hluti; iPhone 5, iPad mini og new iPad. Dýrt er það. Þóranna Jónsdóttir segir að verkaskipting á milli stjórnar og fram ­kvæmda stjóra vefjist stundum fyrir fólki. „Það er fjallað í lögunum um hlutafélög um að framkvæmdastjóri skuli sinna daglegum störfum en megi ekki taka neinar ákvarðanir eða gera ráðstafanir sem eru óvenjulegar eða mikilsháttar nema sam þykki stjórnar liggi fyrir. Skilin eru alls ekki skýr og að sjálfsögðu taka þessi mörk mið af tegund fyrirtækja og eðli starfseminn­ ar. Það sem hjá einu fyrirtæki er óvenjulegt eða mikilsháttar, t.d. fasteignakaup hjá fyrirtæki sem rekur smásöluverslun, gæti verið hluti af daglegri starfsemi fyrirtækis í fasteignarekstri Ágreiningsmál, sem mörg hver lenda fyrir dómstólum, eru oftar en ekki tilkomin vegna þess að það eru ekki skýr skil þarna á milli og það er greint á um hvort einhver ráðstöfun, sem fór í óefni, hafi verið óvenjuleg eða mikilsháttar og hvort hún hefði átt að vera á borði stjórnar eða framkvæmdastjóra. Til þess að geta aðeins skýrt þetta, undirbúið sig og reynt að girða fyrir vandamál síðar er til dæmis hægt að taka á þessu í starfsreglum stjórnar. Þess vegna er mikilvægt að stjórn hvers og eins fyrirtækis ásamt fram kvæmdastjóra taki sér tíma í að skilgreina hvar þessi skil liggja, reyni að velta upp ýmsum flötum sem upp geta komið og leitist við að skýa línurnar eins og hægt er. Þótt margt megi skýra með góðum starfsreglum geta þær ekki verið tæmandi og því er þetta þáttur sem stjórnir þurfa alltaf að vera vakandi yfir.“  Óvenjulegar eða mikilsháttar DR. ÞóRAnnA JónsDóttiR – framkvæmdastjóri rekstrar og stjórnunar hjá Háskólanum í Reykjavík PÁll stEFÁnsson – ljósmyndari STJÓRNUNAR- HÆTTIR GRÆJUR Dýrt er drottins orðið Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.