Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 54
54 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 Intellecta er 12 ára gamalt sjálfstætt þekkingarfyrirtæki sem starfar á þremur meginsviðum: Rekstrar- ráðgjöf, ráðningum og rannsóknum. Nú starfa níu einstaklingar sem ráðgjafar hjá fyrirtækinu og eru meðal annars menntaðir í félagsvísindum, fjármálum, stjórnun, sálfræði, viðskiptum og verkfræði og búa yfir umfangsmikilli reynslu í ráðgjöf og rekstri. F yrirtækið hefur náð góðri fótfestu og byggir starfsemina á orðspori og árangri þeirra verka sem við vinnum með viðskiptavinum okk ar. Verkefnin hafa mörg hver verið mjög umfangsmikil og skilað mikl um virðisauka fyrir fyrirtæki og stofnanir,“ segir fram kvæmdastjóri Intel lecta, Þórður S. Óskarsson. Umbótadrifin ráðgjöf Ráðgjafaþjónusta Intellecta er fjölþætt og snertir á flest um mál efnum sem tengjast rekstri fyrir tækja og stofnana. Meðal því helsta má nefna stefnu mótun, stjórn skipulag, breytinga stjórnun, mann auðsstjórn un, launaráðgjöf, árangurslauna kerfi og verkefna ­ stjórn. Til að geta sinnt svo breið um mála flokki hefur verið stillt upp öflug um hópi ráðgjafa, sem er grundv öllur að árangri viðskiptavinarins. „Við lítum svo á að til þess að geta veitt góða ráðgjöf þá þurfum við að búa yfir þekkingu og reynslu sem nýtist okkar við skipta vinum. En það er ein göngu grunnurinn þar sem að lykillinn er í raun metnaður okk ar fyrir því að skilja það um hverfi sem viðskiptavinurinn starfar í og nálgast vandamálið og lausnina með skynsemi og umbótarvilja. Eins einfalt og þetta hljómar, þá er þetta okkar kjarnastyrkur sem viðskiptavinir okkar segja að aðgreini okkur frá öðrum,“ segir Einar Þór Bjarna­ son, einn eiganda Intellecta og ráðgjafi. Ráðningar stjórnenda og lykil- starfsmanna Áherslusviðið í ráðningum eru lykilstarfsmenn, stjórnendur, háskólamenntaðir sérfræðingar og upplýsingatæknigeirinn í heild sinni. Intellecta annast einnig beina leit (headhunt­ ing) lykilstjórnenda. Markmið ráðgjafa Intellecta er að finna hæfileikaríka einstaklinga sem skara framúr í starfi ásamt því að hafa persónuleika sem fellur að viðkomandi starfsumhverfi. „Mikil reynsla er innan Intel lecta sem nýtist viðskiptavinum í öllum málum sem snúa að ráðn ingum og öðrum þáttum er tengjast mannauði fyrirtækja. Mikil áhersla er lögð á faglegt hæfnismat á einstaklingum. Við erum valkostur þeirra sem kjósa að vanda til verka við ráðningar og ráðning­ arferlið í heild. Það er aukin og vaxandi krafa um að fagmennska í valferli sé tryggð. Allt okkar starf miðast við að uppfylla ströng ustu kröfur í þeim efnum“ segir Ari Eyberg, ráðgjafi. Markvissar rannsóknir Rannsóknir Intellecta byggja á markvissri nálgun, allt frá mótun rannsóknar til úrvinnslu og framsetningar gagna. Rann ­ sóknirnar eru ýmist sérsniðnar eða staðlaðar en meðal helstu lausna eru vinnustaðagreining­ ar, þjónustukannanir, kjarakann­ anir og stjórnendamat. „Það eru reglulega að birtast nýjar lausnir hjá okkur og sú sem hefur komið sterk inn er Stjórnendamælirinn. Stjórn enda ­ mælirinn er ný leið við stjórnenda ­ mat þar sem áhersla er lögð þátttöku allra starfs manna við að meta allan stjórn enda hópinn. Um er að ræða hnitmiðaða lausn sem þó gefur glögga yfirsýn yfir stjórnenda hópinn og þarfir til umbóta. Þessi lausn varð til í framhaldi af því að viðskipta­ vinir vildu síður nota hefðbund­ na 360 gráðu matið og því varð til þessi sérsniðna lausn,“ segir Gísli Árni Gíslason, ráðgjafi. Fagmennska í ráðgjöf, ráðn ingum og rannsóknum Intellecta „Stjórnendamælirinn er ný leið við stjórnenda mat þar sem áhersla er lögð á þátttöku allra starfs manna við að meta allan stjórn enda hópinn.“ Myndir: Geir ólafSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.