Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 79
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 79 1. Hver verða forgangsverkefni fyrirtækis þíns næstu sex mánuðina? Á komandi mánuðum munum við styrkja innviði og nýta þau tækifæri sem gefast til að efla flutningskerfi og þjónustuframboð félagsins. 2. Hver er kjarninn í stefnu- mótun fyrirtækis þíns? Kjarninn í starfsemi félagsins er fólkið, kerfin og þær flutn ­ ingslausnir sem við bjóð um viðskiptavinum. Sam skip gegna mikilvægu hlut verki í flutningsþjónustu á Íslandi og við inn­ og út flutning. Stefnumótun fé lagsins endur ­ speglar þetta þjóð félags lega hlutverk. 3. Hafa tekjur fyrirtækisins vaxið frá því í fyrra? Það hefur verið ágætur innri vöxtur hjá félaginu undanfarin ár – í ár hafa tekjur vaxið um 6% frá fyrra ári og stefna heildar tekjur félagsins í að vera um 90 milljarðar í ár. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Það voru stór og ánægjuleg tíma mót hjá okkur þegar við gengum frá kaupum á gáma skipunum Arnarfelli og Helgafelli fyrr á árinu. Jafn ­ framt er mjög ánægjulegt hversu góður árangur hefur náðst í starfsemi okkar í Evrópu. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Vandi íslenskra fyrirtækja er af ýmsum toga, svo sem of mikil skuldsetning, tak mörk­ uð vaxtartækifæri og almenn óvissa um veigamikil atriði. Þar má telja afnám gjald ­ eyris hafta, efnahagsþróun í heiminum, tíðar breytingar á skattumhverfi, óvissu um rekstrarumhverfi grunn ­ atvinnu vega og áfram mætti telja. 6. Er atvinnulífið enn of skuldugt til að geta byrjað að fjárfesta? Væntanlega eru félög almennt of skuldsett en það er þó at­ vinnu greinaskipt. Þannig standa mörg fyrirtæki á traust ­ um stoðum en halda þó að sér höndum vegna tíðra breytinga á lagaumhverfi og óvissu um framtíðina. 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Skapa fyrirtækjum samkeppnis­ hæft rekstrarumhverfi – það skilar sér margfalt til baka til samfélagsins. ásBjöRN GísLAsoN, FoRsTjÓRi sAMsKipA Áhugaverð staða „Kjarninn í starfsemi félagsins er fólkið, kerfin og þær flutn ings- lausnir sem við bjóð um viðskipta- vinum.“ Pétur Einarsson. Ásbjörn Gíslason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.