Þjóðlíf - 01.01.1991, Page 4

Þjóðlíf - 01.01.1991, Page 4
L...| í ÞESSU ÞJÓÐLÍFI |>. . . - » - v.r ÍSLAND BYGGT ÞEGARÁ7. OG 8.ÖLD! Á íslandi var almenn byggð þegar á 7. og 8. öld, segir dr. Margrét Hermanns Auðardóttir fornleifafræðingur. Hún gagnrýnir harkalega vísindastofnanir og viðtekin viðhorf í fornleifafræði. Dr. Margrét er ómyrk í máli: „Mér sýnist á öllu að konur eigi erfitt uppdráttar innan Háskóla íslands, enda er þær sjaldnast að finna í fag- legum áhrifastöðum í þessari æðstu menntastofnun okkar.... Það er hinsvegar alveg Ijóst að sú byggð sem hér var þegar á 7. öld var norræn en ekki írsk....Viðey er eitt af mörgum dæmum um það hvernig einokunarvaldi Þjóðminjasafns er hreinlega beitt til að vinna gegn eða hundsa eðlilega minjavörslu í nafni fáránlegrar valds- mennsku..." 8-13 UNGUR í HEIMI RÚSTA Einar Heimisson segir í inngangi að viðtali sínu við Hannes Pétursson: í Ijóðum Hannesar Péturssonar er Þýskaland afar nálægt: minningar hans úr sprengdum borgum eftirstríðsár- anna eru myndir sem sækja að honum og birtast lesendum hans aftur og aftur— áratugum síðar. Á gamlársdegi 1990, ári samein- ingar Þýskalands, spjölluðum við um þessar myndir, þessi brot úr sögu landsins sem Hannes segir sjálfur að hafi gert sig að „skárra“ skáldi. Og hann „verður“ enn að yrkja um þær... 30-35 INNLENT ísland byggt þegar á 7.öld. Viðtal við dr. Margréti Hermanns Auðardóttur fornminjafræðing, sem heldur fram skoðunum þvert á viðtekin viðhorf um upphaf íslandsbyggðar........ 8 íslendingar ekki með í flóttamannaaðstoð norrænna þjóða. Hafa algera sérstöðu í daufum viðbrögðum gagnvart landflótta meðbræðrum ..................... 14 Trúarlíf Norðurljósin, öflugt bænafélag, þar sem m.a. athafnamenn sækja sálarfrið og rækta trú sína. Spjallað við frumkvöðul Norðurljósa, Helga S. Guðmundsson............ 16 erlent ^^mmmmmmmmm^^ Argentína Fyrst verður að temja herinn. Ólafur Ingólfsson var nýverið í Argentínu og lýsir andrúmslofti í Buenos Aires og víðar um landið. Þar er loft lævi blandið ....... 18 Svíþjóð Konur andsnúnar Evrópubandalaginu. Nokkur samtök sænskra kvenna hafa snúist gegn aðild landsins að EB. Lágmarkskröfur að umræðan um aðildana fari fram út frá sjónarhóli hins almenna borgara en ekki einungis út frá hagsmunum fyrirtækjanna ............ 22 Svíar viðbúnir flóttamönnum frá Sovétríkjunum ...................... 22 Danmörk Kristjanía á krossgötum. Bjarni Þorsteinsson skrifar um hið sérstæða „fríríki" í Kaupmannahöfn. Danska þingið hefur án teljandi ófriðar ákveðið ný lög um Kristjaníu, þar sem þorpið í borginni er gert að hluta af því þjóðfélagi sem Kristjaníubúar höfðu sagt skilið við ......................... 24 menning í^^mmi^m^mm^m Þjóðlífsviðtalið Ungur í heimi rústa. Hannes Pétursson skáld var í Þýskalandi eftir lok heimsstyrjaldar. Hann segir frá þjóð og landi fyrr og nú . 30 Bækur-stjórnmál Ein með öllu, umsögn um bók Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar....... 36 Dans Dansdagurinn verður 24. febrúar. Dansnám fyrir fatlaða verður sérstaklega í brennidepli.......................... 38 Viðtal við Jóa rokk.................. 39 Danskennari í hjólastól ............. 41 Kvikmyndir Fimmtán bestu myndirnar á árinu 1990, að mati Kristófers Dignusar. Stjörnugjöf einnig fyrir nýjar myndir....................... 42 Þjóðlegur fróðleikur íslenskur listamaður á 17.öld. Sagt frá Birni Grímssyni málara og sögð af honum sérstæð þjóðsaga, en hann kvað það forlög sín að geta son í kirkjunni á Skógum ........... 50 Popp Hljómplötur. Gunnar H. Ársælsson skrifar um nýjustu plöturnar................ 44 4 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.