Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 25

Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 25
um loftið í hinum ólöglegu veitingahús- um. Þótt Kristjaníubúar séu á móti nýju lögunum eru skiptar skoðanir um hvernig bregðast eigi við þessum nýju að- stæðum. Það eru aðallega uppi tveir hóp- ar; þeir sem vilja að engu hafa áform yfir- valda og þeir sem vilja samninga við yfir- völd. Samvinna yfirvalda og Kristjaníubúa hefur verið ákaflega brösótt gegnum árin, vegna ósveigjanleika beggja aðila og ekki síður vegna hægagangs í her- búðum Kristjaníubúa; allar ákvarðanir þar eru teknar upp á gamla móðinn — á stórfundum íbúanna. Hraðvirkt fulltrúalýðræði er m.ö.o. ekki stjórnunarform sem tíðkast í Kristj- aníu. Það sem gerir margan Kristjaníu- búann um þessar mundir móttækilegri fyrir samningaviðræðum við yfirvöld er ákvæði í nýju Kristjáníulögunum um hvað gera skuli ef íbúar svæðisins neita að vinna með yfirvöldum. Náist ekki samn- ingar er yfirvöldum heimilt að senda jarð- ýtur inn á svæðið og jafna við jörðu þau hús sem bíða nauthöggsins. 0 OÐ SAMVINNA GERIR GÆFUMUNINN Ef þú þarft að vinna mikið við Ijósritun bygg- ist árangurinn ágóðri samvinnuvið Ijósritunarvélina þina. Ernokkuðsemþreytirþigmeirentiðarbilanir og löng bið eftir viðgerðarmanni? Með Nashua Ijósritunarvélerþessum áhyggjum af þér létt. Lág bilanatíðni Nashua og fljótog örugg viðgeróar- þjónusta Optima gerir gæfumuninn. o <®m SuðurlandsbrautlO - Simi84900 ÞJÓÐLÍF 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.